Morgunblaðið - 15.12.2004, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 15.12.2004, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristins- son. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson á Ísafirði. (Aftur í kvöld). 09.40 Slæðingur. Umsjón: Kristín Einarsdóttir. (Aftur á þriðjudagskvöld). 09.50 Morgunleikfimi Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Gleym mér ei. Dægurlög og söngperlur úr ýmsum áttum. Umsjón: Agnes Kristjóns- dóttir. (Aftur á þriðjudagskvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Orð skulu standa. Spurningaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (Frá því á laugardag). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hallgrímur smali og hús- freyjan á Bjargi eftir Þorstein frá Hamri. Höf- undur les. (3:9). 14.30 Miðdegistónar. Ömmusögur eftir Sigurð Þórðarson. Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur; Páll Pampichler Pálsson stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Á tónaslóð. Baldur Andrésson tónskáld og fræðimaður. Umsjón: Bjarki Sveinbjörns- son. Áður flutt 2001. (Aftur á laugardag) (4:6). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Ævar Þór Benediktsson. 19.30 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson á Ísafirði. (Frá því í morgun). 20.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið hér og þar. (Frá því í gær). 21.00 Út um græna grundu. Náttúran, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Frá laugardegi). 21.55 Orð kvöldsins. Hildur Eir Bolladóttir flyt- ur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Anton Tsjekhov: Maðurinn og verk hans. Meistari smásögunnar í heimsbókmenntum og leikskáld. Umsjón: Árni Bergmann. (Frá því á sunnudag) (3:3). 23.00 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Frá því á fimmtudag). 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 16.50 Leiðarljós (Guiding Light) 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Disneystundin 17.46 Líló og Stitch (Lilo & Stitch) (11:28) 18.08 Sígildar teiknimynd- ir (Classic Cartoon) (11:42) 18.15 Músaskjól (House of Mouse) (11:14) 18.45 Jóladagatal Sjón- varpsins (15:24) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Bráðavaktin (ER) Bandarískur myndaflokk- ur um starfsfólk og sjúk- linga á slysadeild sjúkra- húss í bandarískri stór- borg. Aðalhlutverk leika Alex Kingston, Goran Visnjic, Laura Innes, Maura Tierney, Ming-Na, Noah Wyle og Mehki Phif- er. (12:22) 20.50 Óp Þáttur um áhuga- mál unga fólksins. Um- sjónarmenn eru Kristján Ingi Gunnarsson, Ragn- hildur Steinunn Jónsdóttir og Þóra Tómasdóttir og um dagskrárgerð sjá Helgi Jóhannesson og El- ísabet Linda Þórðardóttir. 21.25 Vandræðavika (The Worst Week Of My Life) (4:7) 22.00 Tíufréttir 22.20 Íþróttakvöld 22.40 Í brennidepli Frétta skýringaþáttur í umsjón Páls Benediktssonar. Dag skrárgerð: Haukur Hauks son. e. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23.25 Mósaík Endur- sýndur þáttur frá þriðju- dagskvöldi. 24.00 Kastljósið Endur sýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 00.20 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Servants (Þjón- ustufólkið) (4:6) (e) 13.35 Two and a Half Men (Tveir og hálfur maður) (5:24) (e) 13.55 The Osbournes (10:10) (e) 14.20 Idol Stjörnuleit (11. þáttur. Fjórði 8 manna hópur) (e) 15.25 Idol Stjörnuleit (At- kvæðagreiðsla um fjórða 8 manna hóp) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Jesús og Jósefína (15:24) 20.00 Summerland (6:13) 20.50 Extreme Makeover (Nýtt útlit 2) (18:23) 21.35 Mile High (Hálofta- klúbburinn) Bönnuð börn- um. (10:13) 22.25 Oprah Winfrey 23.10 Fire (Í báli) Aðal- hlutverk: Shabana Azmi, Mandita Das og Kulbush- an Kharbanda. Leikstjóri: Deepha Mehta. 1996. Bönnuð börnum. 00.55 Six Feet Under 4 (Undir grænni torfu) Bönnuð börnum. (7:12) (e) 01.45 Fréttir og Ísland í dag 03.05 Ísland í bítið Fjöl- breyttur fréttatengdur dægurmálaþáttur þar sem fjallað er um það sem er efst á baugi hverju sinni í landinu. (e) 04.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 16.00 Game TV 16.30 70 mínútur 17.45 Olíssport 18.15 David Letterman 19.00 Heimsbikarinn á skíðum Nýjustu fréttir af framgöngu skíðamanna á heimsbikarmótum. 19.25 UEFA Champions League (Gullleikir) 21.10 X-Games (Ofurhuga- leikar) Þáttaröð þar sem íþróttir fá nýja merkingu. Í aðalhlutverkum eru ofur- hugar sem ekkert hræð- ast. Tilþrif þeirra eru í einu orði sagt stórkostleg. Kapparnir bregða á leik á vélhjólum, reiðhjólum, brimbrettum og hlaupa- brettum. Hér samt alvara á ferðinni því ofurhugarnir keppa um fleira en heiður- inn. 22.00 Olíssport 22.30 David Letterman 23.15 Veitt með vinum (Laxá í Kjós) Ný þáttaröð þar sem rennt er fyrir fisk í ám og vötnum landsins. Hér er gefin góð sýn á dæmigert íslenskt veiði- sumar. 00.05 Næturrásin - erótík 07.00 Blandað efni 17.30 T.D. Jakes 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Ron Phillips 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gunnar Þorsteins- son 21.30 Joyce Meyer 22.00 Ewald Frank 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 24.00 Um trúna og til- veruna (e) 00.30 Nætursjónvarp Sjónvarpið  20.50 Ópið er þáttur fyrir ungt fólk á öllum aldri í umsjón þríeykisins Kristjáns Inga Gunnarssonar, Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur og Þóru Tómasdóttur. 06.00 Apollo 13 08.15 See Spot Run 10.00 Sugar and Spice 12.00 The Nightmare Before Christmas 14.00 Apollo 13 16.15 See Spot Run 18.00 Sugar and Spice 20.00 The Nightmare Before Christmas 22.00 Federal Protection 00.00 The In Crowd 02.00 My Husband My Killer 04.00 Federal Protection OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir. 01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. (Endur- fluttur þáttur) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veður- fregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.05 Nætur- tónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Frétta- yfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægur- málaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjón- varpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Útvarp Samfés. Þáttur í umsjá unglinga og Ragnars Páls Ólafs- sonar. 21.00 Konsert með Jeff Beck. Hljóðritað á Montreux-djasshátíðinni. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyjólfsson. (Aftur á föstu- dagskvöld). 00.00 Fréttir. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis e. 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalaga hádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Fréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag. 19.30 Bragi Guðmundsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00-17.00 Brandarar í Vitanum Rás 1  19.00 „Hvers vegna opna Hafnfirðingar alltaf mjólkurfernur í búðum? Það stendur: Opnið hér!“ Þetta er einn fjölmargra brandara sem börn hafa sent á heimasíðu Vit- ans, barnatíma Rásar 1. Vitinn er á dagskrá mánudaga til fimmtudaga klukkan 19.00. Vitaverðir eru Sigríð- ur Pétursdóttir og Ævar Þór Bene- diktsson. ÚTVARP Í DAG 07.00 70 mínútur 17.00 70 mínútur 18.00 17 7 19.00 Crank Yankers 19.30 Idol Extra (e) 20.00 Geim TV 20.30 Sjáðu Fjallað um nýjustu kvikmyndirnar 21.00 Ren & Stimpy 21.30 Gary the Rat (Rat Day Afternoon) 22.03 70 mínútur 23.10 Comedy Central Presents (Grínsmiðjan) (e) 23.35 Premium Blend (Eðalblanda) (e) 00.00 Meiri músík Popp Tíví 17.15 The Jamie Kennedy Experiment (e) 17.45 Bingó Þátturinn er í beinni útsendingu á sunnudagskvöldum kl. 20:00. (e) 18.30 Innlit/útlit Vala Matt fræðir sjónvarps- áhorfendur um nýjustu strauma og stefnur í hönn- un og arkitektúr með að- stoð 6. árið í röð. (e) 19.30 Malcolm In the Middle (e) 20.00 Fólk - með Sirrý Fólk með Sirrý er fjölbreyttur þáttur sem fjallar um allt milli himins og jarðar. Sirrý tekur á móti gestum í sjónvarpssal og slær á létta jafnt sem dramatíska strengi í umfjöllunum sín- um um það sem hæst ber hverju sinni. 21.00 The Bachelorette Það er komið að hinni yndislegu Meredith að velja sér mannsefni úr hópi fimmtán föngulegra fola! Meredith sem sjálf hefur reynsluna af höfnun, svífst einskis í valinu á hin- um eina rétta og víst er að karlarnir taka því misjafn- lega illa þegar Meredith hin fagra sendir þá suður. 22.00 The L Word 22.45 Jay Leno 23.30 Judging Amy (e) 00.15 The Living Daylights James Bond er settur í það verkefni skipuleggja flótta sovésks herforingja að flýja yfir til Vesturlanda. En verkefnið mistekst þegar KGB kemst á snoðir um málið og reyna að drepa flóttamanninn. Að þessu sinni er það hin sjarmerandi Timothy Dalton sem fer með hlut- verk leyniþjónustumanns- ins James Bond. (e) 02.20 Óstöðvandi tónlist The Bachelorette á Skjá einum VERULEIKAÞÁTURINN The Bachelorette (Piparjúnkan) á Skjá einum lýtur nákvæmlega sömu lögmálum og þátturinn The Bachelor (Piparsveinninn). Utan það náttúrulega að hlutverkum hefur nú verið snúið við. Skjár einn sýnir nú aðra þáttaröðina og heitir piparjúnkan í þetta sinnið Meredith en í fyrstu þáttaröðinni var það Trista sem valdi úr strákastóði en hún hafði verið illa svik- in áður í „systurþættinum“ Bachelor. Eins og í Bachelor er Meredith sett í hinar ýmsu aðstæður með vongóðu biðlunum, farið er út að borða, spjallað í heitum potti eða gengið eftir ströndinni. Hver og einn af biðlunum leggur hjarta sitt á línuna og vonar og biður svo að það verði ekki brotið. The Bachelorette er á dagskrá Skjás eins klukkan 21.00. Kona á lausu ÉG veitti mér þann munað á mánudagskvöldið að horfa á knattspyrnuleik. Um leik Manchester og Fulham var að ræða og var hann sýndur á Skjá einum. Þetta var fyrir algera til- viljun, klukkan orðin korter í ellefu og áætlanir um að vera „duglegur“ farnar út í bláinn. Enda hálfslappur og tauga- veiklaður og því skásti leik- urinn í stöðunni að horfa á imbann þó með samviskubiti væri. Nú er ég síst einhver bolta- bulla og ég viðhef ekki orð eins og „okkur gengur vel í deildinni“ eins og fylgismönn- um liða í ensku deildinni er tamt á að segja. En ég þekki þessi frægustu nöfn og lið; ég myndi þekkja Rio Ferdinand úti á götu, svo og Alan Smith, Ronaldo, Giggs, Wayne Roon- ey og alla þessa kappa. Þess fyrir utan finnst mér gaman að horfa á spennandi leiki og ég myndi segja að ég skildi fagurfræði fótboltans. Leikurinn var fínn en liðin skildu jöfn, 1-1. Bar mest á Al- an Smith hjá Manchester (hann skoraði markið) og óhætt að segja að hann hafi „barist eins og ljón“ eins og ein íþróttalýsingaklisjan segir. Enskir þulir sáu um að lýsa og var töluvert fár og fjarg- viðri út af þeirri tilhögun mála á sínum tíma. Bæði innlendir íþróttafréttamenn og íslensku- kempur æmtu og skræmtu há- stöfum. Eftir að hafa horft á þennan leik verð ég samt að segja að ég skil þetta vel. Það er himinn og haf á milli lýs- inga íslenskra „fagmanna“ og erlendra. Þulirnir okkar eru einfaldlega ekki að standa sig. Þegar dauðir punktar voru í leiknum ruddu ensku þulirnir út úr sér áhugaverðum fróð- leik um einstaka leikmenn og voru virkilega að lýsa því sem var að gerast á vellinum, spáðu og spekúleruðu linnu- laust í framvindunni og héldu manni virkilega áhugasömum. Það er mér nefnilega ógleymanlegt þegar tveir ís- lenskir íþróttafréttamenn (man ekki hverjir) voru að lýsa einhverjum landsleiknum (man ekki hverjir voru að keppa, segjum Spánn og Portúgal). Það sem ég man hins vegar var þessi setning hér: „Já ... það er stutt til Portúgal frá Spáni (þögn) ... og stutt til Spánar frá Portú- gal ...“ Hvílík þvæla! Hvað kemur þetta leiknum við?! Einar Bollason sýndi og sann- aði í eina tíð að það er vel hægt að lýsa kappleikjum á ís- lensku, þegar hann fór á kost- um í lýsingum sína á NBA- leikjum. Miðað við vinsældir ensku knattspyrnunnar hér- lendis er með ólíkindum að menn verði engu að síður að leita til erlendra þula svo að það sé hægt að gera leikjun- um almennilega skil. Boltablaðrið Ljósvakinn Arnar Eggert Thoroddsen STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.