Morgunblaðið - 31.01.2004, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 31.01.2004, Blaðsíða 68
68 LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ HJ. MBL  ÓHT. Rás2 Tónlist myndarinnar er eftir Hilmar Örn Hilmarsson MEG RYAN JENNIFER JASON LEIGH Nýjasta mynd leikstjóra „THE PIANO“ JANE CAMPION Sýnd kl. 9. B.i. 14 ára.Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 12 ára. Sannkölluð stórmynd sem hlotið hefur frábæra dóma og viðtökur um allan heim. Tom Cruise hefur aldrei verið betri! Kvikmyndir.is DV  ÓHT Rás2 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. Stórskemmtileg og sprenghlægileg gamanmynd með Eddie Murphy sem kemst í hann krappann ásamt fjölskyldu sinni þegar þau gista á gömlu draugasetri! Sýnd kl. 3, 5 og 7.  VG DV  Roger Ebert 4 Tilnefningar tilóskarsverðlauna Sýnd kl. 1.50. Íslenskt tal. Sýnd kl. 5.40. B.i. 16. Erótísk og örgrandi. Leikur Óskarsverðlaunahafanna er magnþrungin. Byggð á verðlaunaskáldsögu eftir Philip Roth. í i i l f i . l l f i ili . Sýnd kl. 2. Íslenskt tal. Sannkölluð stórmynd sem hlotið hefur frábæra dóma og viðtökur um allan heim. Tom Cruise hefur aldrei verið betri! Kvikmyndir.is DV  ÓHT Rás 2 i i .i 4 Tilnefningar tilóskarsverðlauna Ein vinsælasta myndin á Íslandi 9 vikur í röð! ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. b.i. 14 ára. KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10. Hilmir snýr heim (The Return of the King) Kvikmyndun Hringadróttinssögu lýkur með glæsibrag. Fjöldi verðlauna þegar í höfn, þ.á.m. Golden Globe og á séns á að fá ellefu Óskara, sem yrði metjöfnun.(H.J.) Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó, Sambíóin, Borgarbíó Ak. Voltaire að kenna (La faute á Voltaire) Trúverðug lýsing á lífi þriggja einstaklinga sem þrá að geta staðið á uppréttir á eigin fót- um.(S.V.) Háskólabíó - Frönsk kvikmyndahátíð. Að vera og hafa (Etre et avoir) Heimildarmynd um kennara og nemendur við lítinn sveitaskóla í Frakklandi. Leikstjór- anum tekst að ná því fram sem forminu er eiginlegt. Engri lík. (H.J.)  ½ Háskólabíó – Frönsk kvikmyndahátíð. Heimur farfuglanna (Le peuple migrateur ) Óður til lita, forma, hreyfinga og hljóða nátt- úrunnar og sposk athugun á háttum fugla sem eru jafnólíkir og þeir eru margir. (H.J.)  ½ Háskólabíó – Frönsk kvikmyndahátíð. Kaldaljós Gullfalleg kvikmynd sem hefur gríðarlega sterkan tilfinningalegan slagkraft og notast á markvissan hátt við sjónrænar og táknrænar lausnir við að miðla sögunni. (H.J.)  ½ Háskólabíó, Sambíóin. Leitin að Nemó (Finding Nemo) Bullandi sköpunargleði blandast fag- mennsku á öllum sviðum enda tilnefnd til fjögurra Óskara, þ.á.m. sem besta teikni- mynd. (H.J.)  ½ Sambíóin, Háskólabíó. Frökenin (Mademoiselle) Frakkar eru öðrum betri í að glíma við mann- lega breyskleika á við forboðin ástárævintýri. (S.V.) Háskólabíó - Frönsk kvikmyndahátíð. 21 gramm (21 Grams) Frammistaða leikaranna er frábær, enda Naome Watts tilnefnd til Óskarsverðlauna. Myndin sem reynir að lesa eitthvert mynstur eða heildarsamhengi í ráðgátu lífsins og velta fyrir sér hvort einhver tilgangur liggi þar að baki. (H.J.)  ½ Regnboginn, Laugarásbíó. Dulá (Mystic River) Stórvirki frá Eastwood með frábærri leik- frammistöðu enda Sean Penn og Tim Robb- ins þegar búnir að landa Golden Globe og er tilnefndir til Óskarsins ásamt Mörciu Gay Harden (S.V.) ½ Háskólabíó. Meistari og sjóliðsforingi (Master and Commander) Fyrirtaks mynd sem er um margt frumleg og ber hæfileikum aðstandenda fagurt vitni. Til- nefnd til 10 Óskara.(H.J.)  Smárabíó. Hunang (Honey) Kostir myndarinnar eru sæmilegt handrit og kröftug dansatriði, þar sem fagfólk fer greini- lega með stjórnina og sporin. (H.J.)  ½ Sambíóin. Í sárum (In the Cut) Kemur á óvart, Campion byggir í marggang upp umtalsverða spennu en persónur hennar ná aldrei til manns og heildarmyndina skortir sömu grundvallartengslin. (S.V.) Háskólabíó. Góða ferð (Bon voyage ) Frönsk seinnastríðsgrínmynd um ástarsam- bönd á bláþræði, sekt og sakleysi, föður- landsást, o.s.frv. , án umtalsverðs árangurs. (S.V.)  ½ Háskólabíó – Frönsk kvikmyndhátíð. BÆJARINS BESTU Sæbjörn Valdimarsson/Skarphéðinn Guðmundsson/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn Farfuglamyndin franska hefur fallið einstaklega vel í kramið hjá fuglelsk- andi Frónbúum og fullt út úr dyrum á sýningum í Háskólabíói. BRESKU söngkonurnar þrjár í Atomic Kitten hafa ákveðið að taka sér hvíld hver frá annarri en þær neita orðrómi um að söng- sveitin sé hætt störfum. Þær ákváðu að taka sér frí eftir að Natasha Hamilton lýsti því yfir að hún hefði ekki fengið nægilegan mikinn tíma með tæplega tveggja ára syni sínum. Hamilton segir að sér hafi gengið erfiðlega að sinna tveimur hlutverkum, sem móðir annars vegar og hins vegar að vera popp- stjarna. Hinar tvær, Jenny og Liz, íhuga að gefa út breiðskífur á eigin vegum í framhaldi, en um- boðsmaður Atomic Kitten segir að sönghópurinn eigi eftir að koma saman aftur. „Ég hef ekki fengið mikinn tíma með honum frá því að hann fæddist, en á þeim tíma höfum við gefið út tvær breiðskífur og sex smáskífur. Auk þess höfum við kynnt tónlist okk- ar um heim allan,“ segir Hamilton um son sinn og feril sinn sem poppstjarna. „Okkur hefur gengið allt í hag- inn og því dreg ég mig í hlé á góðum tíma,“ er haft eftir Hamil- ton á ananova.com. Þrír kettlingar … ó, mamma, mamma, mamma, mamma, mjá, mjá, mjá, mjá. Kettlingar kveðja Reuters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.