Morgunblaðið - 16.12.2003, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 16.12.2003, Blaðsíða 26
LISTIR 26 ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ „ÓSTÝRILÁT orka streymir frá málverkum Einars Hákonarsonar. Verkin eru hlaðin öfl- ugum litum og máluð í anda innsæisstefn- unnar.“ Á þessum orðum hefur gagnrýnandi Aach- ener Nachrichten umsögn sína um sýningu á verkum listmálarans í Galleríi Viktors Stricker í Aachen í Þýskalandi sem haldin var nýverið. Gagnrýnandinn, Ingrid Peinhardt-Franke, heldur áfram: „Einar Hákonarson er íslenskur listmálari og meðal þekktari listmálara eyj- unnar. Hin hrjúfa og frumlega íslenska nátt- úra og gróskumikið landslag ásamt villtum fossum í skini hins skandinavíska ljóss hefur veitt listamanninum innblástur. Verk hans fá þannig einstaklega kröftugan blæ í óstýrilát- um litasamsetningum. Eins áhrifamiklir og lit- irnir eru í sínum jarðtengdu rauðbrúnu tónum, mikið grænt og blátt, einnig tengingin við rauðfjólublátt og gult, þá eru skuggamynd- irnar sem dregnar eru upp með hröðum pensil- dráttum innsæi á hinn málaða flöt. Einar Há- konarson málar einstakan „módeltengdan expressionisma“.“ Einar kveðst í samtali við Morgunblaðið ánægður með viðtökur við þessari fyrstu einkasýningu sinni í Aachen en í kjölfarið hef- ur honum verið boðið að sýna í galleríi í Karls- ruhe á næsta ári.Einar Hákonarson ræðir við gesti við opnun sýningarinnar. Eitt verka Einars á sýningunni í Galleríi Viktors Stricker í Aachen. Óstýrilát orka                          ! "#  $ %  &'&  (           Myndaalbúm og listmunir í miklu úrvali. Glæsileg listaverk Allt í jólapakkann! Urðarholt 4, Mosfellsbæ Jólaseríur og jólaskraut, lampar og ljós, gjafavara, rafmagns- og handverkfæri, heimilistæki, allar gerðir ósapera, málning og margt fleira. ALLT Á GÓÐU VERÐI Úrval af listmunum, ullarteppum, ullarnærfatnaði og margt fleira. ÁLAFOSS, Álafossvegi 23 sími 566 6303 Úr, skartgripir og gjafavaraKjarna s. 544 4990 Þekkt vönduð úramerki: D K N Y sími: 566 6103 isfugl@isfugl.is • www.isfugl.is - Þjónusta í þína þágu Þjónustuver Mosfellsbæjar sími: 525 6700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.