Morgunblaðið - 15.12.2004, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.12.2004, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 2004 11 FRÉTTIR SPARISJÓÐUR Reykjavíkur og nágrennis hefur afhent Hjálpar- starfi kirkjunnar 1,1 milljón króna til stuðnings einstæðingum. Að sögn Vilborgar Oddsdóttur, félagsráð- gjafa og umsjónarmanns innan- landsaðstoðar Hjálparstarfsins, eru einstæðingar mjög stór hluti þess hóps sem sækir aðstoð á hverju ári. Um 40% allra sem sækja aðstoðina eru karlar og flestir þeirra eru ein- stæðingar. Vilborg segir að um 500 umsóknir séu frá einstæðingum ár hvert, þar af eru 400 karlar. Styrkurinn frá SPRON verður notaður til kaupa á mat og snyrtivör- um sem henta einstæðingum. Vil- borg segir að mikil ásókn hafi verið í aðstoðina nú í desember og að um- sóknum hafi fjölgað. „Mjög margir nýir hafa komið sem eru að koma í fyrsta skipti,“ segir Vilborg. „Í þeim hópi er einmitt mikill fjöldi karla sem eru einstæðingar og fólk utan Reykjavíkur. Mjög margar umsókn- ir hafa verið þaðan.“ Í fréttatilkynningu frá Hjálpar- starfi kirkjunnar kemur fram að ein- stæðingar búi við kjör ólík öðrum að því leyti að þeir hafa lítil eða engin tengsl við fjölskyldu og vini. Þeir eiga minni möguleika á að lifa inni- haldsríku lífi og þeir sem eru hluti af tengslaneti fjölskyldu. Þá eiga þeir erfitt með að ná endum saman og lenda oft utan velferðarkerfisins. Metur Hjálparstarfið það sem svo að þeir hafi oft fæst úrræðin. Morgunblaðið/Þorkell Guðmundur Hauksson sparisjóðsstjóri afhenti Vilborgu Oddsdóttur fé- lagsráðgjafa og Jónasi Þórissyni framkvæmdastjóra styrkinn. SPRON styrkir einstæðinga Um 500 einstæðingar leita til Hjálparstarfsins á hverju ári jólagjöf Hugmynd að fyrir hann Smáralind Sími 545 1550 Glæsibæ Sími 545 1500 Kringlunni Sími 575 5100 www.utilif.is Deluxe álkerra Afar sterk tvöföld rörgrind. Vatnsbrúsi og skorkortahaldari fylgja. Verð áður 9.990 kr. 30% afsláttur. Verð6.990kr. Ambassador kerrupoki Sérlega vel hannaður poki með mörgum vösum. Verð áður 14.990 kr. 50% afsláttur. Verð 7.490 kr.ÍSLENS KA A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 2 66 32 12 /2 00 4 ÚTSALA ÚTSALA Dæmi um verð: Áður: Nú: 40—70% MEIRI VERÐLÆKKUN Síðumúla 13, sími 568 2870, 108 Reykjavík. Mohairpeysa 6.000 2.900 Riffluð peysa 6.500 2.900 Rennd peysa 5.900 2.900 Vafin peysa 4.800 1.900 Satíntoppur 5.300 1.900 Bolur m/perlum 6.600 1.900 Bolur m/áprentun 3.700 1.400 Skyrta 4.000 1.900 Hettupeysa 4.900 1.900 Satínkjóll 7.900 3.200 Sítt pils 6.300 1.900 Flauelsjakki 6.400 2.900 Renndur jakki 7.800 3.900 Íþróttagalli 8.900 3.600 Leðurbuxur 11.200 4.900 Dömubuxur 5.800 1.900 Opið frá kl. 10.00-18.00 Og margt margt fleira MENU spa r i bauku r hugsaðu stórt hálfnað verk www.tk. i s óskaðu þér K r i n g l u n n i - F a x a f e n i nauðsynlegt fyrir mig2 5 c m . 1 2 3 verð: kr.1.850.-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.