Morgunblaðið - 31.01.2004, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 31.01.2004, Blaðsíða 67
urlöndunum … veit ekki alveg af hverju samt. Þetta er eins og ef þú værir fæddur í Brasilíu þá fær- irðu kannski frekar í fótbolta. Hérna fyrir norðan er svo kalt og dimmt að það er eins gott að spila á gítarinn sinn til að hafa eitthvað að gera. Mér finnst þá margir norrænir listamenn – eins og Björk t.d. – ná að fanga náttúruna vel í lögunum sínum. Það er ein- hver kuldi, eitthvert myrkur í gangi. Ég er að vonast til þess að við náum svipuðum áhrifum á næstu plötu.“ Dyr opnast á Gauknum kl. 20.00 á tónleikadaginn. Forsala miða er í Japis og er að- gangseyrir 2.000 kr. Maus hitar upp. www.therasmus.com MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 2004 67 www.laugarasbio.is „Besta mynd ársins.“ SV MBL Yfir 85.000 gestir Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14. Svakalegasti spennutryllir ársins frá leikstjóra Face/Off og Mission Impossible 2. 4 GOLDEN GLOBEverðlaun Tilnefningar til óskarsverðlauna11 Sýnd kl. 2, 5 og 9. Sýnd kl. 5.45 og 8. Tilnefningar til óskarsverðlauna Besta leikkona í aðalhlutverki Besti leikari í aukahlutverki 21 GRAMM 2 HJ Mbl. Þrjár sögur tvinnast saman á ótrúlegan hátt í einstakri mynd Með Sean Penn, Benicio Del Toro og Naomi Watts. Missið ekki af þessu margverðlaunaða meistarastykki  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3. Með ísl. tali. ÓHT Rás2 Ó v i s s u s ý n i n g k l . 1 0 . 3 0 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Mögnuð mynd frá leikstjóra Amores Perros Þrjár sögur tvinnast saman á ótrúlegan hátt í einstakri mynd Með Sean Penn, Benicio Del Toro og Naomi Watts. Missið ekki af þessu margverðlaunaða meistarastykki Tilnefningar til óskarsverðlauna Besta leikkona í aðalhlutverki Besti leikari í aukahlutverki 21 GRAMM www .regnboginn.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. 2 Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. B.i. 10 ára. HJ Mbl. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. Tilnefning til óskarsverðlauna1 TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE-VERÐLAUNA M.A. SEM BESTA MYNDIN OG BESTI AUKALEIKARI Sannkölluð kvikmyndaperla í anda Forrest Gump. Í leikstjórn Tim Burtons. Kvikmyndir.com ÓHT Rás2 KNATTSPYRNUGOÐIÐ George Best, sem lék með liði Manchester United og norður-írska landsliðinu á árum áður, var handtekinn í suðvest- urhluta Lundúna fyrir viku vegna gruns um ölvun við akstur. Hefur Best verið kallaður fyrir dómara og á að svara til saka nú á mánu- dag. George Best hefur átt við lang- varandi drykkjusýki að stríða, sem batt enda á glæsilegan knatt- spyrnuferil hans snemma á áttunda áratug síðustu aldar. Skipt var um lifur í Best fyrir tveimur árum en lifrarbólga af völdum mikillar drykkju áratugum saman hafði skemmt líffærið. George Best er fimmtíu og sjö ára gamall. Best enn á valdi Bakkusar George Best þegar hann var enn nálægt sínu besta. Fréttasíminn 904 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.