Morgunblaðið - 11.01.2004, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 11.01.2004, Blaðsíða 35
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 2004 35 Í þessari 2 vikna ferð um Kína fáum við að kynnast mörgu sem Kína er þekkt fyrir. Við fljúgum til Shanghai, höldum áfram til Wuhan og svo til Yichang þar sem við förum um borð í skemmtiferðaskip og siglum á Yangtze um gljúfrin þrjú. Frá Chongquing förum við til Xi’an og skoðum einn merkilegasta fornleifafund veraldar, Terrakotta herinn og að sjálfsögðu Kínamúrinn. Endum ferð okkar í Beijing. Fararstjóri er Kristín Sörladóttir. 2 vikur í ævintýraheimi Kína 1. – 15. apríl 2004 - örfá sæti laus 2. – 16. september 2004 Verð: 258.000 kr. Allt innifalið: Flug, flugvallaskattar, 4* gisting með fullu fæði, innanlandsflug í Kína, rútuferðir og lestarferð. Allar skoðunarferðir og aðgangseyrir samkvæmt leiðarlýsingu. Verð á mann í tvíbýli. www.sveit.is Ferðaþjónusta bænda – utanlandsdeild Síðumúla 13 • sími 570 2790 • fax 570 2799 ÁST sem nær út yfir gröf og dauða er kjarni sögunnar um stúlkuna Giselle, sem varð efni í ballett á fyrri hluta 19. aldar. Konunglegi breski ballettinn við Óperuhúsið í Covent Garden frumsýnir annað kvöld þennan sígilda rómantíska ballett sem segir frá alþýðustúlk- unni Giselle sem fyrirfer sér þegar hún kemst að því að elskhugi henn- ar, Loys, hefur blekkt hana og er í rauninni aðalsmaðurinn Albrecht greifi. Í undirheimum gengur Giselle í hóp svikinna kvenna, sem rísa upp frá dauðum til að herja á karlmenn- ina sem sviku þær. Giselle fær ekki af sér að hefna heldur verndar elskhuga sinn næturlangt við gröf sína meðan hinar forynjurnar sækja að honum úr öllum áttum. Titilhlutverk ballettsins er sagt vera eitt hið mest krefjandi tækni- lega og tilfinningalega í heimi hins klassíska balletts. Meðal danspara í sýningunni í næstu viku verða Alina Cojocaru og Johan Kobborg, Tamara Rojo og Carlos Acosta, Miyako Yoshida og Fedirico Bonelli. Leikstjóri sýning- arinnar í Covent Garden er Peter Wright og hönnuður leikmyndar er John MacFarlane. Danshöfundur er Marius Petiba eftir hugmyndum Jean Coralli og Jules Perrot. Reuters Giselle frumsýnd í Covent Garden TENGLAR ..................................................... http://info.royaloperahouse.org/ Úrslitin í ítalska boltanum beint í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.