Morgunblaðið - 31.01.2004, Síða 64
KVIKMYNDIR
64 LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ
er byggð á metsölu-
bók (sem kom út á ís-
lensku 2002), um
sanna atburði, lyga-
vefinn sem var tilvera
Faures og voðaverkin
sem hann framdi þeg-
ar öll sund voru að
lokast og maðurinn að
kikna undan álaginu.
Það kemur ekki á
óvart því í ein 15 ár
var Faure búinn að
blekkja alla nema
sjálfan sig. Lyga-
flækjan virðist hefjast
þegar hann nær ekki
prófi upp úr 2. bekk í
læknaskóla og grípur
þá til skreytninnar
sem heldur áfram að
hlaða utan á sig með auknum
þunga til ársins 1993. Hann segir
öllum að hann sé starfsmaður Al-
þjóðaheilbrigðisstofnunarinnar í
Genf, heldur konu og börnum sín-
um tveimur ríkulegt heimili sem
hann fjármagnar með peningum
foreldra og tengdaföður undir því
yfirskini að hann ávaxti þá í sviss-
neskum fjármögnunarsjóðum.
Ótrúlegra en fáránlegasti skáld-
skapur, þá snýst svikamyllan
hikstalítið, fjölskylda hans og bestu
vinir vita ekki betur en Faure sé
fær menntamaður og heimsborgari
í góðri stöðu. Nýtur virðingar í sín-
um hóp, heldur við glæsikonu í
París og ber sig í alla staði rík-
mannlega uns tjaldið fellur með
fjöldamorðum og mislukkuðu
sjálfsmorði.
Hvernig getur slík atburðarás
átt sér stað? Er Faure (eða Jean-
Claude Romand, eins og hann heit-
ir í raunveruleikanum), geðveikur
eða ekki? Hann reyndist sakhæfur
en það er eitthvað meira en lítið að
hjá gáfuðum manni sem virðist
eiga gnótt tækifæra þegar hann
skapar sér gervitilveru, gjörsam-
lega á skjön við raunveruleikann.
Þegar hann „fer í vinnuna“, ekur
hann e.t.v. á bílastæði í grenndinni
HARMSAGAN Óvinurinn um
Jean-Marc Faure (Daniel Auteuil)
er átakanleg og ótrúleg – en hún
og dormar þar af daginn, dvelur á
hótelherbergjum dögum saman
þegar verið er að „senda hann er-
inda á vegum stofnunarinnar“, til
fjarlægra landa, eða gamnar sér
með viðhaldinu í París. Það hlýtur
að koma að því að upp komist um
manninn sem getur þá ekki horfst í
augu við sannleikann og fjölskyldu
sína sem hann hefur borið á örm-
um sér. Því fer sem fer.
Kvikmyndin dvelur við síðustu
árin, byggir upp undirliggjandi ógn
sem fyllir áhorfandann kvíðabland-
inni spennu. Hann veit á hverju er
von, hræðilegir atburðirnir blunda
í undirmeðvitundinni og undir yf-
irborðinu sem er í senn yfirvegað
og firrt. Leikstjórinn og fyrrum
leikkonan Nicole Garcia, hefur
traust tak á framvindunni þó að
hún flakki fram og aftur í tíma.
Óvinurinn á mikið að þakka stór-
leikaranum Daniel Auteuil, óláns-
maðurinn Faure er í höndum hans
fágaður á yfirborðinu en undir
niðri blundar válegt miskunnar-
leysi. Myndin er hans að mestu
leyti en ráðgátan um manninn
blundar með manni áfram, langt
eftir sýningu.
Flotið að feigðarósi
KVIKMYNDIR
Háskólabíó
Frönsk kvikmyndahátíð
Leikstjóri: Nicole Garcia. Handritshöf-
undar: Jacques Fieschi, Frédéric Bélier-
Garcia, Nicole Garcia, byggt á bók e.
Emmanuel Carrère. Aðalleikendur: Dani-
el Auteuil, Géraldine Pailhas, François
Cluzet, Bernard Fresson. 2002.
ÓVINURINN / L’ADVERSAIRE Sæbjörn Valdimarsson
„Óvinurinn á mikið að þakka stórleikaranum
Daniel Auteuil, ólánsmaðurinn Faure er í höndum
hans fágaður á yfirborðinu en undir niðri blundar
válegt miskunnarleysi.“
og hljómsveit í kvöld
Leikhúsgestir, munið spennandi matseðil!
Eyjólfur Kristjánsson
Stóra svið
Nýja svið og Litla svið
CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse
Su 1/2 kl 20, - UPPSELT, Fö 6/2 kl 20, - UPPSELT,
Lau 7/2 kl 20 - UPPSELT, Fö 13/2 kl 20, - UPPSELT
Lau 14/2 kl 20 - UPPSELT, Su 15/2 kl 20-UPPSELT, ,
Fö 20/2 kl 20 - UPPSELT, Lau 21/2 kl 20 - UPPSELT,
Su 22/2 kl 20 - UPPSELT, Lau 28/2 kl 20 - UPPSELT,
Su 29/2 kl 20, - UPPSELT,
Mi 3/3 kl 20 - AUKASÝNING,
Fö 5/3 kl 20 - UPPSELT Lau 6/3 kl 20 - UPPSELT,
Su 7/3 kl 20 - UPPSELT, Fö 19/3 kl 20 - UPPSELT,
Lau 20/3 kl 20 - UPPSELT,
Fi 25/3 kl 20 AUKASÝNING
Fö 26/3 kl 20, - UPPSELT, Lau 27/3 kl 20 - UPPSELT,
Fi 1/4 kl 20 - AUKASÝNING
Fö 2/4 kl 20, - UPPSELT,
Lau 3/4 kl 15 - AUKASÝNING
Lau 3/4 kl 20 - UPPSELT,
Fö 16/4 kl 20, Lau 17/4 kl 20, Su 18/4 kl 20
Ósóttar pantanir seldar daglega
Miðasala: 568 8000
Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00
miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00
laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00
www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is
Meira (en) leikhús!
SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams
Su 1/2 kl 20, Fö 6/2 kl 20,
Lau 7/2 kl 20, Fö 13/2 kl 20, Lau 14/2 kl 20
ERLING eftir Hellstenius/Ambjörnssen
Í kvöld kl 20, su 8/2 kl 20, su 15/2 kl 20.
lau 21/2 kl 20
Aðeins þessar sýningar
RAUÐU SKÓRNIR e. H.C. Andersen
í samvinnu við RAUÐU SKÓNA
Su 1/2 kl 16
Síðasta sýning
IN TRANSIT e. THALAMUS
í samvinnu við leikhópinn THALAMUS
Frumsýning su 8/2 kl 20, - UPPSELT, Fi 12/2 kl 20, Fi
19/2 kl 20, Lau 21/2 kl 14:30 - Á Reykjavíkurflugvelli!
Su 22/2 kl 14, Fi 26/2 kl 20, Fö 27/2 kl 20
Sýningin er á ensku - Aðeins þessar sýningar
ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield
Í kvöld kl 20, Su 8/2 kl 20, Fi 12/2 kl 20, Lau 13/3 kl 20
Síðustu sýningar
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren
Í dag kl 14, - UPPSELT, Su 1/2 kl 14,
Lau 7/2 kl 14 - TÁKNMÁLSTÚLKUÐ SÝNING,
Su 8/2 kl 14,- UPPSELT, Lau 14/2 kl 14, - UPPSELT,
Su 15/2 kl 14, -UPPSELT, Su 22/2 kl 14, Lau 28/2 kl 14,
Su 7/3 kl 14, Lau 13/3 kl 14, Su 14/3 kl 14
GLEÐISTUND
FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU
****************************************************************
VIÐ MINNUM KORTAGESTI Á VALSÝNINGAR
Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst
Kammersveit
Reykjavíkur
Zukofsky snýr aftur
30 ára
afmælistónleikar
sunnudaginn
1. febrúar kl. 17.00
í Langholtskirkju
Haukur Tómasson: Sería.
Olivier Messiaen: Trois Petites
Liturgies de la Présence Divine.
Stjórnandi: Paul Zukofsky.
Miðasala í 12 tónum,
Skólavörðustíg
Vegna fjölda áskorana
Aukasýningar af GREASE!
Í tilefni af því er VISA korthöfum boðinn
20% afsláttur á eftirfarandi sýningar:
Mið. 4. feb. kl. 19.00 laus sæti
Fim. 5. feb. kl. 19.00 laus sæti
Mið. 11. feb. kl. 19.00 laus sæti
Selma Björnsdóttir fer í hlutverk Krissu.
Birgitta Haukdal heldur áfram sem Sandy
loftkastalinn@simnet.is
Lau. 31. jan. kl. 20 örfá sæti
Lau. 7. feb. kl. 20 nokkur sæti
Fös. 13. feb. kl. 20 laus sæti
Lau. 21. feb. kl. 20 laus sæti
„Frábært-drepfyndin-átakanlegt“
Opið virka daga kl. 13-18
Miðasala í síma 562 9700
www.idno.is
Opið frá kl. 18 fim. - sunnudagskvöld.
Edda Björgvinsdóttir
tekur á móti gestum og losar
um hömlur í hádeginu
Fös. 06. febrúar. k l . 1 1 . 4 5 .
Lokasýning 13. febrúar. k l . 1 1 . 4 5 .
Tenórinn
Lau. 31. jan. k l . 20:00 örfá sæti
Sun. 08. feb. k l . 20:00 laus sæti
Fim. 12. feb. k l . 20:00 laus sæti
Sellófon
Gríman 2003: „Besta leiksýningin“
að mati áhorfenda
Fös. 13. feb. k l . 21:00 nokkur sæti
Lau.14. feb. k l . 19:00 nokkur sæti
Lau. 21. feb. k l . 19:00 laus sæti
WWW.sellofon.is og sellofon@mmedia.is
Vegna fjölda áskoranna verða
örfáar aukasýningar
Sýningar hefjast kl. 20
Miðasala í síma 555-2222
Miðsala opin mið, fim, fös, lau, kl. 16 - 19
Lau. 31. jan. uppselt
Fös. 6. feb. uppselt
Ath. leikhúsumræður eftir sýningu
Lau. 7. feb. nokkur sæti
„Hrein snilld í Hafnarfjarðarleikhúsinu“
Valur Gunnarsson DV 7. jan.
„...töfrar Hafnarfjarðarleikhússins losna
fyrir alvöru úr læðingi“ „stórviðburður“
Þorgeir Tryggvason Mbl. 9. jan.
„Sýningin er skemmtileg, litrík,
fjölbreytileg, full af glæsilegum
og skínandi hugmyndum“
Páll Baldvin DV 10. jan
fös. 6. feb. kl. 20
- laus sæti
lau. 14. feb. kl. 20
- laus sæti