Morgunblaðið - 13.12.2003, Síða 95

Morgunblaðið - 13.12.2003, Síða 95
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 2003 95 Bana Billa – I. hluti (Kill Bill – Vol. I.) Aðdáendur Tarantinos geta varp- að öndinni léttar, meistarinn hef- ur engu gleymt. (H.J.) Smárabíó, Regnboginn. Borg guðs (City of God) Listavel gerð mynd um ömurlegt líf gleymdra barna í fátækrahverf- um Brasilíu. Nístir inn að beini. (S.V.)  ½ Háskólabíó Dulá (Mystic River) Vægðarlaust stórdrama um tengsl glæpa í nútíð og fortíð og dæmda vináttu þriggja manna. Stórvirki frá Eastwood og öllu hans fólki (S.V.) ½ Háskólabíó. Leitin að Nemó (Finding Nemo) Bullandi sköpunargleði blandast fag- mennsku á öllum sviðum, húmorinn er vel heppnaður og ætti að höfða til barna jafnt sem fullorðinna (H.J.)  ½ Sambíóin Álfabakka, Kringlunni og Kefla- vík. Háskólabíó, Laugarásbíó, Borgarbíó Akureyri Óbærileg grimmd (Intolerable Cruelty) Óvenju vel skrifuð og fyndin Coen-mynd um argvítuga baráttu kynjanna. (S.V.)  ½ Háskólabíó, Sambíóin. Ást í reynd (Love Actually) Ástarrúsínugrautur gengur upp, leikhópur- inn endalaus runa hæfileikaríkra sjarmöra, þar sem allir fá að njóta sín. (H.J.)  Háskólabíó, Sambíóin. Meistari og sjóliðsforingi: Á fjarlægum slóðum (Master and Commander: Far Side of the World) Þrátt fyrir nokkur feilspor er hér á ferði fyr- irtaks mynd sem er um margt frumleg og ber hæfileikum aðstandenda fagurt vitni. (H.J.)  Smárabíó, Regnboginn Stúlkurnar á dagatalinu (Calendar Girls) Jákvæð og notaleg mynd um konur sem þora að vera þær sjálfar.(S.V.)  Háskólabíó, Sambíóin Álfur (Elf) Skipar sér í flokk með öðrum ágætum Man- hattan-jólamyndum. (H.J.)  ½ Laugarásbíó, Smárabíó, Regnboginn, Borgarbíó Ak., Sambíóin Kef. Eva og Adam (Eva & Adam) Fjórtán ára á föstu er hádramatísk lífs- reynsla sögð af kímni og virðingu fyrir ofur- viðkvæmum aldurshóp. (S.V.)  ½ Regnboginn. Undraland (Wonderland) Rótsterk blanda afreka hæfileikaríkra kvik- myndagerðarmanna og groddalegs umfjöll- unarefnis. (S.V.) BÆJARINS BESTU Sæbjörn Valdimarsson/Skarphéðinn Guðmundsson/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn Leitin að Nemó býr yfir bullandi sköpunar- gleði, er fyndin og fyrir alla fjölskylduna. Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 4, 6 og 8. Skonrokk FM909  ÞÞ FBL HJ MBL HK DV  Kvikmyndir.com 500 kr fyrir námsmenn gegn framvísun nemendaskírteina  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3, 6 og 9. B.i. 14. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. Ein magnaðasta stórmynd ársins loksins í bíó! Russell Crowe hefur aldrei verið betri. Missið ekki af þessari! Matrix No! Master Yes! Rolling Stone Roger Ebert Chicago Sun-Times Boston Herald Washington Post Los Angeles Daily News Master-ful! New York Post  HJ MBL  "Flott og vönduð stórmynd" ÞÞ FBL Sannsöguleg mynd um John Holmes, stærstu klámstjörnu heimsins, og hin hrottalegu Wonderland morð. EIN MEST SLÁANDI MYND ALLRA TÍMA! EKKI VIÐ HÆFI VIÐKVÆMRA! Sýnd kl. 4, 6 og 10. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 10 ára.  Kvikmyndir.com  Skonrokk FM909 Kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Með ensku tali og ísl. texta. Sýnd kl. 2 og 4. Með íslensku tali. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Með íslensku tali. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára Sýnd kl. 6. Með íslensku tali. Tilboð 500 kr. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna „ATH!SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI“  Kvikmyndir.com Sannsöguleg mynd um John Holmes, stærstu klámstjörnu heimsins, og hin hrottalegu Wonderland morð. EIN MEST SLÁANDI MYND ALLRA TÍMA! EKKI VIÐ HÆFI VIÐKVÆMRA! Hvernig getur ein lítil gömul kona breytt drauma- heimilinu í martröð? Vinsælasta mynd ársins í USA. Vinsælasta teiknimynd frá upphafi í USA. Frá framleiðendum Toy Story og Monsters Inc.  Kvikmyndir.com HJ. Mbl  Kvikmyndir.com  Skonrokk FM909
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.