Morgunblaðið - 23.01.2003, Side 42

Morgunblaðið - 23.01.2003, Side 42
42 FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Baadermaður Baadermaður óskast á frystitogara frá Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 555 2605 og 892 2222. Menntaskólinn á Ísafirði auglýsir eftir kennara til að sinna kennslu fatlaðs einstaklings við útibú starfsbrautar á Hólmavík frá 1. febrú- ar 2003. Um er að ræða 21 kennslustund og 4 tíma í umsjón með starfsnámi. Umsækjendur þurfa að uppfylla skilyrði 6. gr. laga nr. 86/1998 um leyfi til þess að nota starfs- heitið framhaldsskólakennari. Starfskjör fara eftir kjarasamningi ríkisins og KÍ frá 7. janúar 2001. Umsóknarfrestur er til 30 janúar nk. Nánari upplýsingar gefa Ólína Þorvarðardóttir, skólameistari, í síma 450 4401 eða Emil Emils- son, umsjónarmaður brautarinnar, í s. 450 4408. R A Ð A U G L Ý S I N G A R KENNSLA Kyrrðardagar verða í Skálholti núna um helgina 24.—26. janúar og hefjast á föstudags- kvöld. Leiðsögn annast sr. Eiríkur Jóhannsson í Hruna og sr. Kristján Valur Ingólfsson lektor. Upplýsingar og skráning í Skálholtsskóla, sími 486 8870 netfang skoli@skalholt.is . VIÐ HÖFUM SÉRSTÖÐU Í HEIMINUMI Í I I Forsíða Um Ísland Senda póstLeitarorð http:// www.mannvirki.is Flýtival Nánari upplýsingar um Útboðsþing 2003 veita Samtök iðnaðarins í síma 591 0100, netfang arni@si.is. Þingið er á vegum Samtaka iðnaðarins og Félags vinnuvélaeigenda. ÚTBOÐSÞING 2003 Hótel Loftleiðir 24. janúar 2003 frá kl. 13:00 til 16:30 Verklegar framkvæmdir Árlegt Útboðsþing Samtaka iðnaðarins og Félags vinnuvélaeigenda verður haldið föstudaginn 24. janúar kl. 13:00 á Hótel Loftleiðum. Gefið verður yfirlit yfir öll helstu útboð verklegra framkvæmda á vegum ríkisins, Reykjavíkurborgar og Kópavogs. Kynntar verða framkvæmdir þeirra opinberu stofnana sem mest kveður að á útboðsmarkaði. Á þinginu gefst verktökum og öðrum einstakt tækifæri til að skyggnast inn í verkefna- framboð ársins. Í lokin verður kynnt nýsamþykkt innkaupastefna ríkisins. Staður: Stund: Tími: Hótel Loftleiðir - Þingsalur 1 Föstudaginn 24. janúar nk. Frá 13:00 til 16:30 Ræðumenn: Reykjavíkurborg: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri Framkvæmdasýsla ríkisins: Óskar Valdimarsson forstjóri Siglingastofnun: Gísli Viggóson forst.m. hafnasviðs Landsvirkjun: Agnar Olsen fr.kv.stj. verkfræði- og fr.kv.sviðs Fundarstjóri: Sveinn Hannesson framkvæmdastjóri SI Vegagerðin: Rögnvaldur Gunnars- son forst.m. framkv.d. Samtök iðnaðarins hvetja félags- menn að koma og taka þátt í umræðum um framkvæmdir opinberra aðila á næstu misserum. Kaffi og léttar veitingar fyrir gesti. Þingið er öllum opið. Kópavogsbær: Gunnar Birgisson formaður bæjarráðs Fjármálaráðuneytið: Guðmundur Ólason stjórnsýslufræðingur KÓPAVOGSBÆR Alþjóðadagur Háskóla Íslands Fimmtudaginn 23. janúar verður Alþjóða- dagur Háskóla Íslands haldinn í Háskóla- bíói. Þar verður kynning á stúdentaskipt- um, starfsþjálfun og öðru námi erlendis. Dagskrá: 12.00—16.00 í Háskólabíói, anddyri Kynningarbásar: Erlendir og íslenskir nem- ar kynna námsmöguleika erlendis og full- trúar frá LÍN, SÍNE, Fulbright, ýmsum sendiráðum, ungmennaskiptum, Halló Norðurlönd, Landsbanki Íslands o.fl. aðilar kynna þjónustu sína við námsmenn. 12.15—13.30 í Háskólabíói, stofu 6 (Miðjan, nýr salur) Kynning á stúdentaskiptum: Frásagnir er- lendra og íslenskra stúdenta af dvöl sinni sem skiptinemar. 21.00 Alþjóðlegt kvöld í Stúdenta- kjallaranum. UPPBOÐ Uppboð Réttindi skv. leigusamningi dags. 30. apríl 2002, í fasteigninni Breiðamörk 1C, Hveragerði, verða boðin upp á Hörðuvöllum 1, Selfossi, föstudaginn 31. janúar 2003 kl. 10:00. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 22. janúar 2003. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Austurmörk 18, Hveragerði. Fastanr. 220-9853, þingl. eig. Sigurður Sigurdórsson, gerðarbeiðendur Eimskipafélag Íslands hf., Hveragerð- isbær, Íslandsbanki hf. og Lífeyrissjóðurinn Framsýn, fimmtudaginn 30. janúar 2003 kl. 11:15. Austurmörk 20, Hveragerði. Fastanr. 223-4362 mhl. 02-0102, 223-4363 mhl. 02-0103 og 223-4364 mhl. 02-0104, þingl. eig. Austurmörk ehf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Hellu, Hveragerðisbær, sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtu- daginn 30. janúar 2003 kl. 11:45. Bakkatjörn 12, Selfossi. Fastanr. 218-5540, þingl. eig. Sigríður Bergs- dóttir og Ingvi Sigurðsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Land- vélar ehf., Sveitarfélagið Árborg og sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 30. janúar 2003 kl. 10:00. Básahraun 31, Þorlákshöfn. Fastanr. 221-2129, þingl. eig. Ólafur Helgason og Hróðný Mjöll Tryggvadóttir, gerðarbeiðendur Húsa- smiðjan hf., Íbúðalánasjóður og Kreditkort hf., fimmtudaginn 30. janúar 2003 kl. 14:00. Breiðamörk 25, Hveragerði. Fastanr. 224-7019, þingl. eig. Sigríður Helga Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur Hveragerðisbær og sýslu- maðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 30. janúar 2003 kl. 10:45. Kirkjuvegur 24, Selfossi. Fastanr. 218-6520, þingl. eig. Ingvar Guðni Brynjólfsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudag- inn 30. janúar 2003 kl. 9:30. Sýslumaðurinn á Selfossi, 22. janúar 2003. TILKYNNINGAR Fyrir hverja var unnið? Á fundi borgarstjórnar 16.01.03 var samþykkt að ábyrgjast tuga milljarða lán Landsvirkjunar vegna Kárahnjúkavirkjunar. Meðal borgarfull- trúa, sem samþykktu ábyrgðina var einn stjórn- armaður Landsvirkjunar, annar úr þingliði ríkis- stjórnar sem stefnir að Virkjun og sá þriðji for- sætisráðherraefni flokks, sem einnig styður framkvæmdina. Var unnið fyrir borgarsjóð og Reykvíkinga? Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu er eitt glæsilegasta og best staðsetta verslunar- húsnæðið í Skeifunni, 820 fm. Næg bílastæði. Áberandi staðsetning í glæsi- legu nýendurbættu húsi. Möguleiki á lager og skrifstofum í sama húsi. Upplýsingar í símum 588 2220 og 894 7997.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.