Morgunblaðið - 04.12.2003, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 04.12.2003, Qupperneq 19
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 2003 19 Kópavogur | Út er komin bókin Skólasaga Kópavogs, en hún var afhent skólanefnd Kópavogs síð- asta mánudag. Ritun bókarinnar tók fjögur ár og var þar um viða- mikið verk að ræða. Þorleifur Friðriksson sagnfræðingur rit- stýrði og naut hann aðstoðar Sól- borgar Unu Pálsdóttur og Har- aldar Þórs Egilssonar og teljast þau öll höfundar verksins. Bókin er ítarlega unnin og var samantekt skólasögunnar mjög langt og umfangsmikið verk ef marka má heimildaskrá. Við af- hendingu verksins afhenti Þor- leifur einnig afrakstur heimilda- og rannsóknavinnu í tveimur möppum. Sú skrá er um 800 síður að lengd. Einnig afhenti hann þá vinnu í tölvutæku formi sem ger- ir hana sérstaklega aðgengilega. Ármann Kr. Ólafsson, formaður skólanefndar, tók við verkinu fyr- ir hönd nefndarinnar við hátíð- lega athöfn í fundarsal fræðslu- skrifstofu að viðstöddum bæjar- stjóra, skólastjórum, skólanefndarmönnum og öðrum gestum. Sagði hann ljóst að með bókinni væri stigið merkt spor í samantekt íslenskrar skólasögu þar sem lögð var áhersla á að tvinna saman skólasögu Kópa- vogs við það sem var að gerast annars staðar. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Skóli og fræðsla í Kópavogi: Sigurður Geirdal, bæjarstjóri Kópavogs, Ármann Kr. Ólafsson, formaður skólanefndar, og Þorleifur, ritstjóri bókarinnar. Skólasaga Kópa- vogs á prenti AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.