Morgunblaðið - 23.05.2004, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.05.2004, Blaðsíða 16
16 SUNNUDAGUR 23. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ „Hjörtum mannanna svipar saman / í Súdan og Grímsnesinu“, kvað Tómas Guðmundsson um miðja síðustu öld. Á sama hátt hljóta hjörtu manna að slá í svipuðum takti í Kaupmannahöfn og Istanbúl, annarsvegar norðarlega og hinsvegar syðst í Evrópu. Ljósmyndarar Morg- unblaðsins sóttu þessar ólíku borgir heim á dögunum. Ómar Óskarsson naut sólar við Eyrarsund, eins og fjöldi íslenskra ferðalanga gerir um þessar mundir, enda Kaupmannahöfn einhver vinsælasti áfangastaður landans. Sverrir Vilhelmsson var hinsvegar í Tyrklandi, í borginni Istanbúl, sem kölluð hefur verið hliðið að Evrópu, og svipmyndir þeirra sýna mannlíf götunnar. Morgunblaðið/Ómar Hjólhesturinn: Danir eru frægir fyrir reiðhjólin sín, en þetta var komið á hvolf á Kaupmagaragötu, þar sem hljóðfæraleikarar léku og vegfarendur nutu sólar. Morgunblaðið/Ómar Tískumyndin: Aðstoðarkona tískuljósmyndara notar skerm til að endurvarpa ljósi á danska módelið sem sendir sitt blíðasta bros í linsuna. Rispur Morgunblaðið/Sverrir Andlit: Á götu í Istanbúl er brosað við ljósmyndaranum. Morgunblaðið/Sverrir Marmarahafið: Þeir eiga hjól víðar en í Kaupmannahöfn. Í Istanbúl glitrar Marmarahafið bakvið piltinn sem fylgist með umferðinni. Morgunblaðið/Sverrir Tesalinn: Þjóðlegur á rölti með tebrúsann. Morgunblaðið/Ómar Nýhöfn: Litrík húsin á góðum degi. Morgunblaðið/Ómar Kæling: Ísinn í andlit konunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.