Morgunblaðið - 23.05.2004, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 23.05.2004, Blaðsíða 64
FÓLK Í FRÉTTUM 64 SUNNUDAGUR 23. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ JAZZKLÚBBUR Hótel Borg, Pósthússtræti 11, sími 551 1440 Tónleikar hefjast kl. 21:00 Miðaverð 1.000 kr. www.jazzis.net/mulinn 23. maí Tríó Erik Qvick Ásgeir Ágeirsson gítar Thomas Markusson bassi Erik Qvick trommur Frumsamin tónlist í bland við standarda útsetta af meðlimum tríósins. Stóra svið Nýja svið og Litla svið DON KÍKÓTI eftir Miguel de Cervantes 3. sýn fi 27/5 kl 20 - rauð kort 4. sýn fi 3/6 kl 20 - græn kort 5. sýn su 6/6 kl 20 - blá kort CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse Í kvöld kl 20 - UPPSELT Fö 28/5 kl 20 - UPPSELT Lau 29/5 kl 20, Fö 4/6 kl 20 Lau 5/6 kl 20, Lau 12/6 kl 20 Lau 19/6 kl 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR Ósóttar pantanir seldar daglega LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Í dag kl 14 - UPPSELT Síðasta sýning í vor DANSLEIKHÚSIÐ - 4 NÝ VERK e. Irmu Gunnarsdóttur, Peter Anderson, Maríu Gísladóttur og Jóhann Björgvinsson Þri 25/5 kl 20 Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is NÝTT: Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is BELGÍSKA KONGÓ eftir Braga Ólafsson Su 6/6 kl 20, Su 13/6 kl 20 SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson Fi 3/6 kl 20, Síðasta sýning RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Mi 25/5 kl 20 Fi 26/5 kl 20 - UPPSELT Fö 28/5 kl 20 - UPPSELT Mi 2/6 kl 20 Fi 3/5 kl 20 Fö 4/6 kl 20 THIS IS NOT MY BODY Norræn gestaleiksýning Lau 29/5 kl 20 - kr. 1.900 PÓLSTJÖRNUR - TÓNLEIKAR/TROMMUDANS Grænland - Belgía - Ísland Fi 27/5 kl 21 - kr 2.500 HUGSTOLINN - KAMMERÓPERA Marta Hrafnsdóttir, Sigurður Halldórsson, Daníel Þorsteinsson Fö 28/5 kl 20 - kr 2.500 BRODSKY KVARTETTINN Sjón, Ásgerður Júníusdóttir, Skólakór Kársness Lau 29/5 kl 16 - Miðasala Listahátíðar TANZ THEATER HEUTE - LJÓSMYNDASÝNING í samvinnu við Goethe Zentrum - Í FORSAL Á LISTAHÁTÍÐ: Komdu og hittu kennara frá okkur, Rikke Forchhammer, beinn sími +45 4072 0127. Rikke verður á Íslandi frá 3. júní til 6. júní. Einnig er hægt að hringja í skólann, s. +45 4919 0380. Fjöldi bóklegra faga og iðngreina í boði og ýmsir valmöguleikar, t.d. 3 vikna námsferð til Uganda. Kennsla fer fram á dönsku. Möguleiki á námsstyrk. Sjá: WWW.KROGERUP.DK - norður af Kaupmannahöfn. Kennt frá 15.8-18.12 2004 og 16.1-21.5 2005 Verð fyrir 18 vikur: 18.450 dkr. Krogerup Højskole - fyrir allt forvitið ungt fólk: 18 VIKUR Í LÝÐHÁSKÓLA Í DANMÖRKU KYNNINGARFUNDUR í húsnæði Norræna félagsins, Óðinsgötu 7, Reykjavík, þann 4. júní kl. 14.00. Sími +45 4919 0380 HATTUR OG FATTUR OG SIGGA SJOPPURÆNINGI eftir Ólaf Hauk Símonarson Sun. 23. maí kl. 14.00 uppselt Þri. 25. maí kl. 10.00 örfá sæti laus Síðustu sýningar á leikárinu Miðaverð kr. 1.200. Netfang: ml@islandia.is www.moguleikhusid.is MIÐASALA er hafin á fame.is, á þjónustuborði Smáralindar og í síma 528 8008 Viðskiptavinir Og Vodafone fá 20% afslátt á fyrstu 8 sýningarnar Fimmtudagur 24. júní FRUMSÝNING kl. 19.30 Föstudagur 25. júní Sýning nr. 2 kl. 19.30 Miðvikudagur 30. júní Sýning nr. 3 kl. 19.30 Fimmtudagur 1. júlí Sýning nr. 4 kl. 19.30 Föstudagur 2. júlí Sýning nr. 5 kl. 19.30 Sunnudagur 4. júlí Sýning nr. 6 kl. 17.00 Laugardagur 10. júlí Sýning nr. 7 kl. 16.30 Laugardagur 10. júlí Sýning nr. 8 kl. 19.30 JÓNSI SVEPPI fimmtudaginn 27. maí kl. 20.00. Lúðrasveit Hjálpræðishersins frá Osló 3. flokki í Noregi. Aðgangur ókeypis. - Fórn verður tekin. Tónleikarnir verða haldnir í tilefni af ÁRSÞINGI HJÁLPRÆÐISHERSINS í Reykjavík um Hvítasunnuhelgina. Föstudag: ............... Opnunarsamkoma kl. 20.00 í Neskirkju. Laugardag: ............ Fjölskyldusamkoma kl. 17.00 og gospeltónleikar kl. 21.00 í Fíladelfíu. Hvítasunnudag:...... Tónlistarsamkoma kl. 16.00 og hátíðarsamkoma kl. 20.00 í Neskirkju. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn á Íslandi - www.herinn.is Tónleikar í Dómkirkjunni Gospeltónleikar í Fíladelfíu, Hátúni 2 laugardaginn 29. maí kl. 21.00. Gospel Factor frá Kaupmannahöfn og Gospelkór Reykjavíkur. Aðgangur ókeypis. Fórn verður tekin. Hjálpræðisherinn á Íslandi - www.herinn.is ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ KL. 20 ÚTSKRIFTARTÓNLEIKAR TÓNLISTARDEILDAR LÍ Guðrún Rútsdóttir, basúna, meðleikari Tinna Þorsteinsdóttir. FIMMTUDAGUR 27. MAÍ KL. 20 ÚTSKRIFTARTÓNLEIKAR TÓNLISTARDEILDAR LÍ Ingrid Karlsdóttir, fiðla, meðleikari Anna Guðný Guðmundsdóttir. FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ KL. 20 DANSAR SÍÐUSTU ALDAR Píanótónleikarinn Aladár Rácz leikur verk eftir Bach, Mozart, Beethoven, Chopin, Liszt, Sveinbjörn Sveinbjörns- son, Sunleif Rasmussen (frumfl.), Stra- vinsky, Bartók, Benjamin og Brubeck. MUNIÐ MIÐASÖLU Á NETINU www.salurinn.is KVIKMYNDAHÁTÍÐIN virta Sundance, sem haldin er árlega í Park City í Utah-ríki í Bandaríkj- unum mun frá og með næstu hátíð efna til alþjóðlegrar keppni, bæði í flokki leikinna mynda og heimild- armynda. Þetta er gert til þess að auka fjölbreytni mynda á hátíðinni, þar sem megináhersla hefur hingað til verið lögð á litlar og sjálfstæðar bandarískar kvikmyndir. Efnt hef- ur verið árlega til keppni fyrir bandarískar myndir og alls 16 myndir tekið þátt í keppni leikinna mynda og 12 heimildarmyndir og verður alþjóðlega keppnin – sem er hrein viðbót – með sams konar sniði. Hvor dóm- nefndin um sig mun velja sigur- vegara. Eina skilyrðið sem alþjóðlegu myndirnar þurfa að uppfylla er að þær mega ekki hafa verið frum- sýndar áður í N-Ameríku en þó verður lögð á það áhersla að mynd- irnar verði sem flestar heimsfrum- sýndar á hátíðinni. Það þýðir að Sundance komi hér eftir til með að veita öðrum alþjóðlegum hátíðum sem haldnar eru á svipuðum árs- tíma, snemma árs, hátíðum á borð við þær í Berlín og Rotterdam, harða samkeppni um myndir. Sérstök dagskrá hefur verið á Sundance fyrir alþjóðlegar myndir, þar sem frumsýndar hafa verið í Bandaríkjunum myndir sem síðar áttu eftir að njóta almennrar hylli, myndir á borð við Whale Rider, Run, Lola Run og Central Station. Myndir sem ekki verða valdar í keppnina eiga samt möguleika á að verða valdar í aðrar dagskrár utan keppni. Marteinn Þórsson varð fyrstur Íslendinga til að eiga mynd í keppni þegar mynd hans One Point O, sem taldist bandarísk, tók þátt í keppn- inni á síðustu Sundance-hátíð. Aukast nú stórlega líkurnar á því að fleiri íslenskir kvikmyndagerð- armenn eigi nú eftir að bætast í hans hóp á komandi árum. Sundance-kvikmyndahátíðin stofnar til alþjóðlegrar keppni Fjölbreytni aukin Atriði úr nýsjálensku myndinni Whale Rider. Hún fékk brautargengi á Sundance á sínum tíma. Cannes. Morgunblaðið. skarpi@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.