Morgunblaðið - 20.09.2003, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 20.09.2003, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2003 59 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Sýnd kl. 3, 5.30 og 10.30. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára. Frá leikstjóra Trainspotting kemur hið magn- aða meistaraverk 28 Days Later. Missið ekki af þessum frábæra framtíðartrylli. SV MBL ZOMBIE- SKONROKK FM 90.9  HK DV  Kvikmyndir.com Einn sá allra besti hryllingur sem sést hefur í bíó síðustu misserin." Þ.Þ. FBL. Ein besta mynd ársins Sýnd kl. 8. B.i. 14. Sýnd kl. 2.30, 5.30, 8.30 og 11.30. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Mögnuð spennumynd í anda The Mummy og X-Men 2 með hinum frábæra Sean Connery sem fer fyrir hópi klassískra hetja sem reyna að bjarga heiminum frá örlögum brjálæðings! Geggjaðar tæknibrellur og læti. Missið ekki af þessari! Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Fjölskyldumynd ársins! MEÐ ÍSLEN SKU TALI FRUMSÝNING Barnapössun hefur aldrei verið svona fyndin! Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Fór bein t á toppinn í USA! Þeir eru mættir aftur! Frá ofur framleiðandanum Jerry Bruckheimer. i i f ! f f l i i . POWERSÝNINGKL: 11.30 POWERSÝNINGKL: 10.30 www.laugarasbio.is Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.15. FRUMSÝNING POWERSÝnINGkl. 11:45Á STÆRSTA THXtjaldi landsins Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 12 ára Sýnd kl. 2, 4 og 6. Með ísl. tali. Sýnd kl. 2 og 4. Með ísl. tali Tilb. 400 kr. Með ísl. tali Tilb. 400 kr.Barnapössun hefur aldrei verið svona fyndin! Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. MEÐ ÍSLEN SKU TALI Fór beint á toppinn í USA! Þeir eru mættir aftur! Frá ofur framleiðandanum Jerry Bruckheimer. Sýnd kl. 6, 9 og Powersýning kl. 11.45. B.i. 16 ára Fjölskyldumynd ársins! Ef þú gætir verið Guð í eina viku, hvað myndir þú gera?Geggjaðar tæknibrellur og læti.Missið ekki af þessari! Þessi gamli góði Opið 21.00-01.00 virka daga og 21.00-05.30 um helgar Grensásvegi 7, sími 517 3535 Nýtt dansatriði SAMKVÆMISDANSAPARIÐ El- ísabet Sif Haraldsdóttir og Robin Sewll eru nú stödd í St. Pétursborg þar sem þau taka þátt í heimsmeist- aramótinu í suður-amerískum döns- um. Mótið er að sögn Haraldar Erl- ingssonar, föður Elísabetar, það sterkasta í greininni og að þar muni keppa 75 til 80 af allra sterkustu danspörum í heiminum í dag. El- ísabet og Robin eru áhugadansarar og í Dansfélaginu Hvönn. Þau hafa dansað saman í 2 ár og náð afar góð- um árangri á mótum erlendis. Eins og stendur eru þau í 29. sæti á stiga- lista alþjóðasambandsins, sem á eru um 1.200 pör. Haraldur segir þau hafa sett stefnuna á að ná það góð- um árangri á heimsmeistaramótinu að þau hækki sig á stigalistanum og nái jafnvel að verða meðal 20 bestu. Til þess að það hafist þurfi þau að lenda í 15 efstu sætunum. Nokkuð sem alls ekki er óraunhæft miðað við árangurinn á undanförnum mót- um en um síðustu helgi lentu El- ísabet og Robin í 12. sæti á mjög sterku móti í Árósum í Danmörku. Elísabet og Robin keppa á HM í dansi í dag Á meðal þrjátíu bestu Elísabet og Robin á opna Kaup- mannahafnarmótinu sem haldið var í Valby-höllinni. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ARNAR Gunnlaugsson fótbolta- kappi situr ekki auðum höndum þessa dagana, enda ekki þekkt- ur fyrir það að láta deigan síga. Á milli þess sem hann æfir og keppir með nýbökuðum Íslands- meisturum KR tekur hann þátt í rekstri skemmtistaðanna Hverf- isbarsins og Felix ásamt vinum sínum auk þess sem hann á og rekur tískufatabúðirnar Retró á Laugavegi, í Kringlunni og á Smáratorgi ásamt bróður sínum Bjarka. Í dag leikur Arnar með KR gegn FH í Kaplakrika. Hvernig hefurðu það? Fínt. Hvað ertu með í vösunum? Síma og bíllykil. Uppvaskið eða skræla kartöflur? Uppvask. Hefurðu tárast í bíói? Auðvitað, nokkrum sinnum, sannir karlmenn gráta. Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? Mig minnir að það hafi verið Pearl Jam í Rotterdam. Ef þú værir ekki knattspyrnu- maður, hvað vildirðu þá vera? Atvinnumaður í golfi, alveg ynd- isleg íþrótt. Hvaða leikari fer mest í taug- arnar á þér? Steve Martin, en hann var einu sinni fyndinn. Hver er þinn helsti veikleiki? Alltof harður við sjálfan mig. Finndu fimm orð sem lýsa per- sónuleika þínum vel. Heiðarlegur, traustur, hjálp- samur, mátulega kærulaus og vinur vina minna. Bítlarnir eða Stones? Bítlarnir. Humar eða hamborgari? Humar er góður, hammari er alltaf góður. Hver var síðasta bók sem þú last tvisv- ar? Stafakarlarnir fyrir strákinn minn. Hvaða lag spil- arðu áður en þú ferð út á laug- ardagskvöldi? Konan setur allt- af JT, 50cent, R Kelly eða eitthvað þvíumlíkt á fóninn og ég fíla það mjög vel. Hvaða plötu keypt- irðu síðast? Nýjasta diskinn með Live. Hvert er þitt mesta prakk- arastrik? Bara þetta venjulega sem litlir strákar gera, festa sprengjur á hurðir, ekkert svo sem alvarlegt. Hver er furðulegasti matur sem þú hefur borðað? Froskalappir, mjög góðar. Trúirðu á líf eftir dauðann? Að sjálfsögðu, annars væri lít- ill tilgangur með þessu brölti. „Humar er góður en hammari er alltaf góður“ SOS SPURT & SVARAÐ Arnar Gunnlaugsson M or gu nb la ði ð/ Ji m S m ar t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.