Morgunblaðið - 16.12.2003, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 16.12.2003, Qupperneq 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 10. Sýnd kl. 5, 8 og 10.50. B.i. 14. kl. 5, 8 og 10.50. B.i. 14 ára Matrix No! Master Yes! Rolling Stone Roger Ebert Chicago Sun-Times Boston Herald Washington Post Los Angeles Daily News Master-ful! New York Post Ein magnaðasta stórmynd ársins loksins í bíó! Russell Crowe hefur aldrei verið betri. Missið ekki af þessari!  HJ MBL  "Flott og vönduð stórmynd" ÞÞ FBL Sýnd kl. 5.40, 8, og 10.20. Frábær, fyndin og fjörug unglingamynd um ástina. Er sá eini rétti til eða ekki? Fyrsta regla um ástina. Það eru engar reglur. Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16. Sýnd kl. 4 og 6. Með íslensku tali.Sýnd kl. 6. Með ísl. tali. Will Ferrell  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 6. Matrix No! Master Yes! Rolling Stone Roger Ebert Chicago Sun-Times Boston Herald Washington Post Los Angeles Daily News Master-ful! New York Post HJ MBL  "Flott og vönduð stórmynd" ÞÞ FBL Ein magnaðasta stórmynd ársins loksins í bíó! Russell Crowe hefur aldrei verið betri. Missið ekki af þessari! Geggjuð gamanmynd með Ben Stiller og Drew Barrymore í leikstjórn Danny DeVito. Kl. 8 og 10.Kl. 8 og 10.30. B.i. 14. HAFI einhver áhuga á að eignast „ekta“ ofurmennisbúning eða geisla- byssu býðst tækifærið í Lundúnum í dag en þá verður haldið uppboð á ýmsum munum, sem tengjast kunn- um kvikmyndum, á vegum breska uppboðsfyrirtækisins Christie’s. Þar er m.a. búningur sem Christo- pher Reeve notaði við gerð kvik- myndarinnar Superman IV og er bú- ist við að hann seljist á jafnvirði um 1,3 milljóna króna. Einnig eru til sölu búningar sem notaðir voru við gerð stjörnustríðsmyndanna. Herhjálmur úr fyrstu Stjörnustríðsmyndinni er verðlagður á um hálfa milljón króna og geislabyssa á um 300 þúsund krónur. Búningur Súperman á uppboði Reuters AP Heims- stjörnu- leit að hefjast KEPPENDUR í fyrstu Idol-heimsstjörnuleitinni komu saman í fyrsta sinn í gær til að kynna vænt- anlega keppni sem stend- ur til að halda á milli þeirra. Hér er um að ræða ell- efu sigurvegara Idol- stjörnuleitar, frá ellefu löndum. Keppnin verður í tveimur hlutum og sýnt verður frá henni í beinni útsendingu um heim all- an. Fyrri hlutinn verður sýndur 25. desember en úrslitin verða svo á ný- ársdag. Frá vinstri Alexander Klaws frá Þýskalandi, Jamai Loman frá Hollandi, Will Young frá Bretlandi, Kelly Clarkson frá Bandaríkjunum, Kurt Nilsen frá Nor- egi, Ryan Malcolm frá Kanada og Diana Karazon frá Mið-Austurlöndum. Fremri röð Alex Janosz frá Póllandi, Guy Sebastian frá Ástralíu, Peter Evr- ard frá Belgíu og Heinz Winckler frá S-Afríku. GÓÐ stemmning var á dag- deild aldraðra við Þorragötu á dögunum þar sem ýmsir listamenn skemmtu eldri borgurum. Meðal þeirra sem komu fram voru tónlistarmennirnir André Bachmann, Margrét Eir og Björgvin Franz Gísla- son en allir gáfu listamenn- irnir vinnu sína. Viðstaddir skemmtu sér hið besta og virtust kunna vel að meta ljúfa tóna listafólks- ins. Morgunblaðið/Jim Smart Áheyrendur skemmtu sér hið besta á tónleikunum. Björvin Franz Gíslason var einn þeirra sem tóku lagið. Skemmtu eldri borgurum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.