Morgunblaðið - 16.12.2003, Side 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
GÍTARINN EHF.
ÞJÓÐLAGA-
GÍTARAR
FRÁ KR. 15.900
Stórhöfða 27, sími 552 2125
Opið til kl. 22 alla daga til jóla
www.gitarinn.is
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum og
niðurföllum – Við notum ný og fullkomin tæki
Skolphreinsun
Ásgeirs sf.
s. 892 7260 og 567 0530
Losa stíflur úr salernum, vöskum,
baðkörum og niðurföllum.
Röramyndavél til að staðsetja
skemmdir í lögnum.
Til sölu barnarúm með riml-
um (60x120cm) með spring-
dýnu og stuðara. Barnastóll með
borði, barnabílstóll (18 kg), hlið
fyrir dyragátt (85-140 cm),
Emaljunga barnav. með svefn-
poka. Uppl. í síma 564 4395
Til sölu viðarrimlarúm með
dýnu. Verð 6000 kr. Upplýsingar
í síma 897 8252.
Óvenjulegar barnabækur
Persónulegar barnabækur þar
sem nafn barnsins og vina er sett
inn í söguþráðinn og verður
barnið þannig aðalpersónan í
sögunni. http://www.barnabok.tk.
Símar 5654372 og 8479763.
Fornbókabúðin, Hverfisgötu 16
Viðskiptamenn athugið. Eigum
bækur og blöð á öllum aldri. Verð
með 15-30% afslátt af öllum bók-
um til jóla.
Fornbókabúðin Hverfisgötu 16.
Maurabúið hennar Söru Ferðalag
Söru inn í maurabúið er einstak-
lega spennandi um leið og sagan
vekur lesandann til umhugsunar
um afskipti mannsins af náttúrunni.
Vönduð unglingabók.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot,
spilaspá, draumaráðningar og
huglækningar. Er við frá hádegi
til kl. 2.00 eftir miðnætti.
Hanna, s. 908 6040.
Járnbúr fyrir hunda með tveimur
hurðum. Hægt að snúa eftir hen-
tugleikum. Gott verð.
DÝRABÆR - Hlíðasmára 9,
Kópavogi, s. 553 3062.
Op. mán.-fös. 13-18, lau. 11-15.
Kattasandur náttúrulegur sem
eyðir lykt 100%. Mjög rakadrægur
og klumpast sérlega vel.
DÝRABÆR - Hlíðasmára 9,
Kópavogi, s. 553 3062.
Opið mán.-fös. 13-18, lau. 11-15.
Síamsköttur gefins Eimanna
síamsfress leitar að hentugu
heimili. Ættbók, geldur, eyrna-
merktur. Uppl. í síma 551 1167
eftir kl. 18.
HUE - Timberland - Primasport
sokkar og sokkabuxur á frá-
bæru verði.
Þykkar HUE sokkabuxur kr. 500
parið, 4 á 1.500.
Þunnar HUE sokkabuxur kr. 300
parið, 4 á 1.000.
Sokkabuxur í yfirstærðum kr. 500
parið, 4 á 1.500.
Meðgöngusokkabuxur kr. 500
parið, 4 á 1.500.
Barnasokkabuxur 0-16 kr. 300
parið 4 á 1.000.
Dömusokkar kr. 150, 10 á 1.000.
Lagersölunni lýkur 23. des.
Gerið góð kaup.
Sokkalagerinn, Óðinsgötu 1.
Opið virka daga frá kl. 12-18,
lau. og sunnud. frá kl. 11-17.
Minnkapels hálfsíður og síður,
refapels og Beefer, ullarkápur
síðar og hálfsíðar, skinnkragar
og fl. Gott verð. kápust. Díana. s.
5518481.
Spiderman-búningur/náttföt úr
100% bómull. Stærðir 2-7 ára.
Verð kr. 1.800. Uppl. gefur Katrín
í síma 862 4016.
Göngumylla - treadmill Óska
eftir notaðri göngumyllu ca 2
hestöfl, t.d. frá líkamsræktarstöð
eða heimanotanda.
Sendið upplýsingar um tegund og
verð á hugall@simnet.is.
Staðgreiðsla í boði.
Perurnar skipta máli. Við notum
eingöngu Philips hágæðaperur.
Smart sólbaðstofa,
Grensásvegi 7,
sími 533 3350.
vitamin.is - vefur og verslun fyrir
líkamann í Ármúla 32.
Opið mán.-fös. frá kl. 10-18.
Sími 544 8000.
Öðruvísi gjafavara. Nýjar vörur
í úrvali: Jógadýnur, jógavídeó,
nudd- og baðolíur, baðsölt,
skrautsápur, tarotspil, rúnir,
orkusteinar, kristallampar,
íslenskar og enskar bækur.
Betra líf, S: 581-1380.
Kassagítar Vantar góðan kassa-
gítar, helst stálstrengja. Einnig
kassabassa og harmoniku. Upp-
lýsingar í síma 820 1814.
Trommusett óskast. Óska eftir
setti. Þarf að vera gott merki,
ekkert byrjendarusl, má kosta 70-
80 þús. Sími 8977983 eða
5652351.
Óska eftir að kaupa hnappa-
harmóniku með C gripi, 120
bassa. Upplýsingar í síma
567 8252 eða 897 9719.
King size ameríkst hjónarúm til
sölu. Heil dýna, stíf. Vel með farið
án gafla. Uppl. í síma 663 4929.
Sófaborð og skenkur Til sölu
þríhyrnt Tríóla-sófaborð úr Epal
úr dökkum rótarspón. 140x85cm.
Verð 10.000. Einnig fallegur ljós
eikarskenkur. L=215 cm, br=45
cm, h=80 cm. Verð 30.000 kr.
Sími 847 0417.
2ja og 3ja herbergja íbúðir til
leigu, upplýsingar á
www.leiguibudir.is.
3ja herbergja íbúð til leigu
í miðbæ Torrevieja. Leiguverð
fyrir 2 vikur kr. 45 þús. Fyrsta
leiga frá 18. des.-4. jan.
Uppl. í síma 698 6889.
Stúdíóíbúð til leigu. Til leigu
stúdíóíbúð í vesturbæ Kópavogs.
Leiguverð kr. 42.000.
Innifalið rafm+hiti. Trygging.
Uppl. í síma 8964031, Lúðvík.
Til leigu 2ja herbergja íbúð
í vesturbæ Kópavogs, jarðhæð.
Leiga 50 þús. + trygging 50 þús.
Hiti og rafmagn innifalið.
Sími 896 5838.
Til leigu atvinnuhúsnæði, 95 fm,
Viðarhöfða, með innkeyrsludyr-
um, lofthæð 3,20 m. Upplýsingar
í síma 581 3142.
Til leigu einstaklingsherbergi
í vesturbæ Kópavogs með ísskáp
og örbylgjuofni. Leiga kr. 22 þús.
+ trygging 22 þús. Sími 896 5838.
Til leigu hergbergi. Góð að-
staða. Eldh., borðsalur, setu-
stofa, þvottah., Stöð 2, Sýn, fjöl-
varp.
Gistiheimilið Berg.
S. 565 2220 frá kl. 13 til kl. 18
www.gestberg.is
Til leigu 50 fm íbúð á svæði 111.
Laus strax.
Upplýsingar í síma 893 0884.
Til sölu eða leigu lítil ósamþykkt
íbúð í 15 mín. göngufæri frá
Háskólanum. Áhugasamir hafi
samband í síma 659 9908.
Fóðrun. Tökum folöld í innifóðrun
í vetur. Erum byrjuð að taka inn.
Einnig getum við tekið hross í úti-
gang. Uppl. hjá Erling og Önnu,
sími 483 3570.
Háaleitisbraut 68,
sími 568 4240
Jólagjöf
hestamannsins
fæst í Ástund
Tilvalin Jólagjöf - Hestasnyrti-
sett Höfum til sölu hestasnyrti-
sett frá Rio Vista. Inniheldur
sjampó, næringu, glanssprey,
skordýrafælu og hófaáburð.
Upplýsingar í síma 899 5530 eða
á kubbar@laugaland.is .
Gítarnámskeið fyrir byrjendur
og þá sem vilja rifja upp.
Þjóðlög, útilegulög, rokklög, leik-
skólalög. Einkatímar. Ungir, eldri,
konur, karlar. Sími 562 4033/
866 7335.
Gefðu námskeið í jólagjöf.
www.nudd.is
Hringiðan ADSL jólatilboð
6.000 kr. stofngjald niðurfellt til
áramóta. ADSL Router frítt gegn
12 mán. samingi. Heppnir áskrif-
endur vinna fría ADSL tengingu
allt árið 2004. Uppl. í s. 525 2400.
Skín í rauðar skotthúfur
Skólakór Kársness ásamt Kamm-
ersveit Salarins flytja sígild jóla-
lög í bráðaskemmtilegum útsetn-
ingum Didda fiðlu. ÞESSI DISKUR
Á ERINDI VIÐ JÓLABÖRN Á ÖLL-
UM ALDRI.
Einstök bók -jólabók golfarans.
Óska eftir litlum bakarofni
50x33, prentara og myndbandst.,
ódýrt. Uppl. í síma 565 0121.
Óska eftir plasthúsi á Nissan
King Cap, helst upphækkuðu.
Uppl. í s. 564 4344 og 853 5360.
Arcopédico, léttir, mjúkir og
liprir heilsuskór. Góðir fyrir
þreytta fætur. Opið í Rauðagerði
26, lau. 10-14 og þri. 13-19.
Sími 897 7484.
Barnakojur til sölu kr. 10.000.
Sími 861 6706.
Slovak Kristall Mjög vandaðir
handskornir trémunir f. Slóvakíu.
Slovak Kristall (Kaldasel ehf.),
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
s. 544 4331. www.skkristall.is
Slovak Kristall. Hágæða kristals
ljósakrónur. Mikið úrval. Frábært
verð.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
www.skkristall.is
Slovak Kristall. Mjög vandaðar
postulínsstyttur. Ný sending.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Slovak Kristall. Mjög vandaðar
postulínsstyttur. Ný sending.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Slovak Kristall. Hágæða postu-
línsstyttur. Mikið úrval. Hestar,
hundar, kettir, fílar, fiskar o.fl.
Slovak Kristall
(Kaldasel ehf.), Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Þýskt eldhúsborð úr eik ásamt
bekkjum. Vönduð ónotuð dönsk
kjólföt nr. 52-54. Seljast á hálf-
virði. S. 557 3114.
BÖRNIN SYNGJA
Öll gömlu og góðu lögin.
Yfir 200 textar. kr. 1.990.
Í stærri bókabúðum eða
heimsent frítt. Sími 866 6575