Morgunblaðið - 13.12.2003, Page 77
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 2003 77
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Biskup Íslands
auglýsir laust til umsóknar
embætti prests
í Mosfellsprestakalli Kjalarnesprófasts-
dæmi frá 1. mars 2004
Biskup skipar í embætti presta til fimm ára.
Óskað er eftir því að umsækjendur geri skrif-
lega grein fyrir menntun sinni, starfsferli og
öðru því sem þeir óska eftir að taka fram.
Umsóknarfrestur um embættið rennur út
15. janúar 2004.
Umsóknir sendist Biskupi Íslands, Biskups-
stofu, Laugavegi 31, 150 Reykjavík.
Vísað er til laga nr. 96/2000 um jafna stöðu og
jafnan rétt kvenna og karla.
Allar nánari upplýsingar um embættið er að
finna á vef Þjóðkirkjunnar http://www.kirkjan.is/
biskupsstofa og á Biskupsstofu.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Skrifstofuhúsnæði til leigu
í hjarta borgarinnar. Samtals um 190 fm í bak-
húsi á Hverfisgötu 6.
Kristján G. Gíslason ehf.,
Hverfisgötu 6a,
sími 552 0000.
HÚSNÆÐI Í BOÐI
Álftanes
Hæð til sölu
Mér hefur verið falið að selja neðri hæð húss-
ins Sólbarðs, Bessastaðahreppi. Birt stærð sér-
eignar 129,4 fm. Verð 13,9 milljónir. Áhvílandi
viðbótarlán. Nánari upplýsingar gefur Klemens
Eggertsson, hdl., sími 565 6687, 565 1065 og
565 6688.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut
36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Fiskhóll 11, íbúð 0101, þingl. eig. Svava Bjarnadóttir, gerðarbeiðend-
ur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Hornafjarðar/nágr., fimmtudaginn
18. desember 2003 kl. 14:10.
Fiskhóll 11, íbúð 0201, þingl. eig. Svava Bjarnadóttir, gerðarbeiðend-
ur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Hornafjarðar/nágr., fimmtudaginn
18. desember 2003 kl. 14:00.
Hoffell 2a, þingl. eig. Ragnar Leifur Þrúðmarsson, gerðarbeiðandi
sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði, fimmtudaginn 18. desember
2003 kl. 13:10.
Hæðagarður 12, þingl. eig. Gísli Ragnar Sumarliðason, gerðarbeið-
endur Fróði hf., Íbúðalánasjóður, Og fjarskipti hf. og sýslumaðurinn
á Höfn, Hornafirði, fimmtudaginn 18. desember 2003 kl. 15:50.
Miðtún 21, 01.01, þingl. eig. Musterið ehf., gerðarbeiðendur Lífeyr-
issjóður Austurlands, sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði og Trygg-
ingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 18. desember 2003 kl. 14:40.
Sýslumaðurinn á Höfn,
12. desember 2003.
TIL SÖLU
Nautakjöt beint frá bónda
Til sölu fyrsta flokks nautakjöt, úrbeinað, hakk,
gúllas og steikur. 890 kr. kg beinlaust.
Selt í heilum, ½ og ¼ hluta skrokkum.
Frábær jólasteik. Símar 487 8932 og 861 1757.
Sigurlaug og Óli, Nýjabæ.
Lagerútsala
Þar sem við munum HÆTTA SÖLU Á
LEIKFÖNGUM og fleiru erum við með opið
í dag, laugardaginn 13. desember, frá kl.13.00
til kl. 16.00 og alla daga til jóla frá kl. 13.00 til
kl. 17.00, nema föstudaga til kl. 16.00.
Bjóðum mikið úrval leikfanga á heildsölu- og
kostnaðarverði, til dæmis allt í skóinn, gæsa-
byssuna vinsælu, vatnsbyssur, hoppuprik,
bolta í úrvali, laserstýrða bíla, bílageymslutösk-
ur, geymslutöskur fyrir action man, ýmislegt
fyrir þau yngstu og margt, margt fleira, gervi-
jólatré, plastborðdúka, plasthnífapör, herðatré
úr plasti og tré, verkfærakassa, fjöltengi, trjá-
greinasagir, expresso-kaffivélar, rafmagnsrak-
vélar, fjögurra sneiða brauðristar, hárþurrkur,
grænmetisrifjárn, veiðarfæri, samanbrotna
stóla og borð, ásamt fleiru á hagstæðu verði.
Lítið við í Skipholti 25 og gerið góð kaup.
Kredit- og debetkortaþjónusta.
Missið ekki þetta tækifæri.
I. Guðmundsson ehf.,
Skipholti 25, 105 Reykjavík.
TILKYNNINGAR
Gvendur dúllari
í jólaskapi
Öðruvísi búð. Fullt af fínum
hugmyndum til jólanna.
Kaffi og piparkökur.
Verið velkomin.
Gvendur dúllari — alltaf góður
Klapparstíg 35, sími 511 1925
UPPBOÐ
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálf-
ri, sem hér segir:
Lónsbraut 2, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Fasteignafél. Lónsbraut
ehf., gerðarbeiðendur Fróði hf., Íslandsbanki hf. og sýslumaðurinn
í Hafnarfirði, miðvikudaginn 17. desember 2003 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
12. desember 2003.
Samkoma í kvöld
kl. 20.30. Bob
Weiner predikar.
Samkoma á morg-
un kl. 16.30.
www.krossinn.is
30. des.—2. jan. Áramót í
Básum. Skemmtileg og fjöl-
breytt dagskrá að hætti Útivist-
ar, gönguferðir, kvöldvökur,
flugeldar og áramótabrenna.
Ferð fyrir hresst fólk sem á það
sameiginlegt að hafa áhuga á
útiveru og að vilja skemmta sér
saman í faðmi fjalla og jökla.
Fararstjórar: Bergþóra Bergsd-
óttir og Reynir Þór Sigurðsson.
Nokkur pláss laus. Verð 12.600/
14.100 kr.
3.—4. jan. Þrettándaferð í
Bása. Jeppaferð. Þrettánda-
gleði á einum fallegasta stað á
Íslandi og þó víðar væri leitað,
Básum á Goðalandi. Léttar
göngur, kvöldvaka, blysför og
álfabrenna. Kröfur um útbúnað
jeppa fara eftir færð og veðri.
Verð 2.400/2.900 kr.
Sjá nánar á www.utivist.is
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjarnarbraut
2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
25% hl. Þverásbyggðar 28a, Borgarbyggð, þingl. eig. Agnar Georg
Guðjónsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Mýrasýslu, fimmtudaginn
18. desember 2003 kl. 10:00.
3 smáhýsi að Sigmundarstöðum í Borgarfjarðarsveit, þingl. eig.
Reynir Aðalsteinsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Borgarnesi,
fimmtudaginn 18. desember 2003 kl. 10:00.
Hl. Borgarbrautar 25b, Borgarnesi, þingl. eig. Guðjón Kristjánsson,
gerðarbeiðandi Olíuverslun Íslands hf., fimmtudaginn 18. desember
2003 kl. 10:00.
Hl. Hofstaða í Borgarbyggð fastnúmer 210-9607, þing. eig. Hjalti
Aðalsteinn Júlíusson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda,
fimmtudaginn 18. desember 2003 kl. 10:00.
Hl. Múlakots í Borgarfjarðarsveit, þing. eig. Baldur Árni Björnsson,
gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Borgarnesi, fimmtudaginn
18. desember 2003 kl. 10:00.
Hl. Vallarness, spilda merkt A, Skilmannahreppi, þingl. eig. Sigrún
Halla Guðnadóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands, fimmtudag-
inn 18. desember 2003 kl. 10:00.
Hótel Glymur, Hvalfjarðarstrandarhreppi., þingl. eig. Hvalfjörður
hf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, Söfnunarsjóður lífeyris-
réttinda og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 18. desember
2003 kl. 10:00.
Jörðin Kollslækur, Borgarfjarðarsveit, þingl. eig. Þorsteinn S.
McKinstry, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 18.
desember 2003 kl. 10:00.
Melabraut 8, Hvanneyri, þingl. eig. Jörvi ehf., gerðarbeiðandi Byggð-
astofnun, fimmtudaginn 18. desember 2003 kl. 10:00.
Trönubakki 3, spilda úr landi Ferjubakka I, Borgarbyggð, þingl. eig.
Haraldur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudag-
inn 18. desember 2003 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi,
12. desember 2003.
Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður.
mbl.is
ATVINNA
BÓKAVARÐAN hefur opnað
jólamarkað í fyrrverandi húsa-
kynnum Íslandsbanka við
Hlemmtorg í Reykjavík. Þar eru á
boðstólum bækur frá ýmsum for-
lögum sem pakkaðar eru inn í
plast til jólagjafa. Þar má m.a.
finna fjölda barnabóka, margvís-
legar afþreyingarbókmenntir,
manntöl og ættfræðirit, ævisögur
og fræðirit af ýmsu tagi.
Á bókamarkaði Bókavörðunnar
eru jafnframt tugþúsundir not-
aðra bóka af lager; andleg fræði,
skáldsögur og ljóð, sagnfræðirit,
þýddar bókmenntir, vasabrots-
bækur um ástir, glæpi og spennu
„á hreint stórhlægilegu verði,“ að
sögn Braga Kristjánssonar, eig-
anda Bókavörðunnar.
Markaðurinn er opinn alla daga
frá 12 - 18 og lengur þegar jólin
nálgast. Þá mun Bókavarðan efna
til sýninga á m.a. árituðum bókum
hundraða þekktra Íslendinga, að-
allega frá fyrri tíð, og ýmsum rit-
gögnum frægra Íslendinga, m.a.
Halldórs Laxness.
Bókavarðan
opnar jólamarkað