Morgunblaðið - 11.01.2004, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 11.01.2004, Blaðsíða 70
70 SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 Lárétt 1. Hálendi fyrir austan þar sem umframbirgðir úr mjólk- urbúum eru geymdar? (10) 6. Svertingi í Ragnarökum? (6) 8. Rit um Sál, Davíð eða Salómon er merkilegt íslenskt rit. (10) 9. Óður til leita og vandræða. (7) 12. Hún var full þverúðar í skítnum. (7) 13. Ullarhnoðri ásamt fleiru hefur lent í stærðfræðiaðgerð. (11) 18. Það sem er ætíð skítugt í bók? (8) 19. Þau 100 ár sem mannkynið tileinkaði sér þekkingu. (10) 21. Verustaðurinn í Eyjum er mikilvægur hluti kvikmynda- húss. (5+7) 23. Íþyngja fötin alvarlegum? (9) 24. Förin heim finnst nálægt húsi. (10) 27. Gála nær í þær sem eru ekki langt frá. (7) 28. Skál geimveru raðað með sérstakri stafagerð. (9) 29. Snari fram veitingum (5) Lóðrétt 1. Á týpískur Ameríkani munna sem að þegja? (9) 2. Já, hrafn á öxl hans. (7) 3. Flott þannig að hún er hæf í sérstakan smíðabekk. (8) 4. Veiki sem fjöllin taka stundum? (7) 5. Hrísgrjón með gljáa eru sætindi. (7) 6. Vín grísan’a? (7) 7. Taus (stelpa) bilast vegna eiturs. (8) 10. Tími sem einkennist af lit sólarlagsins er seint um aftann. (10) 11. Með lindýr á vota staðnum. (9) 14. Vopnað lið teygja dæmi í ríkjunum. (12) 15. Sá sem skrifar mest í kommúnistaflokkum? (10) 16. Ó, Líbani sem er mjög hvítur. (7) 17. Titill notaður í MS og af umboðsmanni konungs. (7) 18. Hann slitnaði bæði hjá Melkólfi og Skarphéðni. (10) 20. Óf snjómaðurinn sögur um illa veru. (6) 21. Féll stór en var samt lítill. (6) 22. Er til dý fyrir skepnu? (7) 25. Þúsundir okkar hafa farið á þetta kaffihús. (5) 26. Þremillinn, þarna er erfiður drengur. (4) 1. Á ævi hvaða manns er myndin Bandarísk dýrð (American Splendor) byggð? 2. Hvaða ár kom Gling Gló með Björk og djasstríó Guðmundar Ingólfssonar út? 3. Hvar er skemmtistaðurinn Búálfurinn? 4. Hvað eru Óskalagaplöturnar orðnar margar? 5. Hvað er leikstjórinn Mike Nichols gamall? 6. Hilmar Örn Hilmarsson samdi tónlist við mynd eftir Jane Campion á dögunum. Hvað heitir myndin? 7. Hvað heitir kærastan hans Matt Damon? 8. Hver leikstýrir myndinni Í víta- hring (Around the Fire)? 9. Hvers lensk er hljómsveitin The Rasmus? 10. Hver leikur aðalhlutverkið í myndinni Stark Raving Mad? 11. Kvikmynd, byggð á frægri bók, verður að hluta til tekin hér- lendis. Hvaða bók er þetta? 12. Hvar gerist myndin Borg Guðs (City of God)? 13. Íslenska leikkonan Birna Haf- stein leikur í skoskri auglýs- ingu. Hvað er verið að aug- lýsa? 14. Í hvaða hljómsveit er Chris Robinson? 15. Úr hvaða kvikmynd er þetta atriði? 1. Myndasagnahöfundarins Harvey Pekar. 2. Árið 1990. 3. Í Breiðholti (Hólagarði). 4. Sjö talsins. 5. Hann er 72 ára. 6. In the Cut. 7. Eva Mendes. 8. John Jacobsen. 9. Finnsk. 10. Seann William Scott. 11. Hitchhiker’s Guide to the Galaxy. 12. Í Brasilíu. 13. Bjór (Tennents). 14. The Black Cro- wes. 15. Ást í reynd (Love Actually). Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má ásíðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. Lárétt: 1. Hífopp, 5. Hvalstöðvar, 9. Stórleit, 10. Sviptinorn, 11. Nútímastíll, 12. Ásælast, 14. Grassera, 16. Frúarlauf, 19. Korvetta, 20. Klakklaust, 22. Berangur, 25. Pervisinn, 26. Lokaerindi, 27. Morgunsárið, 28. Stafasúpa, 29. Erfðasyndin. Lóðrétt: 2. Ístran, 3. Póloníus, 4. Fítonskraftur, 6. Auðveldur, 7. Taktísk, 8. Reynitré, 13. Auð- ugur, 15. Sprengisandur, 16. Fíkjublað, 17. At- kvæðasmali, 18. Árfarvegur, 21. Lúterska, 23. Skinfaxi, 24. Innræta, 25. Pumpa. Vinningshafi krossgátu Ragnheiður M. Ævarsdóttir, Grænumýri 18, 170 Seltjarnarnesi. Hún hlýtur í verð- laun bókina Dóttir gæfunnar eftir Isabel Allende frá Eddu útgáfu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skila- frestur á úrlausn kross- gátunnar rennur út fimmtudaginn 15. janúar Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölu- lista, sem birtur er í Morgunblaðinu. VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. K r o s s g á t u v e r ð l a u n HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN ÍSLANDSPÓSTUR hefur flutt starfsemi sína frá Eyrargötu 44, þar sem pósthús hefur verið í meira en hálfa öld, í Ásinn, Eyr- argötu 49. Afgreiðslutími hefur verið þrjár stundir á dag en verður nú eftir flutninginn frá kl. 9–22 alla virka daga og frá 10 til 22 um helgar. Hins vegar kemur pósturinn kl. 11 eftir breytinguna í stað kl. 9. Tímamismunurinn stafar af því að framvegis verður pósturinn flokkaður á Selfossi og sendur tilbúinn fyrir bréfberann á Eyr- arbakka. Póstbíll fer áfram kl. 16 eins og verið hefur. Reiknað er með að hús Íslands- pósts verði síðan selt. Morgunblaðið/Óskar Magnússon Hörður Jónsson, framkvæmdastjóri hjá Íslandspósti, handsalar póstþjónustuna Jóni Bjarna Stefánssyni kaup- manns. Á milli þeirra er blómakarfa frá Íslandspósti. Pósturinn flytur Eyrarbakki. Morgunblaðið. FIMMTÍU ÁR eru liðin í ár síðan stétt- arfélag flugfreyja var stofnað. Í tilefni af- mælisins verða ýmsar uppákomur og hófst í gær, laugardag, menningarhátíð sem fengið hefur nafnið Hin hliðin, í Fræðslu- setri Icelandair að Suðurlandsbraut 12. Á hátíðinni fá hæfileikar flugfreyja- og þjóna utan flugfars að njóta sín en í röðum félagsmanna Flugfreyjufélags Íslands eru ljósmyndarar, mannfræðingar, ferðamála- fræðingar, fjölmiðlafræðingar, flugmenn, landfræðingur, söngvarar, hönnuðir, tungumálasérfræðingar, myndlistarfólk, hugvitsfólk, frístundamálarar, nuddarar, leikarar, kennarar, handverksfólk og mat- vælafræðingar svo eitthvað sé nefnt. Stofnaður hefur verið kór Flugfreyju- félags Íslands sem Magnús Kjartansson stjórnar, og mun hann syngja á hátíðinni. Einnig verður tískusýning þar sem gull- aldarlið Íslands í sýningarstörfum sýnir og eru sýningar kl. 14.30 og 16.30 sýning- ardagana. Munir, myndverk, uppákomur, hönnun fatnaðar sýningarfólks og hönnun um- gjarðar sýningarinnar er alfarið í höndum félagsmanna. Sýningin var opnuð í gær, laugardaginn 10. janúar. Aðrir sýningardagar eru í dag, sunnudaginn 11. janúar og helgin 17.–18. janúar. Opið er frá 14.00 til 18.00 alla sýn- ingardaga. Félagsmenn Flugfreyjufélags Íslands eru um 500, af báðum kynjum. Afmæl- isveislan mun standa í eitt ár segir í fréttatilkynningu frá félaginu, með uppá- komum af ýmsum toga. Má þar nefna útgáfuhátíð í tilefni út- gáfu afmælisrits nk. haust, fjölskylduhátíð sem haldin verður í sumar og svo afmæl- isveisla á sjálfan afmælisdaginn, 30. des- ember. Flugfreyjufélag Íslands fagnar fimmtugt í ár Menningarhátíð um helgina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.