Morgunblaðið - 13.12.2003, Qupperneq 97

Morgunblaðið - 13.12.2003, Qupperneq 97
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 2003 97 EINN af heitustu hipp hopp plötusnúðum New York borgar, Mark Ronson er staddur hér á landi og ætlar hann að spila á skemmtistaðnum Pravda í kvöld, laug- ardagskvöld. Ronson hefur unnið með fólki eins og Jay-Z, Out- Kast, Moby, Nikka Costa, Macy Gray, De La Soul og Nelly Furtado auk þess sem hann kom fram í mynd- inni Zoolander. Hann sendi frá sér nýlega sína fyrstu plötu, Here Comes The Fuzz, sem inniheldur blöndu af poppi, rokki og hipp hoppi. Þar koma fram gestir eins og Ghostface, Sean Paul, Rivers Cuomo úr Weezer, Nate Dogg, Nappy Roots og Tweet. Nýjasta smáskífa kappans, „Ohh Wee“, þar sem hann, Ghostface og Nate Dogg koma fram hefur verið að gera það gott á öldum ljósvakans víða um heim, meðal annars hér á landi. Þessa dagana er Ronson að hita upp fyrir Justin Timberlake á tónleikaferðalagi hans um Evrópu og var hann á fullu að undirbúa tón- leika kvöldsins í Manchester á Englandi þegar Morg- unblaðið náði tali af honum. – Hvernig er að hita upp fyrir Justin Timberlake? Frábært. Þú getur ímyndað þér, tíu þúsund öskrandi smástelpur á hverju kvöldi (hlær). Ég vissi reyndar ekki alveg hvernig þær myndu taka mér með mína tónlist áður en við byrjuðum, en það hefur geng- ið rosa vel. – Við hverju megum við svo búast frá þér á laug- ardaginn? Ég ætla að þeyta skífur og svo verður Rhymefest með mér, hann ætlar að rappa. Þetta verður í grófum dráttum góður skammtur af hipp hoppi en líka sál, fönk, rokk og popp. Ég er ekkert mikið fyrir að af- marka mig heldur spila tónlist úr öllum áttum, spila kannski Jay-Z og Run DMC en svo allt í einu White Stripes og þess vegna AC/DC. Mér finnst fólk allt of mikið festa sig í ákveðnum tónlistarstefnum, til dæmis á útvarpsstöðvum, sér- staklega í Bandaríkjunum. Sumar rappstöðvar vilja til dæmis ekki spila nýja OutKast-lagið af því að það eru gítarhljóð í því sem er út í hött að mínu mati. Annars mun tónlistarvalið fara eftir því hvernig skapi ég er í, og stemmningunni hjá fólkinu á staðnum. – Hvernig leggst þessi Íslandsför annars í þig? Ég er mjög spenntur, hef aldrei komið þangað áður. Ég veit reyndar afskaplega lítið um Ísland, þekki bara Björk eins og allir. – Ætlarðu að gera eitthvað annað hér en bara spila? Því miður get ég líklega ekki gert mikið hérna því við stoppum einungis eitt kvöld. Ég þarf að fara strax út aftur á sunnudeginum til að spila á tónleikum með Justin Timberlake í Sheffield um kvöldið. Ég vona bara að laugardagskvöldið verði gott! Upphitari Justins Timberlake á Pravda í kvöld Tíu þúsund öskrandi smástelpur Mark Ronson lofar iðandi dansgólfi og miklu stuði á Pravda í kvöld. Húsið verður opnað klukkan 22 og kostar 1.000 krónur inn. bryndis@mbl.is GRAND ROKK Hljómsveitin At- ómstöðin (áður Tvö dónaleg haust) heldur útgáfutónleika í kvöld kl. 23.00 vegna nýrrar plötu, New York, Bagdad, Reykjavík. METZ Kynntur verður til sögunnar glæsilegur jólahlaðbar. NASA Miðnæturtónleikar með Todmobile. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 KEFLAVÍK Kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. KEFLAVÍK Kl. 10.15. B.i. 16. AKUREYRI Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.30. Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 8. KRINGLAN Sýnd kl. 2.45, 4.50 og 6.55. Ísl. tal. AKUREYRI Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.45, 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Sýnd kl. 1.45, 3.50, 5.55, 8, 10.10. Enskt. tal. KEFLAVÍK Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. Vinsælasta mynd ársins í USA. Vinsælasta teiknimynd frá upphafi í USA. Frá framleiðendum Toy Story og Monsters Inc.  Kvikmyndir.com „ATH!SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI“ HJ. Mbl ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 16 ára. Veistu hvað gerðist í húsi þínu, áður en þú fluttir inn ??  HJ.MBL Kvikmyndir.isGH. Kvikmyndir.com Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Frumsýning ÁLFABAKKI kl. 2. Ísl. tal. KRINGLAN kl. 3. Ísl. tal. ÁLFABAKKI kl. 2. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Kl. 8 og 10.15. B.i. 12. STÓRMYND GRÍSLA ÁSTRÍKUR & KLEÓPATRA KRINGLAN Sýnd Kl. 9 og 11.15. B.i. 16. KEFLAVÍK Sýnd Kl. 8. B.i. 16.  Kvikmyndir.com
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.