Morgunblaðið - 11.01.2004, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 11.01.2004, Blaðsíða 76
BBC hefur haft það fyrir sið að í ársbyrjun er lagt mat á það hverjir verða mest áberandi á árinu í popp- heimum. 50 Cent var efstur í fyrra og sló hann heldur betur í gegn það árið. Nú er það hinsvegar breska sveitin Keane sem er talin vera lík- legust til að gera það gott. Sextíu fagmenn voru fengnir til að skila inn listum; útvarpsfólk, ritstjórar og allra handa bransafólk og segir hinn kunni útvarpsmaður Steve Lamacq að sveitin muni valda bylt- ingu í breskri tónlist þetta árið. Það er athyglisvert að sveitin styðst ekki við gítar – en tónlistin er sögð stórbrotin og er leidd af píanist- anum og söngvaranum Tim Rice- Oxley. Hann ku vera með rödd á stærð við skýjakljúfa samkvæmt téðum Lamacq. Keane hafa gefið út tvær smá- skífur í takmörkuðu upplagi til þessa en hafa skrifað undir samn- ing við Virgin. Stór plata er vænt- anleg með vori. Keane hafa hitað upp fyrir Travis, Starsailor og Thrills og eru frá bænum Battle í Sussexskíri. BBC velur efnilegasta dægurtónlistarfólk ársins 2004 Slær Keane í gegn? Keane í stuði. Einnig var skoska skrýtirokk- sveitin Franz Ferdinand nefnd, „Garage“-tónlistarmaðurinn Wiley og sálarsöngkonan Joss Stone. Fylgist grannt með eftirfarandi á þessu ári 1. Keane 2. Franz Ferdinand 3. Wiley 4. Razorlight 5. Joss Stone 6. McFly. 7. The Scissor Sisters. 8. The Ordinary Boys 9. Tali 10. Gemma Fox. Rafgrein er opin virka daga milli kl. 16 og 18 og á laugardögum milli kl. 15 og 17. www.simnet.is/rafgrein/ 76 SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ EPÓ Kvikmyndir.com Roger Ebert  AE. Dv  Skonrokk FM909 Sýnd kl. 3.15. B.i. 16. Enskur texti Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Tilnefnd til 5 Golden Globe verðlauna meðal annars besta mynd ársins Stórbrotin og mögnuð kvikmynd sem enginn Íslendingur má missa af. HJ. MBL Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. The Rolling Stone SV. Mbl Sýnd kl. 3. Íslenskt tal.Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. „Fantavel leikin eðalmynd“ ÞÞ Fréttablaðið Sýnd kl. 3. Íslenskt tal.  ÓHT. Rás2 Sjáið eina athyglisverðustu og mest sláandi mynd ársins. Magnþrungin erótísk spennumynd með Meg Ryan eins og þið hafið aldrei séð hana áður. FRUMSÝNING Tónlist myndarinnar er eftir Hilmar Örn Hilmarsson MEG RYAN MARK RUFFALO JENNIFER JASON LEIGH Nýjasta mynd leikstjóra „THE PIANO“ a film by JANE CAMPION Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16 ára. Vinsælasta myndin á Íslandi 3 vikur í röð! Kvikmyndir.is GH. Kvikmyndir.com  HJ.MBL Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Hennar draumar. Hennar skilmálar. Frábær mynd og frábær tónlist enda kom myndin skemmtilega á óvart í Bandaríkjunum.  Kvikmyndir.is Sjáið eina athyglisverðustu og mest sláandi mynd ársins. Magnþrungin erótísk spennumynd með Meg Ryan eins og þið hafið aldrei séð hana áður. KEFLAVÍK Kl. 4 og 8. B.i. 12 ára. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 10.10. B.i. 16 ára. AKUREYRI Sýnd kl. 8. KEFLAVÍK Kl. 4 og 10. „Drepfyndinn hryllingur!“ Þ.Þ. Fréttablaðið Myndin af einmana list-manninum, leitandi ogskapandi af svo mikluinnsæi og næmi að aðrir fá ekki fylgt eftir er alltaf jafn heillandi, þó oftar en ekki sé skýr- ingin einfaldlega sú að viðkomandi er svo mikill grútur að aðrir vilja ekki / nenna ekki vinna með honum. Það fer mörgum tónlistarmönnum reynd- ar einkar vel að vera einn síns liðs, nefni Bill Callahan sem dæmi, en flestir hafa þó gott af því að vinna með öðrum, hafa aðra til að sýsla með nýjar hugmyndir og leiðir í túlk- un og flutningi. John Darnielle, sem kallar sig Mountain Goats, er gott dæmi um það, eins og heyra má á síð- ustu skífu hans, afbragðsplötunni Tallahassie, en ekki síðra dæmi er Adam Busch, sem notar nafnið Man- ishevitz. Adam Busch hóf feril sinn sem liðsmaður Curious Digit, hljóm- sveitar sem hann vill lítið kannast við í dag, segir hafa verið arfaslaka, en þeir sem heyrt hafa lýsa tónlistinni sem þunglyndislegri nýbylgju. Cur- ious Digit var frá Charlottesville í Virginiu-fylki, en þegar sveitin lagði upp laupana var Busch með sólóskífu í kollinum og prufur á bandi sem hann haskaði sér að færa í útgáfu- hæfan búning og gefa út, en sam- starfmenn hans á plötunni voru gít- arleikarinn Via Nuon, bassaleikarinn Bryan Hoffa og trymbillinn Matt Datesman, en Busch lék sjálfur á raf- gítar og söng. Flust til Chicago Á tónleikaferð til að kynna fyrstu sólóskífuna, Grammar Bell and the All Fall Down, kom Busch meðal annars með hljómsveitina til Chicago og leist svo vel á sig að hann ákvað að flytjast þangað, byrja nýtt tónlistar- líf um leið og nýtt líf almennt. Vita Nuon fluttist til Chicago um líkt leyti og Busch en áður en kom að næstu skífu, Rollover, mikil gæðaplata sem kom út árið 2000, tóku nýir menn við bassa og trommum, Ryan Hembrey og Jason Adasiewicz, og inn kom hæfileikaríkur hljómborðsleikari, Michael Krassner. Fleiri koma við sögu á plötunni, þar á meðal selló- leikari, blásarar og raftónasmiðir, enda er tónlistin á henni venju frem- ur fjölbreytt, gríðarlegt skref framá- við frá annars ágætri frumraun sveit- arinnar. Hljómborðsleikarinn Michael Krassner stýrði upptökum á Roll- over en sellóleikarinn Fred Lonberg- Holm var líka atkvæðamikill. Kemur ekki á óvart að þegar kom að næstu plötu, stuttskífunni Private Lines, var sá síðarnefndi genginn til liðs við sveitina og einnig saxófón- og flautu- leikarinn Nate Lepine og hljóm- borðsleikari til, Jim Baker. Breytt var um stíl og stefnu, víst rökrétt framhald af Rollover, en tónlistin Tónlist á sunnudegi Árni Matthíasson Horft um öxl Bandaríski tónlistarmaðurinn Adam Busch kallar sig Manishevitz. Þroski hans sem tónlistarmanns hefur verið einkar skemmtilegt rannsóknarefni eins og hann hefur birst á þremur sólóskífum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.