Morgunblaðið - 15.12.2004, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 15.12.2004, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Nýtt Líf - blaðamaður Nýtt Líf óskar eftir blaðamanni. Um er að ræða fullt starf í eitt ár og möguleiki á áframhaldandi starfi við blaðið. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á fólki, gott vald á íslensku og geta skrifað lipran og skemmtilegan texta. Umsóknum má skila á netfang Nýs Lífs - nyttlif@frodi.is - eða til auglýsingadeildar Morgunblaðsins, merktum: „B — 16454", fyrir 1. janúar 2005. Tímaritaútgáfan Fróði ehf. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Fundir/Mannfagnaður Húsnæði í boði Til leigu Glæsilegar fullbúnar íbúðir til leigu í hjarta miðborgarinnar. Myndir á www.kirkjuhvoll.com. Uppl. veitir Styrmir Karlsson í síma 899 9090. Kennsla Tollstjórinn í Reykjavík Fyrirtæki og einstaklingar sem fást við inn- og útflutning athugið! Tollskýrslugerð Tollstjórinn í Reykjavík gengst fyrir grunnnámskeiði í tollskýrslugerð. Tollskýrslugerð vegna innflutnings (20 tím- ar) 24.–28. janúar 2005 kl. 8.10–11:55. Þátttakendur verða færir um að gera tollskýrsl- ur og öðlast grunnskilning á helstu reglum er varða innflutning. Farið verður yfir helstu fylgiskjöl og útreikn- inga, uppbyggingu tollakerfis, upprunavottorð, reglur o.fl. Tollskýrslugerð vegna útflutnings (12 tímar) 31. janúar–2. febrúar 2005 kl. 8.10–11:55. Þátttakendur verða færir um að gera tollskýrsl- ur og öðlast grunnskilning á helstu reglum er varða útflutning. Farið verður yfir útfyllingu og útreikninga útflutningsskýrslunnar, uppbyggingu tollakerf- is, upprunavottorð, reglur o.fl. Þátttaka (hámark 17 þátttakendur á hverju námskeiði) tilkynnist fyrir 17. janúar 2005 til tollskólans á Skúlagötu 17, í síma 560 0557, eða á netfangið toll- skoli@tollur.is. www.tollur.is. Reykjavík, 15. desember 2004. Tollstjórinn í Reykjavík. Tilboð/Útboð Reykjanesvirkjun Útboð Hitaveita Suðurnesja hf. leitar eftir tilboðum í eftirfarandi vegna byggingar 100 MW raforkuvers á Reykjanesi. Útboð F 0215-17. Stálröramöstur (Tubular Steel Supports) Óskað er eftir tilboðum í hönnun, framleiðslu og FOB-afhendingu á 55 möstrum úr stálrörum. Afhenda skal hluta efn- isins eigi síðar en 1. apríl 2005 og hluta eigi síðar en 15. júní 2005. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja hf., Brekku- stíg 36, 260 Reykjanesbæ, eigi síðar en mánu- daginn 7. febrúar 2005 kl. 14.00. Útboð F 0215-18. Leiðarar í háspennulínu (Conductors) Óskað er eftir tilboðum í fram- leiðslu og FOB-afhendingu á 69.500 m af ál- blönduleiðara og 21.600 m af álblönduleiðara með stálkjarna. Afhending eigi síðar en 1. júlí 2005. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja hf., Brekkustíg 36, 260 Reykja- nesbæ, eigi síðar en mánudaginn 7. febrúar 2005 kl. 15.00. Útboð F 0215-19. Jarðvír með ljósleiðara (Optical Ground Wire) Óskað er eftir tilboð- um í framleiðslu og FOB-afhendingu á 16.000 m af ljósleiðara fyrir háspennulínu ásamt fylgi- hlutum. Afhending eigi síðar en 1. júlí 2005. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja hf., Brekkustíg 36, 260 Reykja- nesbæ, eigi síðar en þriðjudaginn 8. febrúar 2005 kl. 14.00. Útboð F 0215-21. Einangrar fyrir há- spennulínu (Composit Insulators) Óskað er eftir tilboðum í framleiðslu og FOB-afhend- ingu á 179 stk. af 4 gerðum einangra. Afhend- ing eigi síðar en 1. júlí 2005. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja hf., Brekkustíg 36, 260 Reykjanesbæ, eigi síðar en þriðjudaginn 8. febrúar 2005 kl. 15.00. Útboð F 0215-24. Stagvírar (Steel Wire Rope) Óskað er eftir tilboðum í framleiðslu og FOB-afhendingu á 16.250 m af stálvír. Af- hending eigi síðar en 15. júlí 2005. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja hf., Brekkustíg 36, 260 Reykjanesbæ, eigi síðar en þriðjudaginn 8. febrúar 2005 kl. 16.00. Útboðsgögn er unnt að nálgast á heimasíðu Hitaveitunnar, www.hs.is frá og með þriðju- deginum 14. desember 2004. Útboð þetta er auglýst á Evrópska efnahags- svæðinu. Hitaveita Suðurnesja hf., Brekkustíg 36, 260 Reykjanesbæ, sími 422 5200, fax 421 4727, netfang hs@hs.is Félagslíf Í kvöld kl. 20.00 Jólafundur Hjálparflokksins hjá Pálínu, Safa- mýri 50. Allar konur velkomnar.  Njörður 6004121519 I Jf.  HELGAFELL 6004121519 VI  GLITNIR 6004121519 I Jf. I.O.O.F. 9  1851581½  Jv.K I.O.O.F. 7  18512157½  JV. I.O.O.F. 18  18512158  Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. ÚU T B O Ð Útboð 13697 - Breytingar á varðskip- unum Ægi og Tý Ríkiskaup, fyrir hönd Landhelgisgæslunnar, óskar eftir tilboðum í breytingar á varðskipunum Ægi og Tý. Í verkinu felst að: 1) Endurnýjun á brú (smíða nýja brú) ásamt uppsetningu á tækjum og búnaði. 2) Endurnýjun á vistarverum áhafnar. 3) Endurnýjun á dráttarvindu. 4) Breyting í mannlaust vélarúm. 5) Slipptaka. Tilboð verða opnuð 19. janúar 2005 kl 14.00 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7. Gildistími tilboða er 6 vikur. Samningstími/afhendingartími er: Ægir 18.04. 2005 til 15.08. 2005 og Týr 18.04. 2006 til 15.08. 2006. Útboðsgögnin verða til sölu hjá Rík- iskaupum á kr. 6.000,00 frá og með miðvikudeg- inum 15.12. 2005. Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 7. desember var spil- að á 9 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S: Friðrik Hermannss - Albert Þorsteinss 255 Jón Pálmason - Bjarnar Ingimarsson 255 Bragi Björnsson - Auðunn Guðmunds 249 Kristrún Stefánsd - Anna Hauksdóttir 221 A/V Jón Ól. Bjarnas - Ásmundur Þórarins 271 Anton Jónsson - Einar Sveinsson 267 Kristján Þorlákss - Jón Sævaldsson 220 Ingimundur Jónss - Helgi Einarsson 207 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudaginn 13. desember lauk aðaltvímenningi félagsins. 22 pör tóku þátt í keppninni sem fór í alla staði vel fram. Þeir félagar Jónsi á Kópa og Baldur í Múlakoti létu til sín taka síðasta kvöldið og skoruðu manna mest. Þá voru þær Lunda- systur Stella og Ragna í góðu formi og má búast við þessum pörum sterkum í sveitakeppni eftir áramót. En röð efstu para varð ekki breytt þó ýmsir sýndu því áhuga þannig að tvímenningsbikar félagsins verður enn um sinn í hirslum Lárusar. Úr- slit kvöldsins: Jón Eyjólfsson – Baldur Björnsson 78 Sveinbjörn Eyjólfsson – Lárus Pétursson 58 Elín Þórisdóttir – Guðmundur Jónsson 48 Ragna og Guðrún Sigurðardætur 46 Eyjólfur Sigurjónsson – Jóhann Oddsson 27 Lokastaðan er sem hér segir: Sveinbjörn Eyjólfss. – Lárus Pétursson 385 Anna Einarsdóttir – Jón H. Einarsson 282 Þorvaldur Pálmas. – Jón V. Jónmundss. 218 Örn Einarsson – Kristján Axelsson 210 Jón Eyjólfsson –Baldur Björnsson 159 Elín Þórisdóttir – Guðmundur Jónsson 155 Eyjólfur Sigurjónss.– Jóhann Oddss. 151 Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Nú er lokið tveimur kvöldum í þriggja kvölda barómeterkeppni fé- lagsins og baráttan mikil um efsta sætið. Staða efstu para er nú þann- ig: Eðvarð Hallgrímss. – Magnús Sverrisson43 Halldór Svanbergsson – Jón Stefánsson 35 Guðjón Sigurjónsson – Stefán Stefánsson22 Guðlaugur Sveinsson – Páll Bergsson 21 Ómar Freyr Ómarss. – Hlöðver Tómass. 20 Síðasta spilakvöld fyrir jól, sem jafnframt er síðasta kvöldið í barómeterkeppninni, verður 20. desember og verða veitt konfekt- verðlaun fyrir efstu sætin. Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spil- aði tvímenning á 14 borðum mánu- daginn 13. des. Efst í NS voru: Sigtryggur Ellerts. - Þorsteinn Laufdal. 105 Steindór Arnarson - Tómas Sigurðsson 99 Róbert Sigmundsson - Guðm. Guðveigss. 95 Elís Kristjánsson - Páll Ólason 93 AV Guðlaugur Árnas. - Jón Páll Ingibergss. 113 Ernst Backman - Karl Gunnarsson 112 Jón Jóhannss. - Leifur Jóhannesson 108 Sveinn Jensson - Jóna Kristinsd. 98 Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni var spiluð í Ásgarði í Glæsibæ mánud. 13. des. Spilað var á ellefu borðum. Meðal- skor var 216 stig. Árangur N–S: Hilmar Valdimarsson Magnús Jósefsson 279 Björn E. Pétursson Gísli Hafliðason 260 Ægir Ferdinandsson Geir Guðmundss. 238 Árangur A–V: Hannes Ingibergsson Sigurður Pálsson 285 Bragi Björnsson Albert Þorsteinss. 257 Magnús Jóhannsson Bjarni Þórarinss. 255

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.