Morgunblaðið - 20.09.2003, Page 59

Morgunblaðið - 20.09.2003, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2003 59 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Sýnd kl. 3, 5.30 og 10.30. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára. Frá leikstjóra Trainspotting kemur hið magn- aða meistaraverk 28 Days Later. Missið ekki af þessum frábæra framtíðartrylli. SV MBL ZOMBIE- SKONROKK FM 90.9  HK DV  Kvikmyndir.com Einn sá allra besti hryllingur sem sést hefur í bíó síðustu misserin." Þ.Þ. FBL. Ein besta mynd ársins Sýnd kl. 8. B.i. 14. Sýnd kl. 2.30, 5.30, 8.30 og 11.30. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Mögnuð spennumynd í anda The Mummy og X-Men 2 með hinum frábæra Sean Connery sem fer fyrir hópi klassískra hetja sem reyna að bjarga heiminum frá örlögum brjálæðings! Geggjaðar tæknibrellur og læti. Missið ekki af þessari! Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Fjölskyldumynd ársins! MEÐ ÍSLEN SKU TALI FRUMSÝNING Barnapössun hefur aldrei verið svona fyndin! Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Fór bein t á toppinn í USA! Þeir eru mættir aftur! Frá ofur framleiðandanum Jerry Bruckheimer. i i f ! f f l i i . POWERSÝNINGKL: 11.30 POWERSÝNINGKL: 10.30 www.laugarasbio.is Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.15. FRUMSÝNING POWERSÝnINGkl. 11:45Á STÆRSTA THXtjaldi landsins Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 12 ára Sýnd kl. 2, 4 og 6. Með ísl. tali. Sýnd kl. 2 og 4. Með ísl. tali Tilb. 400 kr. Með ísl. tali Tilb. 400 kr.Barnapössun hefur aldrei verið svona fyndin! Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. MEÐ ÍSLEN SKU TALI Fór beint á toppinn í USA! Þeir eru mættir aftur! Frá ofur framleiðandanum Jerry Bruckheimer. Sýnd kl. 6, 9 og Powersýning kl. 11.45. B.i. 16 ára Fjölskyldumynd ársins! Ef þú gætir verið Guð í eina viku, hvað myndir þú gera?Geggjaðar tæknibrellur og læti.Missið ekki af þessari! Þessi gamli góði Opið 21.00-01.00 virka daga og 21.00-05.30 um helgar Grensásvegi 7, sími 517 3535 Nýtt dansatriði SAMKVÆMISDANSAPARIÐ El- ísabet Sif Haraldsdóttir og Robin Sewll eru nú stödd í St. Pétursborg þar sem þau taka þátt í heimsmeist- aramótinu í suður-amerískum döns- um. Mótið er að sögn Haraldar Erl- ingssonar, föður Elísabetar, það sterkasta í greininni og að þar muni keppa 75 til 80 af allra sterkustu danspörum í heiminum í dag. El- ísabet og Robin eru áhugadansarar og í Dansfélaginu Hvönn. Þau hafa dansað saman í 2 ár og náð afar góð- um árangri á mótum erlendis. Eins og stendur eru þau í 29. sæti á stiga- lista alþjóðasambandsins, sem á eru um 1.200 pör. Haraldur segir þau hafa sett stefnuna á að ná það góð- um árangri á heimsmeistaramótinu að þau hækki sig á stigalistanum og nái jafnvel að verða meðal 20 bestu. Til þess að það hafist þurfi þau að lenda í 15 efstu sætunum. Nokkuð sem alls ekki er óraunhæft miðað við árangurinn á undanförnum mót- um en um síðustu helgi lentu El- ísabet og Robin í 12. sæti á mjög sterku móti í Árósum í Danmörku. Elísabet og Robin keppa á HM í dansi í dag Á meðal þrjátíu bestu Elísabet og Robin á opna Kaup- mannahafnarmótinu sem haldið var í Valby-höllinni. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ARNAR Gunnlaugsson fótbolta- kappi situr ekki auðum höndum þessa dagana, enda ekki þekkt- ur fyrir það að láta deigan síga. Á milli þess sem hann æfir og keppir með nýbökuðum Íslands- meisturum KR tekur hann þátt í rekstri skemmtistaðanna Hverf- isbarsins og Felix ásamt vinum sínum auk þess sem hann á og rekur tískufatabúðirnar Retró á Laugavegi, í Kringlunni og á Smáratorgi ásamt bróður sínum Bjarka. Í dag leikur Arnar með KR gegn FH í Kaplakrika. Hvernig hefurðu það? Fínt. Hvað ertu með í vösunum? Síma og bíllykil. Uppvaskið eða skræla kartöflur? Uppvask. Hefurðu tárast í bíói? Auðvitað, nokkrum sinnum, sannir karlmenn gráta. Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? Mig minnir að það hafi verið Pearl Jam í Rotterdam. Ef þú værir ekki knattspyrnu- maður, hvað vildirðu þá vera? Atvinnumaður í golfi, alveg ynd- isleg íþrótt. Hvaða leikari fer mest í taug- arnar á þér? Steve Martin, en hann var einu sinni fyndinn. Hver er þinn helsti veikleiki? Alltof harður við sjálfan mig. Finndu fimm orð sem lýsa per- sónuleika þínum vel. Heiðarlegur, traustur, hjálp- samur, mátulega kærulaus og vinur vina minna. Bítlarnir eða Stones? Bítlarnir. Humar eða hamborgari? Humar er góður, hammari er alltaf góður. Hver var síðasta bók sem þú last tvisv- ar? Stafakarlarnir fyrir strákinn minn. Hvaða lag spil- arðu áður en þú ferð út á laug- ardagskvöldi? Konan setur allt- af JT, 50cent, R Kelly eða eitthvað þvíumlíkt á fóninn og ég fíla það mjög vel. Hvaða plötu keypt- irðu síðast? Nýjasta diskinn með Live. Hvert er þitt mesta prakk- arastrik? Bara þetta venjulega sem litlir strákar gera, festa sprengjur á hurðir, ekkert svo sem alvarlegt. Hver er furðulegasti matur sem þú hefur borðað? Froskalappir, mjög góðar. Trúirðu á líf eftir dauðann? Að sjálfsögðu, annars væri lít- ill tilgangur með þessu brölti. „Humar er góður en hammari er alltaf góður“ SOS SPURT & SVARAÐ Arnar Gunnlaugsson M or gu nb la ði ð/ Ji m S m ar t

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.