Morgunblaðið - 11.01.2004, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 11.01.2004, Blaðsíða 58
KIRKJUSTARF 58 SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ                                         !"   ###$     $  %$    !"    & ' (      )  * +'   ,      -  +  # ' $ .        '    .  '.   '           //$  + 0        % -        Forsíða Viðskipti Atvinna Fasteignir Fólkið Sunnudagur | 11. janúar | 2003 Smáauglýsingar Smáauglýsingar á mbl.is Nú getur þú bæði pantað smáauglýsingu til birtingar á mbl.is eingöngu og einnig fengið auglýsinguna birta á smáauglýsingasíðum Morgunblaðsins. Smáauglýsingar á mbl.is, vinsælasta vefsvæði landsins, með yfir 150.000 gesti á viku. Frítt til 1. febrúar. Smáauglýsing sem eingöngu er birt á mbl.is vefnum er ókeypis til 1. febrúar. Innifalið er 160 stafa auglýsing með mynd og birting í einn dag. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S M BL 2 31 51 0 1/ 04 Húsgögn Ljós Gjafavara Mörkinni 3, sími 588 0640 www.casa.is Opið mán.-fös. 11-18, lau. 11-15. Fréttir í tölvupósti starfsfólk safnaðarins er reiðubúið að gefa allar upplýsingar auk þess sem upplýsingabæklingur sem bor- inn var í hús í október liggur frami í fordyri kirkju og safnaðarheim- ilis. Erindi um fyrirgefninguna MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 12. janúar verður Hafliði Kristinsson fjöl- skyldu- og hjónaráðgjafi með erindi í Bústaðakirkju um fyrirgefn- inguna. Samveran hefst kl. 20 og eru allir velkomnir. Erindið er liður í starfi tólf spora funda og hjónastarfs Bústaðakirkju og er öllum opið. Fyrirgefningin er eitt af því erf- iðasta, sem við glímum við. Hvað er fyrirgefning og hvers krefst hún? Er það fyrirgefning að geyma hluti og segja ég fyrirgef þér ef þú gerir þetta aldrei aftur en ef þú bregst mér þá…? Hvaðan kemur orkan, sem þarf til þess að geta fyrirgefið? Á ég slíka orku og kraft sem til þarf? Hafliði mun fjalla um fyrirgefn- inguna út frá kristnum gildum og kenningum Lewis Smeds, sem er bandarískur fræðimaður og pró- fessor við Fuller-háskólann. Þetta er áhugavert efni og fjallar um þætti lífsins, sem mæta öllum og er ætíð erfitt að fást við. Allir eru hjartanlega velkomnir. NÚ vekjum við athygli á því að safnaðarstarf Laugarneskirkju er komið í fullan gang á nýju ári, jafnt messuhald sem annað starf. Fræðslustarf safnaðarins er í mikilli deiglu um þessar mundir. Fullorðinsfræðslan mun halda áfram á þriðjudögum kl. 19.30 í breyttu formi þar sem fleiri munu koma að fræðslunni á þessari önn. Í beinu framhaldi, kl. 20.30, er Þriðjudagur með Þorvaldi, lof- gjörðarstund þar sem Þorvaldur Halldórsson leiðir söng við undir- leik Gunnars Gunnarssonar á píanó og Hannesar Guðrúnarsonar á klassískan gítar. Þess má geta að í lok mánaðarins mun söfnuðurinn bjóða unglinum í 9. og 10. bekk upp á skemmtilega fræðslu á fimmtudagskvöldum þar sem boðið verður upp á mat og samfélag í kirkjunni í anda Alfa- námskeiðanna sem notið hafa mik- illa vinsælda í mörgum kirkjum. En fermingarfræðslan og unglinga- kvöldin fyrir 8. bekk halda sínu striki á miðvikudögum. Eins er um allt annað starf safn- aðarins, sem of langt mál er að telja hér upp, nú höldum við göngunni áfram í átt að vorinu og hvetjum allt fólk til þátttöku. Prestur og Tvö Alfa-námskeið Biblíuskólans við Holtaveg að hefjast BIBLÍUSKÓLINN við Holtaveg efnir til Alfa-námskeiðs næstu vik- urnar og hefst það með kynning- arkvöldi þriðjudaginn 13. janúar kl. 20 í húsi KFUM og KFUK á horni Holtavegar og Sunnuvegar. Námskeiðið stendur yfir í 10 vik- ur en það er sérstaklega sniðið fyr- ir fólk sem vill kynna sér innihald kristinnar trúar eða rifja upp þekk- ingu sína á henni í rólegheitum og án þvingunar. Áhersla er lögð á samfélag og umræður, ekki síður en fyrirlestra. Á kynningarkvöldinu verður gerð grein fyrri sögu og uppbygg- ingu námskeiðsins, fyrrverandi þátttakendur segja frá reynslu sinni og fyrirspurnum verður svar- að. Einnig verður framhalds- námskeiðið, Alfa III, kynnt en það verður kennt á sama tíma og sama hátt og hitt námskeiðið. Á Alfa III verður fjallað um fjallræðu Jesú Krists. Fylgt er námsefni Nicky Gumbel sem er höfundur beggja námskeiðanna. Léttar kaffiveit- ingar verða í boði á kynningar- kvöldinu en aðgangur er ókeypis og án nokkurra skuldbindinga um þátttöku í námskeiðunum sem hefj- ast viku síðar. Nánari upplýsingar og skráning er í síma 588 8899. Unglingaklúbbur Háteigskirkju HÁTEIGSKIRKJA býður upp á klúbb fyrir krakka úr áttunda, ní- unda og tíunda bekk á sunnudags- kvöldum. USH-klúbburinn byrjar klukkan átta og er í Setrinu, á neðri hæð safnaðarheimilis Háteigs- kirkju. Það er Hrund Þórarinsdóttir djákni sem hefur umsjón með klúbbnum auk Guðrúnar Þóru Gunnarsdóttur og Raphael Fauth. Nánar má lesa um klúbbinn á bloggsíðu hans, www.blogg.is/ush. Safnaðarstarf Laugarneskirkju Morgunblaðið/Árni SæbergLaugarneskirkja Háteigskirkja. eldri borgarar Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Skráning í síma 511 5405. Árbæjarkirkja. Kl. 20 Lúkas, æsku- lýðsfélag Árbæjarsafnaðar, með fundi í safnaðarheimilinu. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9–17 í síma 587 9070. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir 9. og 10. bekk kl. 20. Mánudagur: Æsku- lýðsfélag fyrir 8. bekk kl. 20. Bessastaðasókn. Sunnudagaskólinn er í sal Álftanesskóla kl. 11. Umsjón með sunnudagaskólanum hafa Krist- jana og Ásgeir Páll. Allir velkomnir. Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld sunnu- dagskvöld kl. 19.30. Krossinn. Almenn samkoma í Hlíða- smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Safnaðarstarf Fríkirkjan KEFAS, Vatnsendabletti 601. Í dag er vitnisburðasamkoma kl. 14.00. Vitnum um það sem Drottinn hefur gert í lífi okkar, honum til dýrðar og öðrum til blessunar. Lofgjörð og fyr- irbænir. Kaffi og samfélag eftir sam- komu. Allir eru hjartanlega velkomnir. Nú erum við að fara af stað með Alfa- námskeið og haldinn verður kynningar- fundur fimmtudaginn 15. janúar kl. 19.00 og síðan hefst námskeiðið sjálft viku síðar, hinn 22. janúar. Námskeiðs- gjald er kr. 4.500 fyrir 10 vikur auk þess sem greitt er sérstaklega fyrir ferðina sem farin verður út úr bænum. Allir eru velkomnir á kynningarfundinn og fer skráning fram á sama tíma auk þess sem hægt er að skrá sig í síma 824 8848. Nánari upplýsingar á www.kefas.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.