Morgunblaðið - 31.01.2004, Side 67

Morgunblaðið - 31.01.2004, Side 67
urlöndunum … veit ekki alveg af hverju samt. Þetta er eins og ef þú værir fæddur í Brasilíu þá fær- irðu kannski frekar í fótbolta. Hérna fyrir norðan er svo kalt og dimmt að það er eins gott að spila á gítarinn sinn til að hafa eitthvað að gera. Mér finnst þá margir norrænir listamenn – eins og Björk t.d. – ná að fanga náttúruna vel í lögunum sínum. Það er ein- hver kuldi, eitthvert myrkur í gangi. Ég er að vonast til þess að við náum svipuðum áhrifum á næstu plötu.“ Dyr opnast á Gauknum kl. 20.00 á tónleikadaginn. Forsala miða er í Japis og er að- gangseyrir 2.000 kr. Maus hitar upp. www.therasmus.com MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 2004 67 www.laugarasbio.is „Besta mynd ársins.“ SV MBL Yfir 85.000 gestir Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14. Svakalegasti spennutryllir ársins frá leikstjóra Face/Off og Mission Impossible 2. 4 GOLDEN GLOBEverðlaun Tilnefningar til óskarsverðlauna11 Sýnd kl. 2, 5 og 9. Sýnd kl. 5.45 og 8. Tilnefningar til óskarsverðlauna Besta leikkona í aðalhlutverki Besti leikari í aukahlutverki 21 GRAMM 2 HJ Mbl. Þrjár sögur tvinnast saman á ótrúlegan hátt í einstakri mynd Með Sean Penn, Benicio Del Toro og Naomi Watts. Missið ekki af þessu margverðlaunaða meistarastykki  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3. Með ísl. tali. ÓHT Rás2 Ó v i s s u s ý n i n g k l . 1 0 . 3 0 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Mögnuð mynd frá leikstjóra Amores Perros Þrjár sögur tvinnast saman á ótrúlegan hátt í einstakri mynd Með Sean Penn, Benicio Del Toro og Naomi Watts. Missið ekki af þessu margverðlaunaða meistarastykki Tilnefningar til óskarsverðlauna Besta leikkona í aðalhlutverki Besti leikari í aukahlutverki 21 GRAMM www .regnboginn.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. 2 Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. B.i. 10 ára. HJ Mbl. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. Tilnefning til óskarsverðlauna1 TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE-VERÐLAUNA M.A. SEM BESTA MYNDIN OG BESTI AUKALEIKARI Sannkölluð kvikmyndaperla í anda Forrest Gump. Í leikstjórn Tim Burtons. Kvikmyndir.com ÓHT Rás2 KNATTSPYRNUGOÐIÐ George Best, sem lék með liði Manchester United og norður-írska landsliðinu á árum áður, var handtekinn í suðvest- urhluta Lundúna fyrir viku vegna gruns um ölvun við akstur. Hefur Best verið kallaður fyrir dómara og á að svara til saka nú á mánu- dag. George Best hefur átt við lang- varandi drykkjusýki að stríða, sem batt enda á glæsilegan knatt- spyrnuferil hans snemma á áttunda áratug síðustu aldar. Skipt var um lifur í Best fyrir tveimur árum en lifrarbólga af völdum mikillar drykkju áratugum saman hafði skemmt líffærið. George Best er fimmtíu og sjö ára gamall. Best enn á valdi Bakkusar George Best þegar hann var enn nálægt sínu besta. Fréttasíminn 904 1100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.