Morgunblaðið - 23.05.2004, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 23.05.2004, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. MAÍ 2004 69 KEFLAVÍK Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 14 ára ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.30, 4, 5.30, 6.30,8, 9 og 10.30. B.i. 12 ára ÁLFABAKKI kl. 2 og 3.45. Ísl tal. ÁLFABAKKI Kl. 2 og 4. ísl tal KRINGLAN Kl. 12 og 2. ísl tal Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 og 6. KRINGLAN kl. 12, 1.45 og 3.45. Ísl tal. KRINGLAN Sýnd kl. 3.30, 5.30, 8, og 10.30. B.i. 12 ára  Tvíhöfði  DV  Roger Ebert Chicago Sun Tribune FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“  Tvíhöfði  DV  Roger Ebert Chicago Sun Tribune FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ Útlit myndarinnar er frábært. Tæknibrellurnar eru fyrsta flokks. Van Helsing er alvöru sumarpoppkornssmellur sem stendur fyllilega undir væntingum. Þ.Þ. Fréttablaðið. AKUREYRI Sýnd kl. 5, 8 og 11. B.i. 14 ára Með íslen sku tali AKUREYRI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA ÓDAUÐLEGAR HETJUR GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA AÐ EILÍFU! L Í L J I LIF ILÍF ! Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Banai l l i ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA ÓDAUÐLEGAR HETJUR GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA AÐ EILÍFU! L Í L J I LIF ILÍF ! B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Bana Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. i l l i ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA ÓDAUÐLEGAR HETJUR GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA AÐ EILÍFU! L Í L J I LIF ILÍF ! Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Bana POWERSÝNING kl. 10 I l.  SV MBL  SV MBL KRINGLAN Sýnd kl. 12 og 2. Ísl tal. Frábær teiknimynd frá Disney fyrir alla fjölskylduna með tónlist eftir Phil Collins! KRINGLAN Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 14 ára Hönnun og handverk í hálfa öld í I›nskólanum í Hafnarfir›i, Flatarhrauni 12, 23. maí til 10. júní. S‡ningin er yfirlitss‡ning á verkum fiorkels G. Gu›mundssonar innanhússarkitekts, haldin honum til hei›urs vi› starfslok hans hjá skólanum, flar sem hann var kennari í 40 ár. I›nskólinn í Hafnarfir›i TRÍÓ Eriks Qvick mun leika á Jazzklúbbnum Múlanum í kvöld kl. 21. Hlómsveitarstjórnandinn er trommuleikarinn Erik Qvick, þetta er fyrsta band í nafni Eriks en hann hefur undanfarin ár verið mjög virkur trommuleikari á Íslandi. Hann spilar reglulega með b3 tríóinu sem var tilnefnt til fernra verðlauna á íslensku tónlistarverðlaununum í fyrra. Erik Qvick trío spilar frumsamið efni eftir Erik, sem hann lýsir sem tilfinningaþrungnu, auk laga eftir Ornette Cole- man. Tónlist þeirra er best lýst sem blöndu af 1960 skól- anum af frjálsum jazz og norrænum jazz. Erik segist hafa ákveðið að setja saman hljómsveit til þess að koma eigin tónlist á framfæri. „Ég hafði samband við Thomas Markusson frá Svíþjóð, sem leikur á kontrabassa, og Ásgeir Ásgeirsson gítarleikara og fékk þá með mér í þetta verkefni. Oftar en ekki eru trommuleikarar í bak- grunni, þeir eru einungis undirleikarar. Í þessu bandi er ég eins konar stjórnandi. Ég ræð öllu í bandinu,“ segir Erik og hlær. Tónleikarnir í kvöld verða fyrstu tónleikar tríósins og verða þeir hljóðritaðir. Að sögn Eriks stefnir tríóið að því að taka upp efni í júní. Aðgangseyrir á tónleikana er 1000 krónur og eru allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Trommuleikarinn stjórnar tríóinu Erik Qvick leikur ásamt tríói sínu á Jazzbarnum Múlanum í kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.