Morgunblaðið - 28.11.2003, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 2003 53
Keppnin
um Súgfirðingaskálina
Önnur lota í tvímenningskeppni
Súgfirðingafélagsins um Súgfirð-
ingaskálina var spiluð um helgina í
sal Stangaveiðifélags Reykjavíkur.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Már Hinriksson – Guðm. Gissurars. 162
Finnbogi Finnbogason – Magnús Jónss. 151
Guðbjörn Björnss. – Steinþór Bened. 144
Arngrímur Þorgr. – Sigurpáll Ingibergs.
139
Valdimar Ólafsson – Karl Bjarnason 138
Guðni Ólafsson – Ásgeir Sölvason 138
Staðan að loknum tveim lotum.
Már Hinriksson – Guðmundur/Leifur 309
Guðbjörn Björnsson – Steinþór Bened. 302
Finnbogi Finnbogason – Magnús Jónss. 293
Valdimar Ólafsson – Karl Bjarnason 276
Guðrún Jóhannsdóttir – Gróa/Kristjana 271
Arngrímur Þorgr. – Leifur/Sigurpáll 267
Guðni Ólafsson – Ásgeir Sölvason 265
Meðalskor 260 stig.
Þriðja lota verður spiluð í lok febr-
úar á næsta ári.
Bridsfélag Hreyfils
Það er aðeins einu kvöldi ólokið í
tvímenningnum og staða Jóns Sig-
tryggssonar og Skafta Björnssonar
vænleg en kálið er ekki sopið þó í
ausuna sé komið eins og þekkt er í
bridsíþróttinni.
Staðan:
Skafti Björnsson – Jón Sigtryggss. 364
Daníel Halldórss. – Ragnar Björnss. 349
Árni Kristjánss. – Birgir Kjartanss. 347
Sigurður Ólafss. – Flosi Ólafss. 337
Áki Ingvarsson og Þorsteinn Héð-
insson skoruðu mest síðasta spila-
kvöld eða 24 yfir meðalskor. Jón og
Skafti voru með 23 og Árni Krist-
jánsson og Guðmundur Friðbjörns-
son 22. Daníel og Ragnar voru svo
fjórðu með 16.
Lokaumferðin verður nk. mánu-
dagskvöld í Hreyfilshúsinu kl. 19.30.
Bridsdeild Barðstrendinga og
Bridsfélag kvenna
Mánudaginn 24. nóvember hófst
þriggja kvölda Butler-tvímenningur
og er þátttaka með ágætum, 22 pör
mættu til leiks.
Friðrik Jónsson og Eiríkur Sig-
urðsson náðu strax ágætri forystu
og hafa umtalsvert forskot eftir
fyrsta kvöldið. Þeir skoruðu 96 impa
í 28 spilum sem verður að teljast góð
skor.
Staða efstu para er nú þannig:
Friðrik Jónsson – Eiríkur Sigurðsson 96
Unnar A. Guðm. – Sveinn Ragnarsson 57
Hermann Friðrikss. – Guðjón Sigurjónss. 48
Sigrún Pétursdóttir – Jóhannes Guðm. 37
Örlygur Örlygsson – Ómar Olgeirsson 35
Bridsfélag eldri borgara
Hafnarfirði
Föstudaginn 21. nóvember var
spilaður Mitchell-tvímenningur á sjö
borðum. Úrslit urðu þessi.
Norður/suður
Sigurður Emilsson – Stígur Herlaufsen 190
Jón Jóhannsson – Jón Bergþórsson 188
Ásgeir Sölvason – Guðni Ólafsson 175
Árni Bjarnason – Friðrik Hermannsson 165
Austur/vestur
Jón Pálmason – Stefán Ólafsson 190
Einar Sveinsson – Anton Jónsson 180
Jón R. Guðmundss. – Kristín Jóhannsd. 168
Jón Ól. Bjarnas. – Ásmundur Þórarinss. 166
Þriðjudaginn 25. var spilað á sex
borðum. Þá urðu úrslit þessi.
Norður/suður
Ásgeir Sölvason – Guðni Ólafsson 133
Jón Pálmason – Stefán Ólafsson 118
Sigurður Emilsson – Stígur Herlaufsen 112
Friðrik Hermannsson – Helgi Sigurðss. 86
Austur/vestur
Kamma Andrésd. – Kristrún Stefánsd. 141
Jón Ól. Bjarnas. – Ásmundur Þórarinss. 111
Einar Sveinsson – Jón Sævaldsson 108
Jón R. Guðmundss. – Kristín Jóhannsd. 87
Tískustraumar í hári! Er með allt
það nýjasta. Einstakt jólaverð á
barna- og herraklippingum. Einn-
ig tilboð í rótarlitun í nóv./des.
Hársýn, s. 552 1732.
Framköllunarvélar (Fuci)
til sölu, seljast ódýrt.
Upplýsingar í síma 892 5024.
Tilboð Sky Digital búnaður kr.
49.900 (diskur, móttakari og
nemi). Til afhendingar strax.
ONOFF, Smiðjuvegi 4, Kóp.
Sími 577 3377.
Laxveiði - Svarthöfði Tilboð
óskast í laxveiði við Svarthöfða
í júlí og ágúst 2004 (62 dagar). Af-
not af veiðihúsi fylgja. Lokuð til-
boð þurfa að berast fyrir 15. des.
Áskilinn er réttur til að taka
hvaða tilboði sem er eða hafna
öllum. Uppl. gefa eigendur, Jón,
sími 435 1255 og Sveinbjörn, sími
435 1266.
Óska eftir ódýrum bíl handa
skólastrák. Á ekki mikinn pening.
Ef þú vilt losna við bílinn, hafðu
þá samband í síma 865 5755
eða 891 6647.
Toyota Landcruiser 100 V8
bensín, árg. '02.2000, ek. 61 þús.,
leðurkl., 7 manna, tems, tölvu-
fjöðrun, cd, allur samlitur, silfur-
grár, álf. V. 4.490 þús. Uppl. í s.
696 1001.
TOYOTA LANDCRUISER 70
Árg. 2000, ekinn 78 þús. km. 7
manna, klæddur, 38" dekk, auk
ýmiss aukabúnaðar. Uppl. í síma
897 5477.
Til sölu Toyota Touring árg. '91.
Ekinn 160 þ. km. Skoðaður '04.
Verð 370 þ. Tilboð 240 þ. Uppl. í
síma 860 1998.
Til sölu Lexus RX 300 Nýskráður
nóv. 2001, ek. 31 þús.
Upplýsingar í síma 892 1270.
Suzuki Vitara '96 til sölu Dísel,
m. mæli, 3ja dyra. Dökkblár. CD,
toppgrind. Nýtekinn í gegn. Lista-
verð 670 þús., tilboð 550 þús.
Uppl. í síma 699 7485.
Reyklaus Toyota landcruser
VX, disel, 163 hö, 10/2000. Leður,
7 manna, 33", sjálfsk., aukahlutir,
ek. 57 þús. km. Staðgreitt 3.5
millj. Upplýsingar í síma 567 2249
Renault Midliner 250 árgerð
1999. Ek. aðeins 88 þús. km með
Hiab-krana. Mjög vel búinn bíll
í toppstandi.
Upplýsingar hjá bílasölunni Hraun
í s. 565 2727.
Góður bíll. Til sölu er Opel
Astra st,14 16v, ekinn 131.000.
Tímareim o.l. nýtt, álfelgur og
krókur, góð dekk. Ásett verð 450
þús. Tilboð 350 þús.
Einnig Sunny '95 sjálfsk. ekinn
101 þ km. Ásett 380 þ. Fæst á 300
þús. S. 565 1681/824 6474.
Bryngljái á bílinn!
Endist árum saman - verndar
lakkið - auðveldar þrif.
Mössun - blettun.
Litla Bónstöðin, sími 564 6415.
Jeppapartasala Þórðar,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
sérhæfum okkur með varahluti
í jeppa og Subaru.
Nýrifnir: Patrol '92, Cherokee '89,
Terrano'90 og Vitara '91-'97
Til sölu 4 snjódekk sem ný á
felgum (undan Ford Focus).
Uppl. í síma 561 2332.
Einn með öllu M. Benz
Ökukennsla, ökumat, ökuskóli.
Kenni á nýjan M. Benz 2003.
Eggert Valur Þorkelsson, öku-
kennari, s. 893 4744 og 565 3808.
Til sölu Yamaha XRX 700
Árg. 2001.
Upplýsingar í s. 896 1634.
Til sölu Palomino Mustang
13 feta fellihýsi, árg. 2001. Hlaðið
aukabúnaði. 220 volta kerfi m.
hleðslu, sólskyggni, fortjald, útvarp
m. geislasp., ísskápur, 2 stk. 105
amp. rafgeymar, 2 stk. gaskútar og
grjótgrind. Nýtt verð kr. 1.700 þús.
Selst á kr. 980 þús. Möguleiki á
Visa/Euro-raðgreiðslum.
Netsalan ehf.,
Knarrarvogi, 104 Rvík.
Símar 517 0220/693 0225.
SS sauðahangilæri úrbeinað
30% afsláttur til sunnudags. Verð
1.049 kr. kg. Merkt verð 1.498 kr.
Bónus býður betur.
Skolphreinsun
Ásgeirs sf.
s. 892 7260 og 567 0530
Losa stíflur úr salernum, vöskum,
baðkörum og niðurföllum.
Röramyndavél til að staðsetja
skemmdir í lögnum.
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
www.stifluthjonustan.is
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum og
niðurföllum – Við notum ný og fullkomin tæki
GÍTARINN EHF.
ÞJÓÐLAGA-
GÍTARAR
FRÁ KR. 15.900
Stórhöfða 27, sími 552 2125
Opið virka daga 10-18 og
laugard. og sunnud. til jóla
www.gitarinn.is
Tölvuviðgerðir, íhlutir, upp-
færslur. Margra ára reynsla.
Snögg afgreiðsla.
K.T. Tölvur, Neðstutröð 8, Kóp.,
sími 554 2187, www.kt.is
SCENIC
Óska eftir scenic, árg 01-03, ss
í skiptum fyrir scenic 99 ss (nýrra
body). Uppl. bjorneh@islandia.is .
Kaffihús óskar eftir að kaupa,
brauðkæli, kæliskáp með frysti,
sjóðvél, miðfesta borðfætur og
kaffikvörn. Upplýsingar í síma
821 3155 og 820 3137.
Heilun, fyrirbænir og spá Tíma-
pantanir daglega frá kl. 13-14 í s.
564 3347.
Heilsuhringurinn.
Áskriftarsími 568 9933.
Gjafaval - við gefum bækur
með öllum viðskiptum á meðan
birgðir endast. Frábærar styttur,
listmunir og gjafavara á ótrú-
legu verði frá 800-6000 kr.
Skólavörðustíg 1, Gjafaval.
Frábær nýjung í gerð hita-
bakstra. Kærkomin gjafavara.
Sölustaðir Betra líf, Kringlunni,
Gigtarfélag Ísl., Ármúla 5, Heilsu-
búð NLFÍ Hverag. S. 659 1517.
www.shopping.is/lifsorka.
Ath! Ótrúlegt en satt
Gaia OXYtarm sló strax í gegn í
Evrópu og á Íslandi. Fæst nú í Ap-
ótekaranum, Hafnarstræti 95, Ak-
ureyri. Gott fyrir ristilinn og rist-
ilvandamál, of hæga brennslu,
maður hreinsast út og léttist.
Ath! Gaia OXYtarm fæst á eftir-
farandi stöðum:
Apóteki Skipholti 50b, Rvík,
sími 551 7234.
Sælunni, Bæjarlind 1, Kóp., s.
544 2424, Sælunni, Rauðarárstíg
14, s. 552 9100.
Nudd fyrir heilsuna, Lækjar-
hvammi 12, Hf., s. 555 2600.
Apótekarinn, Hafnarstræti 95,
Akureyri, s. 460 3452.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot,
spilaspá, draumaráðningar og
huglækningar. Er við frá hádegi
til kl. 2.00 eftir miðnætti.
Hanna, s. 908 6040.
SS hangilæri úrbeinað 30% af-
sláttur við kassann til sunnudags.
Verð 1.469 kr. kg. Merkt verð
2.098 kr. Bónus býður betur.
SS hangiframpartur úrbeinaður
30% afsláttur til sunnudags. Verð
1.119 kr. kg. Merkt verð 1.598 kr.
Bónus býður betur.
SS hamborgarhryggur 30% af-
sláttur við kassann til sunnudags.
Verð 839 kr. kg. Merkt verð 1.198
kr. Bónus býður betur.
Smakkarinn.is fyrir vín- og
vindlaáhugafólk.
Rúllugardínur - rúllugardínur
Sparið og komið með gömlu rúllu-
gardínukeflin og fáið nýjan dúk
á keflið.
Gluggakappar sf., Reyðarkvísl
12, Ártúnsholti, sími 567 1086.
Úrvalið er hjá okkur! Mikið úrval
af fallegum vetrarvörum. Ný
sending, jakkapeysur og vesti.
Margar gerðir og litir. Góðar
stærðir. Meyjarnar, Háaleitis-
braut 68, s. 553 3305.
ÍHLUTIR
Klukkuverk, skífur og margt fleira.
www.gylfi.com S. 555-1212
Hólshraun 7, 220 Hafnarfirði.
Kannt þú skattskil eða fjármál
fyrirtækja? Mig sárvantar aðstoð
við BSc námið. Góð umbun í boði.
Tanja s. 847 7530.
Árbæingar 30% slegið af öllum
veitingum kl. 21-24 á hverfis-
kránni Blásteini, Hraunbæ 102A
í Árbænum, s. 567 3311 og 698
2945, Boltinn á breiðtjaldinu,
góður matseðill.
Handverksmarkaður verður
haldinn í Tryggvaskála, Selfossi,
laugard. 29. nóv. frá kl. 13-19. Úr-
val handunninna muna, tilvalið
til jólagjafa. Kíkið á veff. http://
www.betra.net/kerti/
handverksmarkadur.html . ATH.
25 DAGAR TIL JÓLA.