Morgunblaðið - 23.05.2004, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 23.05.2004, Blaðsíða 49
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. MAÍ 2004 49 Gyðufell 3ja herbergja, 82 fm íbúð í nýviðgerðu fjöl- býlishúsi við Gyðufell með yfirbyggðum svölum. Verð 10,2 millj. 4ra herb. Garðsendi Afar falleg 4ra herbergja íbúð á góðum stað í Reykjavík með sérinngangi. Svefnher- bergi eru þrjú og þar af eitt í kjallara . Gró- inn garður með verönd. Hér er um fallega eign að ræða miðsvæðis í borginni. Verð 15,2 millj. Rauðalækur 4ra herbergja 110 fm hæð með 32 fm bíl- skúr við Rauðalæk. Íbúðin er á annarri hæð í fjögurra íbúða húsi. Hér er eign á topp- stað í bænum og stutt í alla þjónustu. Verð 18,5 millj. 2ja herb. Víðimelur Tveggja herb. kjallaraíbúð með sérinngangi í steinhúsi við Víðimel. Hér er um að ræða eign í grónu hverfi Vesturbæjar, með stutt í alla þjónustu. Verð 9,5 millj. Glósalir Afar falleg 2ja herbergja, vel innréttuð íbúð á 7. hæð við Glósali í Kópavogi. Yfirbyggðar suðursvalir og bílskýli. Lúxusíbúð fyrir vand- láta. Verð 14,7 millj. 3ja herb. Langamýri - Garðabæ 3ja herbergja 97,1 fm íbúð með sérinn- gangi á fyrstu hæð og bílskúr á besta stað í Garðabæ. Íbúðin er öll með gegnheilu eik- arparketi á gólfum og sérgarði. Sérlega snyrtileg eign. Verð 17,9 millj. Sigtún Falleg 3ja herb. 95.1 fm lítið niðurgrafin kjallaraíbúð við Sigtún í Rvík. Íbúðin er með sérinngangi og hefur alltaf verið vel við haldið. Rúmgott herb. og góð stofa. Rúm- gott eldhús, bað með kari og sturtu. Verð 13 millj. Parhús Esjugrund - Kjalarnesi 122,9 fm parhús á einni hæð með góðri timburverönd, heitum potti og barnaleik- húsi. Eldhús með flísum á gólfi, fallegri inn- réttingu og glugga. Góð eign í jaðri bæjar- ins. Kr 16,5 millj. Einbýlishús Helgugrund - Kjalarnesi 257,7 fm einbýlishús byggt árið 2002, með 40,5 fm bílskúr. Húsið er staðsett innst í botnlanga á fallegum stað nálægt sjónum með fallegri fjöru og glæsilegu útsýni yfir borgina. Einstaklega falleg og vönduð eign, utan sem innan. Verð 26,5 millj. Nesvegur Fallegt 161 fm einbýlishús á tveimur hæð- um í Vesturbænum. Möguleiki á aukaíbúð á neðri hæð hússins. Hér er um að ræða ein- býlishús í grónu hverfi á eftirsóttum stað. Verð 21 millj. Stóri Lambhagi Fallegt einbýlishús á tveimur hæðum ásamt gróðurhúsi. Hérna er um að ræða fallegt hús á afar fallegum og friðsælum stað steinsnar frá Rvík (ca. 35 mín akstur). Á and- dyri og baðherbergi eru flísar, parket á stofu og sjónvarpsholi, dúkur á holi, her- bergjum og eldhúsi. Gróðurhús er í garðin- um. Húsið er steniklætt að utan. Bílskúrsrétt- ur fyrir stórum bílskúr. Um 1800 fm eignar- lóð. Verð 17,9 millj. Erna Valsdóttir Lögg. fast.-, skipa- og fyrirtækjasali. Sími 515 0500 www.fasteignakaup.is Ármúla 15 • Sími 515 0500 • Fax 515 0509 • www.fasteignakaup.is • fasteignakaup@fasteignakaup.is Guðmundur Valtýsson Björgvin Ibsen Páll Höskuldsson Sveinn Skúlason Erna Valsdóttir Sigríður Birgisdóttir OPIÐ HÚS - Hríseyjargata 5, 600 Akureyri Einbýlishús á tveimur hæðum og með tæplega mann- gengum kjallara undir öllu húsinu með gluggum. (Hæðin er ca 50 fm og 15 fm loft + 50 fm kj. sem er ekki nýttur með íb.) Staðsett í miðbæ Akureyrar. Lóðin er afgirt, grasi gróin og auðveld í umhirðu. Bílastæði upp við húsið. Eignin gæti hentað félagasamtökum hvers- konar þar sem stutt er í miðbæinn og í alla þjónustu. Sigríður Birgisdóttir, sölufulltrúi Fasteignakaupa, tekur á móti gestum milli kl. 14-15 í dag. Sölufulltrúi Sigríður Birgisdóttir, gsm 898 9925, e-mail: siddy@fasteignakaup.is Heimilisfang: Hríseyjargata 5 Stærð eignar: 113,6 fm einbýlishús Byggingarár: 1923 Brunab.mat: 8,4 millj. Afhending eignar: Fljótlega Verð: 9,5 millj. Feng Shui Fasteignaráðgjöf Fasteignakaup hefur efnt til samstarfs við Jóhönnu Kristínu Tómas- dóttur, fjölmiðlafræðing frá New School for Social Reserch og Feng Shui ráðgjafa, um Feng Shui fasteignaráðgjöf. Markmiðið með sam- starfinu er að auka enn frekar gæðaþjónustu Fasteignakaupa við seljendur fasteigna sem og að auka sölumöguleika og flýta fyrir sölu eigna. Reynslan sýnir að full þörf er fyrir slíka þjónustu. Jóhanna Kristín Tómasdóttir • Sími 698 7695 Netfang jkt@centrum.is • www.fengshui.is GLÆSILEGT Í GRAFARHOLTI; VEL HANNAÐ OG AÐ MESTU LEYTI VIÐHALDSFRÍTT 170 FM EINBÝLISHÚS Á TVEIMUR HÆÐUM MEÐ 40 FM INNBYGGÐUM BÍLSKÚR Á FRÁBÆRUM STAÐ VIÐ ÓLAFSGEISLA. Húsið, sem er á tveimur hæðum, er sér- staklega vel hannað bæði með tilliti til skipulags og útlits. Húsið er klætt að utan með náttúrulegum steini (mustang) og lituðu báruáli, sem setur skemmtilegan svip á húsið og ætti því að vera viðhaldslítið í framtíðinni. Opnanlegir gluggar eru velti- gluggar smíðaðir úr áli og tré. Á efri hæð hússins er stofa og borðstofa, eldhús, bað- herbergi, þvottaherbergi, tvö svefnherbergi og sjónvarpsrými. Útsýni er yfir borgina, Esjuna og Snæfellsjökul. Á neðri hæð er svefnherbergi, stofa og baðherbergi. Mögu- leiki er að nota neðri hæð hússins sem ca 50 fm íbúð með sérinngangi. Húsið er full- búið að innan með steinflísum á gólfum neðri hæðar og eikarparket á gólfum efri hæðar. Mahogny innréttingar eru í eldhúsi, fataskápum og hurðum. Tvennar svalir eru á húsinu úr borðstofu og hjónaherbergi. Húsið er nánast fullbúið að utan með náttúrulegri lóð. Fyrir liggja tillögur að lóð frá Stanislas Bohic garðaarkitekt um nánari útfærslu. Verð 36,7 millj. Ólafsgeisli ESKIHLÍÐ 16B OPIÐ HÚS FRÁ KL. 15-17 Afar glæsileg og nánast algjörlega endurnýjuð 4ra herb. íbúð á 1. hæð auk séríbúðarherbergis og sérgeymslu í kjallara, alls 122 fm. Íbúðin skiptist í rúmgott hol, stórar skiptanlegar stofur, 2 rúmgóð herbergi, eldhús með nýleg- um eikarinnréttingum og flísalagt bað- herbergi sem er allt endurnýjað. Vest- ursvalir. Ný gólfefni, parket og flísar. Eina íbúðin á hæðinni. Áhv. húsbr. 8,5 millj. Verð 18,0 millj. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 15-17 Verið velkomin FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. 160 fm 5 herbergja íbúð á efstu hæð í 3ja hæða fjölbýli. Íbúðin er 113 fm að grunnfleti en auk þess er 46,9 fm risloft. 3 svefnherbergi, stórt eldhús, sérþvottahús, geymsla, borð- stofa og baðherbergi á aðal- hæð en stór stofa og svefnherbergi eru á rislofti. Íbúðin er björt og rúmgóð og stutt er í alla þjónustu. Verð kr. 16,2 millj. - áhv. 8,4 millj. (5,9 millj. í byggingasjóð). Lovísa sýnir íbúðina í dag á milli kl. 14 og 15. Íbúð merkt 0302 Uppl. í síma 660-1348 / 566-8292. Opið hús - Þverholt 9 ræði við nema kannski á neikvæðan hátt? Geta stórfyrirtækin ekki látið sér nægja þá fákeppnisaðstöðu sem þau nú þegar njóta til að raka saman auði? Eiga þessir menn að geta keypt hér allt, sem vert er um að tala? Hvenær kemur að því, að þeir kaupi stuðning heilla stjórn- málaflokka? Er það kannski þegar í höfn? Þetta eru ekki dylgjur um peningastreymi til eins eða neins, en það kann eitt sér að vera „góður díll“ að vissir stjórnmálamenn taki að sér að berjast fyrir „tjáning- arfrelsi“ auðjöfra, á meðan þeir síð- arnefndu endurgjaldi greiðann með því að beita leynt og ljóst sínu fjöl- miðlabatteríi á tækifærisstundum eins og í aðdraganda kosninga (raunar eru allir tímar aðdragandi kosninga). Já, hvað skyldi hanga á spýtunni? Stuðningur Baugsveldisins við „for- sætisráðherraefni“ Samfylkingar? Fæðing nýrrar ríkisstjórnar? Höfundur er guðfræðingur og for- stöðumaður Ættfræðiþjónustunnar. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.