Morgunblaðið - 28.03.2004, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 28.03.2004, Blaðsíða 35
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. MARS 2004 35 Verðlaunagripurinn sjálfur var hannaður og smíðaður af Leifi Kaldal gullsmið og átti hann að vísa til gömlu íslensku grút- arlampanna sem báru birtu inn í myrkur skammdegisins. Í tilefni þessara tímamóta hef- ur Leikminjasafn Íslands opnað sérstakt vefsvæði með minning- arsíðu um Silfurlampann. Þar er skrá og myndir af öllum Lampa- þegunum. Slóðin er www.leik- minjasafn.is. FIMMTÍU ár eru í dag liðin frá því Félag íslenskra leikdómenda var stofnað. Um leið var ákveðið að efna til sérstakra verðlauna fyrir besta leik undangengins leikárs. Þessi verðlaun nefndust Silfurlampinn og var hann veitt- ur alls nítján sinnum á árunum 1954 til 1973. Hann var fyrsta viðurkenningin sem veitt var reglubundið fyrir afrek á ís- lensku sviði og þótti almennt lofsvert framtak, bæði meðal leikhúsfólks og almennings. Sam- bærilegar verðlaunaveitingar höfðu ekki tíðkast áður hér á landi og hlýtur Lampinn því að teljast fyrstu íslensku menning- arverðlaunin. Hann var lagður niður árið 1973 þegar leikari sá, sem átti að hljóta hann það ár, afþakkaði hann. Hálf öld frá upp- hafi Silfurlampans Sigurður Grímsson, formaður Félags íslenskra leikdómenda, afhendir Haraldi Björnssyni fyrsta Silfurlampann fyrir réttum fimmtíu árum. Þorlákskirkja, Þorlákshöfn Lista- konan Æja opnar sýninguna Bikar lífsins í forsal kirkjunnar. Meg- inþema sýningarinnar er tengt páskahátíðinni og í sýningarskrá birtist ljóð sem er tengt þessu þema. Á Íslandi eru víða til verk eftir Æju, t.d. er altaristafla Fitjakirkju í Skorradal eftir listakonuna. Sýningin stendur til 28. apríl. Í DAG Listaháskóli Íslands, Laug- arnesvegi 91, kl. 12.30 Bryndís Snæbjörnsdóttir myndlistarmaður fjallar um eigin verk. Bryndís er prófessor við Valand-listaháskólann í Gautaborg en býr í Englandi. Hún kenndi áður við Glasgow School of Art í Skotlandi. Bryndís vinnur með blandaða tækni og vinnur verk sín gjarna í samvinnu við Mark Wilson, sambýlismann sinn. Verkin fjalla um tengsl mannsins við umhverfið og nota þau oft dyr til að draga fram ákveðna þætti í þessum tengslum. Um þessar mundir stendur yfir sýning á verkum Bryndísar og Marks í Spike Island í Bristol. Bryndís er gestakennari við LHÍ. Á MORGUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.