Morgunblaðið - 15.12.2004, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 2004 37
Skemmtileg og hlý jólagjöf fyrir
börn, dömur og herra – verð frá
750,- til 1.400,
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Rafbylgjumælingar & varnir
Virðist hafa áhrif á:
Mígreni, höfuðverk, síþreytu,
svefntruflanir, vöðvabólgu, exem,
þurrk í húð vegna tölvu, fótaverki,
liðkast í mjöðm.
Klettur ehf., símar 581 1564,
892 3341.
Kynnum glæsilegu vöruna frá
ARIANNE
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta.
Jólagjöf stangaveiðimannsins
Stangaveiðihandbækurnar hafa
slegið í gegn. Í 3. bindinu er
fjallað um veiðimöguleika á Norð-
urlandi. Uppl. í s. 566 7288, pant-
anir@stangaveidi.is / ESE - Út-
gáfa.
Verkfæralagerinn - Slípirokkar
frá 1.850 115 mm 600W 1.850 stgr.
115 mm 710W 2.800 stgr. 125 mm
880W 3.295 stgr. 230 mm 2200W
9.960 stgr.
Verkfæralagerinn,
Skeifunni 8, sími 588 6090,
vl@simnet.is
Verkfæralagerinn - Laserhalla-
mál á frábæru verði.
Margar gerðir.
Verkfæralagerinn,
Skeifunni 8, sími 588 6090,
vl@simnet.is
Súluborvélar - Verkfæralager-
inn Borðvél 350W 1.5-13 mm,
7.999 stgr. 110 mm 450W 1.5-16
mm, 19.995 stgr. 160 mm 450W
1.5-16 mm, 21.945 stgr.
Verkfæralagerinn,
Skeifunni 8, sími 588 6090,
vl@simnet.is
RAFSTÖÐVAR - Verkfæralager-
inn Úrvals rafstöðvar á frábæru
verði: 800W 17.995 stgr. 950W
34.999 stgr. 2.300W 49.999 stgr.
Verkfæralagerinn,
Skeifunni 8, sími 588 6090,
vl@simnet.is
Brettalyftur - Verkfæralagerinn
Ótrúlegt verð á pallettutjökkum
með 2 tonna lyftigetu á aðeins
24.995 stgr.
Verkfæralagerinn,
Skeifunni 8, sími 588 6090.
BORÐSÖG/BÚTSÖG Öflug og
traust sambyggð borðsög/bútsög.
1600W mótor. Hraða-
stillir 0-4500 sn. 250 mm blað.
Verkfæralagerinn,
Skeifunni 8, sími 588 6090,
vl@simnet.is
100% vaxtlaust lán
til allt að 48 mán.
Daewoo Nubira II STW 1,6 l, árg.
5/2001, ekinn 72 þús. km, 5 gíra sjálf-
skiptur, abs, fjarstýrðar samlæsingar,
líknarbelgir, rafmagn í rúðum, þakbogar,
þjófavörn. Stór og rúmgóður fjölskyldu-
bíll. Gr. per mánuð kr. 20.631OG ÞÚ
EIGNAST BÍLINN.
Bílabúð Benna ehf. Notaðir bílar
Bíldshöfði 10, 110 Rvík.
Sími 587 1000
www.benni.is
100% vaxtlaust lán
til allt að 48 mán.
Dodge Caravan SE 3,3L, árg 2001, ekinn
140 þús. km, 7 manna eðalvagn, sjálf-
skiptur, abs, armpúðar, fjarstýrðar sam-
læsingar, crus control, líknarbelgir, loft-
kæling, litað gler, rafmagn í rúðum,
rennihurð báðum megin. Gríðarlega gott
ástand - allt langkeyrsla. Gr. per mánuð
kr. 41.936 OG ÞÚ EIGNAST BÍLINN.
100% vaxtlaust lán
til allt að 48 mán.
Daewoo Matiz S, árg 10/1999, ekinn 75
þús. km, framdr. sparibaukur m. beinni
innspýtingu og 5 hurðum líknarbelgir, 5
g. beinsk. Gr. per mánuð kr. 13.384 OG
ÞÚ EIGNAST BÍLINN.
Korando 602 EL 09/98
Með fasta díselvél eftir vatnsbað.
Ek. 205 þús km. Gott eintak. Til-
boð - skipti. Sími 690 2577.
Hyundai, árg. '95, ek. 103.00 km
Til sölu gott eintak af ACCENT,
beinskiptur, 4 dyra, ekinn aðeins
103.000 km, skoðaður '05.
Ásett verð 190.000 kr.
Uppl. í síma 897 6645, Dóri.
Bryngljái á bílinn!
Endist árum saman - verndar
lakkið - auðveldar þrif.
Mössun - blettun - alþrif.
Yfir 20 ára reynsla!
Litla Bónstöðin, Skemmuvegi 22,
sími 564 6415 - gsm 661 9232.
Til sölu lítið notaðir 4 vetrarhjól-
barðar á felgum með koppum
195/65. 5 þús. stk. 4 álfelgur 157/
13 7 þús. stk. Uppl. í s. 586 2082
og 693 6764.
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Snorri Bjarnason
Toyota Avensis,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat,
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Nissan Almera,
892 0002/568 9898.
Hjólhýsi
Tilbúinn bústaður með öllu.
Þetta 31 fermetra risahjólhýsi
sem skiptist í stofu, eldhús, 3
svefnherbergi m. rúmum fyrir 7
manns og snyrtingu með baði og
sturtu. Húsið er í góðu ástandi
og tilbúið til flutnings frá Reykja-
vík. Verð aðeins 1500 þús.
Upplýsingasími 893 4171.
Jeppapartasala Þórðar,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
Nýlega rifnir Grand Vitara '00, Kia
Sportage '02, Terrano II '99,
Cherokee '93, Nissan P/up '93,
Vitara '89-'97, Patrol '95, Impreza
'97, Legacy '90-'94, Isuzu pickup
'91 o.fl.
Skattskýrslur, bókhald, laun,
vsk, eldri framtöl, stofnun ehf.,
afsöl og fleira. Góð/ódýr þjón-
usta. Sími 699 7371, Lauf ehf.
HEIMAGALLAR
fyrir konur á öllum aldri. Nokkrar
gerðir. Verð frá 8.900 kr.
Ullarsjöl, 15 litir. Verð 3.500.
Fjárhagserfiðleikar? Viðskipta-
fræðingur semur um skuldir við
banka, sparisjóði og aðra.
FOR, sími 845 8870.
www.for.is
Smáfólk, Ármúla 42.
Nýkomin bómullarlök í 4 stærð-
um, mynstruð sængurverasett frá
1.490, fóðraðar vinnuskyrtur 990
kr., bakpokar verð 495-790 kr.,
baðhandklæði 490 kr., minni
handkl .250 kr. Opið frá kl. 11.
FRÉTTIR
HUGUR hf. veitir Daufblindrafélagi Íslands
jólakortastyrk sinn í ár. Daufblindrafélag Ís-
lands var stofnað 15. mars 1994 í þeim til-
gangi að vinna að hvers kyns réttinda- og
hagsmunamálum daufblindra á Íslandi.
Myndin er tekin við afhendingu styrksins, á
henni eru: Þórey Vigdís Ólafsdóttir, sálfræð-
ingur og daufblindraráðgjafi, Guðlaug Er-
lendsdóttir, starfandi formaður Daufblindra-
félagsins, Svanhildur Anna Sveinsdóttir,
formaður Daufblindrafélagsins, og Páll Frey-
steinsson, framkvæmdastjóri Hugar.
Daufblindrafélagið fær
jólakortastyrk
STARFSMANNAFÉLAG Landhelg-
isgæslunnar stóð fyrir jólatrés-
skemmtun í flugskýli stofnunarinnar
við Reykjavíkurflugvöll sl. laugardag.
Starfsmenn fjölmenntu þar ásamt
börnum, vinum og vandamönnum. Það
vakti mikla athygli þegar Stekkjastaur
og Gáttaþefur komu í þyrlu að flug-
skýlinu og í þetta sinn höfðu þeir náð
að góma Birgittu Haukdal söngkonu
með sér í flugferðina en Gáttaþefur
var flugstjóri.
Gáttaþefur og Birgitta fóru með
gamanmál og sungu fyrir börnin. Síð-
an fengu þau nammipoka frá jóla-
sveinunum og dönsuðu í kringum jóla-
tréð.
Að síðustu var boðið upp á pítsur og
gos í kvöldmatinn.
Jólaball starfs-
mannafélags
Landhelgis-
gæslunnar