Morgunblaðið - 28.11.2003, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 28.11.2003, Qupperneq 54
54 FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ÍBV vantar þjálfara fyrir 2. flokk karla ÍBV óskar eftir að ráða þjálfara fyrir 2. flokk karla fyrir keppnistímabilið 2004. ÍBV óskar eftir áhugasömum þjálfara til starfa hjá sér sem fyrst. Rétt er að benda á að 2. flokks þjálfari mun sjá um að stjórna æfingum meistaraflokks ÍBV í Eyjum yfir vetrarmánuðina. Jafnvel getur verið að sá sem ráðinn er til þessa starfs geti einng fengið að þjálfa aðra flokka á vegum félagsins. Áhugasamir sendi tölvupóst með helstu upp- lýsingum á ibvfc@eyjar.is eða setji sig í sam- bandi við Birgi Stefánsson, framkvæmdastjóra knattspyrnudeildar ÍBV, í s. 481 2060 á vinnu- tíma eða 867 0068 utan þess tíma. Umboðsmaður óskast Mastercare Sænski heilsubekkurinn Heilsubekkurinn hjálpar einstaklingum að vinna gegn verkjum í baki, hnakka, öxlum, hnjám og örvar blóðflæðið í líkamanum. Bekk- urinn er seldur víða um heim og hefur gefið góða raun. Nánari upplýsingar er að finna á www.mastercare.se eða hjá Gunnari Johnson, svæðisstjóra, netfang: office@mastercare.se eða í síma/fax 0046 300 39310. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Vímulausrar æsku verður haldinn í Foreldrahúsinu, Vonarstræti 4b, mánudaginn 8. desember kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. HÚSNÆÐI ÓSKAST Traustir leigjendur Reyklaust, rólegt par með eitt barn óskar eftir vandaðri 3ja herb. íbúð til leigu fljótlega eftir áramót, helst á svæðum 101, 107 eða 105. Vönduð umgengni og reglusemi í hvívetna. Æskileg leiga á mánuði 55-80 þús. Hafið sam- band í 820 6060, 860-2120 eða á: ho@fortuna.is . TILKYNNINGAR Auglýsing um afgreiðslu bæjarstjórnar Kópavogs á auglýstri tillögu að deiliskipulagi Í samræmi við 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breyt- ingum, er hér með auglýst afgreiðsla bæjar- stjórnar Kópavogs á eftirfarandi deiliskipulag- stillögu: Smáratorg 3. Deiliskipulag. Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997, með síðari breytingum, hefur bæjar- stjórn Kópavogs þann 22. apríl 2003 samþykkt tillögu að deiliskipulagi á lóð Smáratorgs við Dalveg (merkt 3). Í tillögunni felst að byggt verði skrifstofu- og verslunarhús á suðurhluta lóðarinnar (að Fífuhvammsvegi) að heildarflat- armáli um 20.000 m2 þar af um 7.500 m2 í bíla- geymslukjallara, rúmir 4.000 m2 í einnar hæða verslunarhúsnæði og rúmir 8.000 m2 í skrif- stofuturni sem mun rísa 19 hæðir upp úr versl- unarhúsnæðinu. Tillagan er sett fram á upp- dráttum í mkv. 1:500, 1:1000 og 1:5000 dags. 25. ágúst 2002 ásamt greinargerð og skýringar- myndum. Tillagan var auglýst í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 frá 9. janúar til 10. febrúar 2003 með athuga- semdafresti til 24. febrúar 2003. Athugasemdir og ábendingar bárust. Tillagan var lögð fram að nýju í skipulagsnefnd 4. mars 2003 ásamt þeim athugasemdum og ábendingum er borist höfðu á kynningartíma. Á fundi nefndarinnar 15. apríl 2003 var tillagan lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra og bæjarverk- fræðings um framangreindar athugasemdir. Er umsögnin dags. 25. mars 2003. Skipulags- nefnd samþykkti framlagða tillögu að deili- skipulagi Smáratorgs 3, ásamt ofangreindri umsögn bæjarverkfræðings og skipulagsstjóra og vísaði málinu til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar. Í bókun lagði nefndin jafnframt til við bæjarráð að bæjarverkfræðingi verði falið að leita samninga við lóðarhafa Smára- torgs og Smáralindar um fyrirhugað tengiplan/ bílastæði milli Smáratorgs og Smáralindar þ.e. yfir Fífuhvammsveg; að haldið sé opnum þeim möguleika, í skipulagningu aðalgatna- kerfisins á svæðinu, að Digranesvegur fram- lengist í austur undir Reykjanesbraut inn á lóð Linda IV. Þá benti nefndin jafnframt á nauðsyn þess að komið verði fyrir tengingu af Fífu- hvammsvegi inn á lóð Smáratorgs. Á fundi bæjarstjórnar 22. apríl 2003 var tillagan lögð fram til síðari umræðu eins og hér að ofan greinir ásamt umsögn skipulagsstjóra og bæj- arverkfræðings um framkomnar athugasemdir og ábendingar. Bæjarstjórnin samþykkti tillög- una ásamt ofangreindri umsögn. Bæjarstjórnin áréttaði jafnframt bókun skipulagsnefndar frá 15. apríl 2003. Með tilvísan í framkomnar at- hugasemdir og ábendingar hafa eftirfarandi breytingar verið gerðar á auglýstri tillögu að deiliskipulagi Smáratorgs 3: framsetning gild- andi deiliskipulags leiðrétt og greinargerð færð inn á uppdráttinn; bílastæðakjallari minnkaður; endurskoðun á fyrirkomulagi bílastæða bæði í fyrirhuguðum kjallara og á þaki Smáratorgs 3. Við þetta fækkaði bílastæðum um 5, verða 1.120 í stað 1.125 en bílastæðaþörf lóðarinnar er áætluð 995; byggingarreitur ofanjarðar til- greindur skýrar; akstursleiðir vegna lúgusölu við Smáratorg 5 (McDonald´s) hafa verið end- urskoðaðar og málsgrein um gerð og útlit byggingar bætt inn í greinargerð. Ofangreindar leiðréttingar/breytingar á framlögðum gögnum voru kynntar og staðfestar í skipulagsnefnd 18. nóvember 2003 og í bæjarráði 20. nóvem- ber 2003. Skipulagsstofnun hefur yfirfarið málsgögnin og gerði ekki athugasemd við að birt verði auglýsing um samþykkt deiliskipu- lagsins sbr. ofangreind lög. Auglýsing um gild- istöku deiliskipulagsins birtist í B-deild Stjórn- artíðinda 28. nóvember 2003. Nánari upplýsingar eða gögn um ofangreindar deiliskipulagsáætlanir og afgreiðslu þeirra er hægt að nálgast á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 200 Kópavogi, milli kl. 8:00 og 16:00 mánudaga til fimmtudaga og á föstudög- um frá 8:00 til 14:00. Skipulagsstjóri Kópavogs. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Arnarstaðir, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Valgerður Kristín Eiríksdóttir, gerðarbeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 2. desember 2003 kl. 11:00. Hafnarbraut 10, íb. 01-0101, eignarhl., Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Þórhallur S. Jónsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, miðvikudaginn 3. desember 2003 kl. 14:30. Hafnarbraut 7, hl. 06-0101, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Þrb. Íslands- fugls ehf., gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., miðvikudaginn 3. desem- ber 2003 kl. 14:00. Hvannavellir 6, íb. 01-0201, Akureyri, þingl. eig. Björn Stefánsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 3. desember 2003 kl. 10:00. Stjörnugata 10, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Halldór Friðjónsson, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 3. desember 2003 kl. 10:30. Tjarnarlundur 7g, 01-0407, Akureyri, þingl. eig. Gunnar Helgi Krist- jánsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Lífeyrissjóður sjómanna, miðvikudaginn 3. desember 2003 kl. 11:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 27. nóvember 2003. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Sumarbústaðalóðin Eyrarskógur 45c í landi Eyrar í Hvalfjarðarstrandar- hreppi, þingl. eig. Þorbjörg Rósa Jóhannsdóttir, gerðarbeiðandi Hval- fjarðarstrandarhreppur, miðvikudaginn 3. desember 2003 kl. 14:00. Svöluklettur 3, Borgarnesi, þingl. eig. Þorsteinn Orri Magnússon, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf., þriðju- daginn 2. desember 2003 kl. 10:30. Þórðargata 20, Borgarnesi, þingl. eig. Hallur Björnsson, gerðarbeið- endur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóðurinn Lífiðn og Sparisjóður Mýra- sýslu, þriðjudaginn 2. desember 2003 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 26. nóvember 2003, Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Bíldshöfði 12, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Kópra ehf., gerðarbeiðendur Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 2. desember 2003 kl. 11:30. Ingólfsstræti 21, 0101, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Kristín Ragna Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 2. desember 2003 kl. 14:30. Sólvallagata 27, 010101, Reykjavík, þingl. eig. SU ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 2. desember 2003 kl. 14:00. Stórholt 16, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Sigvaldadóttir, gerð- arbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 2. desember 2003 kl. 15:00. Súluhöfði 12, 0101, Mosfellsbær, þingl. eig. Áslaug Helga Ingvarsd- óttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslenska byggingasamsteyp- an ehf., RK.raf ehf., Tollstjóraembættið og Varmabyggð ehf., þriðju- daginn 2. desember 2003 kl. 11:00. Tangarhöfði 4, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Ósal ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 2. desember 2003 kl. 10:30 Sýslumaðurinn í Reykjavík, 27. nóvember 2003. VEIÐI Urriðasvæðið í Laxá í Þingeyjarsýslu Veiðileyfi sumarið 2004. Pantanir berist fyrir áramót til Áskels Jónassonar, Þverá, Laxárdal, 641 Húsavík, sími/fax 464 3212 og/eða Hólmfríðar Jónsdóttur, Arnarvatni, Mývatnssveit, 660 Mývatn, fax 464 4332, netfang veidi@laxamyvatn.is . Úthlutun veiðileyfanna verður í janúar og greiðsla þarf að hafa borist fyrir mars 2004, annars verða leyfin seld öðrum. I.O.O.F. 12  18411288½  Et.2.9.III. I.O.O.F. 1  18411288  Sk. Et.2 Í kvöld kl. 20.30 fjallar Jóhanna Kristjónsdóttir um Islam í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15-17 er opið hús með fræðslu og umræðum kl. 15.30 í umsjón Ragnheiðar Gyðu Jónsdóttur, „Ferðapistill frá löndum Islam“. Á sunnudögum kl. 17-18 er hugleiðingarstund með leið- beiningum fyrir almenning. Starfsemi félagsins er öllum opin. www.gudspekifelagid.is ATVINNUAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is mbl.is ATVINNA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.