Morgunblaðið - 11.01.2004, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 11.01.2004, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ NJÖRVASUND 3ja herbergja falleg og töluvert endurnýjuð íbúð í kjallara á mjög góðum stað. Íbúðin skiptist í forstofu (sameign), hol, stofu, 2 herbergi, eldhús og bað. Í sameign er m.a. sameiginlegt rúmgott þvottahús o.fl. V. 12,3 m. 3513 AUSTURSTRÖND - M. BÍLSKÝLI Mjög falleg 51 fm íbúð á 3. hæð (gengið inn Nesvegsmegin af götuhæð). Góð harðplast- og beykinnrétting í eldhúsi. Stórar svalir og glæsilegt útsýni. Stutt í alla þjónustu. V. 10,2 m. 3824 BALDURSGATA - GLÆSILEG Glæsileg og mikið standsett björt 3ja her- bergja íbúð á 3. hæð í góðu steinhúsi. Íbúð- in skiptist í hol, stofu, tvö herbergi, eldhús og baðherbergi. V. 12,3 m. 3832 FERJUBAKKI - MEÐ SÉRGARÐI 2ja-3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sér- garði og timburverönd. Eignin skiptist í hol, stofu, baðherbergi, eldhús og tvö herbergi (annað gluggalaust). Nýlegt eldhús og hús í góðu standi. Sameiginlegt þvottahús með vélum í kjallara og sérgeymsla. V. 9,2 m. 3828 LAUFÁSVEGUR - HEIL HÚSEIGN - MIKLIR MÖGULEIKAR 378 fm hús sem skiptist í kjallara, 1. hæð. 2. hæð og ris. Kjallarinn er tvískiptur, stærri hluti hans er með ca 4,0 m. lofthæð og þak- gluggum, stærð kjallara skv. FMR er 124,8 fm. 1. hæð: Þar er verslunarrými og skrif- stofur skv. teikn. en auðvelt væri að breyta þessu rými í íbúð, stærð skv. FRM er 103,5 fm. 2. hæð: Um er að ræða 5 herbergja íbúð sem er skráð í FMR 104,7 fm íbúð er skiptist í stofu, borðstofu, 2 herbergi, eldhús og baðherbergi, svalir eru til suðurs og glæsilegt útsýni yfir tjörnina. Rishæð: Um er að ræða 2ja herbergja ósamþykkta íbúð (íbúðin er ekki til hjá FMR en skr. sem íbúðarherbergi á teikn.). Íbúðin er með glæsilegt útsýni yfir tjörnina. V. 26,5 m. 2901 Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Vegna skipulagsbreytinga eigum við eftirfarandi til ráðstöfunar í þessu glæsilega húsi. 2. Hæð framhús. samtals 336 fm. Skrifstofur í toppstandi, gott lyftuhús, glæslegt útsýni yfir Laugardalinn. Húsnæðið uppfyllir allar kröfur til nútíma skrifstofureksturs. Eignin er í eigu Landsafls, sem er öflugt sérhæft fasteignarfélag. Sanngjörn og hagstæð leiga fyrir rétta aðila. Uppl. veitir Magnús Gunnarsson, s. 588 4477 eða 822 8242. Suðurlandsbraut - til leigu Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Uppl. veitir Magnús Gunnarsson, s. 588 4477 eða 822 8242. Til leigu húsnæði við Ármúla Til leigu ca 720 fm. Hentar fyrir ýmiskonar starfsemi s.s. framleiðslu, verslun, þjónustu og/eða lager. Allur aðbúnaður og aðkoma er til fyr- irmyndar. Mjög góð staðsetning, góð aðkoma og næg bílastæði. Húsnæðið er laust nú þegar. Eignin er í eigu Landsafls, sem er öflugt sérhæft fasteignafélag. Egilsstöðum - Fjarðabyggð, sími 580 7905, fax 580 7901, netfang fasteignasala@austurland.is • heimasíða austurland.is/fasteignasala CAFE NIELSEN Frábært fjárfestingar- og atvinnutækifæri Vorum að fá í einkasölu rekstur Café Nielsen ásamt fasteigninni að Tjarnarbraut 1, Egilsstöðum. Fasteignin er mjög vel staðsett og býr yfir miklum sjarma, enda eitt elsta hús í þéttbýli Egilsstaða. Húsið hefur verið tekið til gagngerra endur- bóta af núverandi eigendum. Rekstur Café Nielsen er mjög vaxandi og fyrir- sjáanleg enn frekari aukning á næstu árum. Frábært tækifæri fyrir einstakling, samhenta fjölskyldu og fjárfesta. Skipti möguleg. Tilboð óskast. Hilmar Gunnlaugsson, hdl. og lögg. fasteigna- fyrirtækja og skipasali Kristín Hjördís Ásgeirsdóttir, lögg. fasteigna- fyrirtækja og skipasali Kristján Örn áfram formaður Bridsfélags Suðurnesja Kristján Örn Kristjánsson var kosinn formaður Bridsfélags Suður- nesja á aðalfundi félagsins sem fram fór sl. mánudag. Reyndar var öll stjórn félagsins endurkosin en Kjartan Ólason er gjaldkeri, Guðjón Svavar Jensen ritari og Gunnar Guðbjörnsson og Þorgeir Ver Hall- dórsson eru meðstjórnendur. Ársreikningar félagsins voru líkt og undanfarin ár mjög viðunandi en félagið skilar alltaf hagnaði. Næsta keppni félagsins verður þriggja kvölda Butler-tvímenningur. Spilað er á mánudagskvöldum í húsi félagsins á Mánagrund. Hefst spila- mennskan kl. 19.30. Svæðismót Norðurlands eystra Svæðismót Norðurlands eystra í sveitakeppni (undankeppni fyrir Ís- landsmót) verður haldið 17.–18. 1. 2004 í Hamri við Skarðshlíð á Akur- eyri. Spilamennska stendur frá kl. 10 til 18 á laugardaginn og kl. 10 til 19.45 á sunnudaginn. Þátttökugjald er 12.000 kr. á sveit, kaffi og te innifalið. Léttur há- degisverður seldur við vægu verði. Spilað er um 4 (fjögur) sæti í und- anúrslitum Íslandsmótsins 26.–28.3. 2004 og að sjálfsögðu um silfurstig. Vinsamlega tilkynnið þátttöku sem fyrst og ekki síðar en kl. 18 fimmtud. 15.1. 2004 til Stefáns Vil- hjálmssonar, hs. 462 2468, GSM 898 4475 netfang: stefan@bugar- dur.is. Svæðismót Norðurlands vestra í sveitakeppni Svæðismót Norðurlands vestra í sveitakeppni fer fram á Sauðárkróki helgina 17. og 18. janúar. Fyrirhugað er að mótið hefjist kl. 10.15 stundvíslega og reiknað er með að spiluð verði a.m.k. 120 spil, en það fer eftir þátttöku hvernig þetta raðast niður. Mótshaldari er Bridsfélag Sauð- árkróks og spilastaður er Bóknáms- hús Fjölbrautaskóla Nl-vestra á Sauðárkróki. Keppnisgjaldið er kr. 11.000. pr. sveit og greiðist við upp- haf keppni á spilastað. Þátttaka tilkynnist Ásgrími Sig- urbjörnssyni, sími 453-5030, eða Jóni Erni Berndsen, sími 453-5319, netfang joel@simnet.is. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði Glæsibæ mánud. 5. jan. 2004. Spilað var á 9 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N–S: Eysteinn Einarsson – Kári Sigurjónss. 231 Jóhann M. Guðm. – Hjálmar Gíslason 222 Oddur Halldórsson – Magnús Oddsson 222 Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 216 Árangur A–V: Hannes Ingibergss. – Sigurður Pálss. 260 Björn E. Pétursson – Gísli Hafliðason 220 Helgi Hallgrímsson – Jón Hallgrímss. 218 Heiðar Þórðarson – Björn Björnsson 218 Tvímenningskeppni spiluð fimmtud. 8. jan. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N–S: Jón Lárusson – Magnús Oddsson 271 Geir Guðmundss. – Ægir Ferdinandss. 252 Albert Þorsteinsson – Bragi Björnsson 243 Árangur A–V: Viggó Nordquist – Oddur Halldórsson 263 Ingibjörg Stefánsd. – Halla Ólafsdóttir 254 Eysteinn Einarsson – Kári Sigurjónss. 235 Vesturlandsmót í sveitakeppni Vesturlandsmótið í sveitakeppni verður spilað í Borgarnesi föstudag- inn 16. og laugardaginn 17. janúar. Stefnt er að því að keppnin hefjist kl. 17:00. Skráningu skal lokið fyrir kl. 22:00 miðvikudaginn 14. janúar. Hægt er að skrá sig hjá Bridssam- bandi Íslands sími 5879360, á bridge.is og hjá Öldu Guðnadóttur í síma 437-2131. Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 5. janúar var spilað- ur eins kvölds tvímenningur hjá fé- laginu. Úrslit urðu þannig: Atli Hjartarson – Sverrir Jónsson 264 Dröfn Guðmund. – Hrund Einarsdóttir 241 Andrés Þórarinss. – Halldór Þórólfss. 240 Friðþjófur Ein. – Guðbrandur Sigurb. 229 Meðalskor var 210 og skor Atla og Sverris því 62,9%. Mánudaginn 12. janúar verða síð- ustu umferðirnar í aðalsveitakeppn- inni spilaðar, og hinn 19. janúar er ráðgert að Bridsdeild Barðstrend- inga og Bridsfélag kvenna komi í heimsókn. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Á fyrsta spilakvöldi félagsins eftir áramót var spilaður eins kvölds Mitchel-tvímenningur með þátttöku 20 para. Veitt voru verðlaun fyrir hæstu skorina í hvora átt. Keppni var hörð um efstu sætin eins og úr- slitin bera með sér. Hæsta skor í NS, meðalskor 216: Jón V. Jónmundss. – Unnar Atli Guðm. 247 Gísli Tryggvason – Leifur Kristjánsson 241 Ólafur A. Jónss. – Raghildur Gunnarsd. 234 Hæsta skor í AV: Jón Guðm. Jónss. – Friðjón Margeirss. 268 Friðrik Jónss. – Jóhannes Guðmannss. 266 Jens Jensson – Jón Steinar Ingólfsson 222 Næsta keppni félagsins, 12. jan- úar, er aftur eins kvölds tvímenn- ingur með verðlaunum fyrir hæsta skor. Þann 19. janúar fer fram fé- lagakeppni við Bridsfélag Hafnar- fjarðar og eru félagsmenn hvattir til þess að fjölmenna í Hafnarfjörðinn. Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Spilamennska hófst þriðjudaginn 6. janúar með Mitchell-tvímenningi. Spilað var á sjö borðum og miðl- ungur var 168. Úrslit urðu þessi: Norður/suður Jón Pálmason – Stefán Ólafsson 222 Þorvarður S. Guðm. – Árni Bjarnason 196 Sævar Magnúss. – Bjarnar Ingimarss. 170 Sverrir Gunnarss. – Sigurður Hallgr. 166 Austur/vestur Helgi Einarsson – Ingimundur Jónss. 204 Sigurður Emilss. – Stígur Herlaufsen 199 Árni Guðmundsson – Hera Guðjónsd. 186 Bragi Björnsson – Auðunn Guðmundss. 178 Bridsfélag Borgarfjarðar Félagið hóf starfsemi á nýju ári með tvímenningi mánudaginn 5. jan- úar. Örn í Miðgarði og Kristján í Bakkakoti komu manna best hvíldir til leiks á nýju ári eftir að hafa legið á meltunni allar hátíðarnar og voru langefstir. Þátttaka var ágæt, 14 pör, og var meðalskor 156. Úrslit urðu annars sem hér segir: Örn Einarsson – Kristján Axelsson 203 Sveinbjörn Eyjólfss. – Lárus Péturss. 183 Eyjólfur Örnólfsson – Jón Pétursson 176 Brynjólfur Guðm. – Þórhallur Bjarnas. 166 Næsta mánudag verður aftur spil- aður tvímenningur en mánudaginn 19. janúar hefst aðalsveitakeppni fé- lagsins. Fjöldi spila og umferða ræðst af þátttöku og sem fyrr eru allir velkomnir meðan húsrúm leyf- ir. 14 borð í Gullsmára Bridsdeild FEBK Gullsmara hóf starf á nýju ári með tvímenningi fimmtudaginn 8. janúar. 28 spilapör mættu til leiks. Miðlungur 264. Efst vóru: NS Sigríður Ingólfsd. – Sigurður Björnss. 321 Unnur Jónsdóttir – Jónas Jónsson 313 Guðný Halfdanard. – Nanna Eiríksd. 285 Heiður Gestsd. – Þórdís Sólmundard. 284 Guðjón Ottóss. – Guðmundur Guðv. 284 AV Dóra – Jón Stefánsson 321 Sigtryggur Ellertsson – Oddur Jónss. 308 Lilja Kristjánsd. – Sigríður Gunnarsd. 308 Ernst Backman – Karl Gunnarsson 296 Gullsmárar spila brids alla mánu- og fimmtudaga. Mæting kl. 12.45 á hádegi. Suðurlandsmót í sveitakeppni Suðurlandsmótið í sveitakeppni verður haldið í félagsheimilinu Þing- borg laugardaginn 24. og sunnudag- inn 25. janúar nk. Keppnin gefur réttindi til þátt- töku í undanúrslitum Íslandsmóts- ins í sveitakeppni. Hægt er að skrá sig í mótið hjá Garðari Garðarssyni í síma 862 1860 og Ólafi Steinasyni í síma 898 6500, eða tölvupósti ost- @mbf.is. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.