Morgunblaðið - 10.05.2003, Síða 61

Morgunblaðið - 10.05.2003, Síða 61
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. MAÍ 2003 61 Laugardag: 11.00-16.00 Sunnudag:13.00-17.00 UNGT fólk í þúsundatali hefur á undanförnum fjórum árum eignast eigið húsnæði fyrir til- stuðlan viðbótar- lánakerfisins sem Framsóknarflokk- urinn hafði for- göngu um að koma á fót. 90% lán til fólks undir tekju og eignamörkum hefur verið bylting fyrir þennan aldurshóp. Af þeim tæpu 8 þús- und fjölskyldum sem notið hafa viðbótarlánanna er um það bil helmingur undir 35 ára aldri. Til samanburðar voru félagslegar íbúðir alls um 9.000 þegar Fram- sóknarflokkurinn hóf grettistak sitt í húsnæðismálum með stofn- un Íbúðalánasjóðs. Biðraðir hurfu Með viðbótarlánunum gat þetta unga fólk valið sér búsetu í stað þess að bíða í áraraðir í biðröð- inni eftir félagslegri eignaríbúð í gamla félagslega kerfinu. Þær biðraðir hurfu eins og dögg fyrir sólu með tilkomu viðbótarlána. Þá hefði stór hlut þessa unga fólks yfir höfuð ekki átt kost á að eignast eigið húsnæði í fyrra kerfi. Þá má ekki gleyma þeim hundruðum námsmannaíbúða sem lánað hefur verið til að und- anförnu. Nægir að benda á upp- byggingu háskólaþorpsins á Bif- röst og núverandi framkvæmdir á Hólum í Hjaltadal. 90% lán fyrir alla Nú ætlar Framsóknarflokk- urinn að halda áfram uppbygg- ingu húsnæðismála með því að veita öllum 90% lán til kaupa eða byggingar á íbúðarhúsnæði. Slík kerfisbreyting verður bylt- ing í húsnæðismálum heimilanna um allt land, ekki síst fyrir ungt fólk á Austurlandi sem nú sér loks bjarta framtíð í atvinnu- málum, vegna tilstuðlan Fram- sóknarflokksins. Það skiptir máli hver stjórnar Framsóknarflokkurinn hafði forgöngu um að útvíkka húsa- leigubótakerfið þannig að náms- menn sem leigja herbergi á nem- endagörðum njóta nú húsaleigubóta. Það ætti því ekki að koma á óvart að Framsókn- arflokkurinn muni áfram leggja áherslu á að lána til uppbygg- ingar námsmannaíbúða við fram- haldsskóla og háskóla um allt land. Það skiptir máli hver stjórnar! Framsókn í húsnæðismálum ungs fólks! Eftir Dagnýju Jónsdóttur Höfundur er formaður Sambands ungra framsóknarmanna og skip- ar 3. sæti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.