Morgunblaðið - 12.04.2005, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 2005 37
Smáauglýsingar 569 1111 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
Nutro - 30% afsláttur! Þurrfóður
fyrir hunda og ketti í hæsta gæða-
flokki. Full búð af nýjum vörum.
30% afsláttur af öllu. Opið mán-fös
kl. 10-18, lau. 10-16 og sun. 12-16.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði, sími 565 8444.
Veitingastaðir
Sparaðu þúsundir með 22
krónum á dag! Frystihólf til leigu.
Tilvalið fyrir veiðina, heimilið og
veitingastaði. Vortilboð - 30% af-
sláttur. Frystihólfaleigan Gnoð-
arvogi 44 - sími 553 3099.
www.frystiholf.is
frystiholf@frystiholf.is
Heilsa
Vilt þú koma á Aloe Vera vöru-
kynningu? Áhugasamir hringi í
síma 869 6448.
Snyrting
Snyrtisetrið
Treatment fyrir andlit. Byggir upp
húð og bandvef. Betra en Botox!?
Árangur strax.
SNYRTISETRIÐ,
Domus Medica, s. 533 3100.
Taktu auglýsinguna með.
Húsnæði í boði
Íbúð til leigu í sumar Stór og
björt 2ja herbergja íbúð til leigu
í miðbæ Rvíkur frá 1/6-15/8.
Allt til alls í íbúð. Reglusemi og
skilvísi krafist. Erna, s. 551 5518,
gsm. 898 5518.
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Námskeið
MCP Windows XP kerfisstjóra-
nám hefst 3. maí. Alls 63 stundir
á aðeins kr. 69.000. Vandað nám
hjá viðurkenndum Microsoft
skóla. Upplýsingar á vefnum og
í síma 863 2186.
Rafiðnaðarskólinn www.raf.is
Hugleiðsla og málun.
Litir ljóssins, hugur og hönd.
Hlúðu að þér með hugleiðslu,
slökun og málun á flæðinám-
skeiði 22. og 23. apríl.
Helga Sigurðardóttir s. 691 1391.
Gegn sektarkennd og skömm.
Orkusviðs og undirmeðvitundar-
fræði notuð í einkaþjálfun og
meðferð við huglægu, tilfinninga-
legu og líkamlegu ójafnvægiN-
otuð er m.a.EFT (Emotional Free-
dom Techniques) og dáleiðsla
(Hypnotherapy)
Viðar Aðalsteinsson dáleiðslu-
fræðingur s:6945494
www.EFTiceland.com
Skemmtanir
Leoncie, hin frábæra söngkona
vill skemmta um land allt með
heitustu powerpop-smellina sína.
Radio rapist, Ást á pöbbnum,
Wrestler o.fl. Diskurinn fæst í
Skífubúðum og Tólf tónum.
Bókunasími 691 8123.
www.leoncie-music.com.
Til sölu
Kristalsljósakrónur. Mikið úrval.
Gott verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Flott Plasma Nýtt og ónotað
Pioneer plasma sjónvarp, 50”,
16.8 milljón litir, 16:9, 1280X768.
Flottasta Pioneer tækið sem selt
er á Íslandi. Kostar nýtt 900 þ,
fæst á 715 þ. Fyrstur kemur fyrst-
ur fær. Uppl. 840 3425.
Skattframtöl
Framtalsaðstoð. Framtalsþjón-
usta fyrir einstaklinga og rekstr-
araðila. Er viðskiptafræðingur -
mikil reynsla. Upplýsingar í s. 517
3977 og framtal@hotmail.com
Þjónusta
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslimælar fyrir heitt
og kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Ýmislegt
Nýkomin aftur, samfella í stærð-
um 75-90 B-G. Verð kr. 10.750.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Dömuskór úr mjúku leðri með
innleggi og sérstaklega góðum
sóla. St. 36-42. Verð kr. 5,450,-
Tilboð: léttir herraskór úr leðri
- verð kr. 1.500.
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta.
Vélar & tæki
Stórar díselrafstöðvar. 2 stærð-
ir, 12kW og 15kW, 400/230V 3ja
fasa. Vatnskæld. Með rafstarti.
Hljóðeinangruð. Verð frá 450.000
án vsk. Loft og raftæki, sími 564
3000. www.loft.is
Bátar
Bátaland, allt til báta. Utan-
borðsmótorar, bátahlutir, dælur,
öryggisbúnaður, bátar, þurrkubú-
naður og margt fleira. Bátaland,
Óseyrarbraut 2, Hafnarfirði, S.
565 2680, www.bataland.is
Bílar
Viltu góðan fjölskyldubíl? Vel
með farinn Chevrolet Astro, árg.
1999, 7-8 manna, 4.3 l. Vél um 190
hestöfl, leður, krókur. Er í topp-
standi. Fæst með mjög góðum
staðgreiðsluafslætti. Upplýsingar
í síma 840 3425.
Suzuki Grand Vitara 8/2000. Ek-
inn 82 þús. km, V6, 2500cc, sjálf-
skiptur, hraðastillir, loftkæling,
álf., geislaspilari o.fl. Einn eig-
andi, reyklaust faratæki. Verð
1.490 þús.
Upplýsingar hjá Toppbílum,
Funahöfða 5, sími 587 2000.
Nissan Patrol Árg. 1998.
Ek. 145 þ.km. 5d. 5g. 2800cc.
Dísel. 33'' dekk. Uppl. 894 0648
MMC Lancer 4x4, árg. '00, ek.
98 þús. km., BA 231, 5 dyra, stat-
ion, nýskoðaður, vökvastýri,
geislaspilari, líknarbelgir, álfelgur
fylgja, samlæsingar, rafmagn í
rúðum, ný tímareim. Verð 890
þús. Uppl. í síma 896 0408.
Kia Sportage 33"
Nýskr. 05/97, ek. 104 þ. km, silfur,
33" breyting, heilsársdekk, bsk.,
geislaspilari o.fl. Verð 780.000.
Heimsbílar eru staðsettir á nýja
stóra bílasölusvæðinu
við Klettháls 11.
Heimsbílar,
Kletthálsi 11a,
110 Rvík, sími 567 4000.
www.heimsbilar.is
Jeppar
Glæsilegur Jeep Liberty Sport
V6, 2003 Glæsilegur Jeep Liberty
Sport V6 3.7, 210 hö., sjálfsk.,
upphækkaður, cromepakki, hrað-
astillir, cd o.fl. Ek. 30 þús. km.
Upplýsingar í síma 697 7685.
Hjólbarðar
14 tommu álfelgur til sölu.
Passa undir Nissan Almera. Upp-
lýsingar í síma 896 0692.
Ökukennsla
Ökukennsla
Ökukennsla, endurhæfing,
akstursmat og vistakstur.
Upplýsingar í símum 892 1422 og
557 6722, Guðbrandur Bogason.
Þjónustuauglýsingar 569 1111
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum
Ljósabekkur til sölu! Mjög góður
bekkur á aðeins 30 þús. Andlits-
ljós og bekkurinn laðast að líkam-
anum. Uppl. í síma 868 3986 eða
kitty83cat@hotmail.com
Fréttir í
tölvupósti
Bridsfélagið Muninn, Sandgerði
Nk. miðvikudag hefst þriggja
kvölda árlegur tvímenningur sem
Landsbankinn hefur veg og vanda af.
Keppt er um þrenn peningaverðlaun.
Aðalfundur félagsins var haldinn
sl. miðvikudag og var stjórnin öll
endurkjörin eftir þokkalegt rekstr-
arár.
Bridsfélag Selfoss
og nágrennis
Keppni lauk í Sigfúsarmótinu 7.
apríl sl. og varð lokastaðan þessi:
Björn Snorras. – Kristján M. Gunnarss. 125
Ríkharður Sverrisson – Þröstur Árnason 94
Guðjón Einarsson/Runólfur Þ. Jónsson –
Ólafur Steinason 45
Garðar Garðarsson – Gunnar Þórðarson 23
Anton Hartmss. – Pétur Hartmannss. 13
Þessi pör skoruðu flest stig síðasta
kvöldið:
Garðar Garðarsson – Gunnar Þórðarson 35
Höskuldur Gunnarss. – Jón S. Péturss. 33
Björn Snorras. – Kristján M. Gunnarss. 27
Ríkharður Sverrisson – Þröstur Árnason 9
Nánar má finna um gang mála á
heimasíðu félagsins www.bridge.is/
fel/selfoss.
Síðasta mót vetrarins verður
tveggja kvölda Íslandsbankatví-
menningur, sem verður spilaður 14.
og 28. apríl nk. Skráning er hjá
Garðari í síma 862 1860.
Suðurlandsmótið í tvímenningi
Suðurlandsmótið í tvímenningi var
spilað í golfskálanum á Strönd laug-
ardaginn 9. apríl sl. Ágætis þátttaka
var í mótinu eða 17 pör. Spiluð voru 4
spil milli para eða samtals 68 spil.
Efstu pör urðu:
Runólfur Þ. Jónsson – Ólafur Steinason 66
Garðar Garðarsson – Gunnar Þórðarson 51
Anton Hartmss. – Pétur Hartmannss. 50
Gísli Þórarinsson – Þórður Sigurðsson 45
Kristján M. Gunnarss. – Björn Snorras. 41
Guðjón Bragason – Vignir Hauksson 40
Þrjú efstu pörin unnu sér rétt til að
spila á Íslandsmótinu í tvímenningi
22.–24. apríl nk. en þar sem Garðar
og Gunnar spiluðu ekki um þann rétt
eru það þeir Runólfur og Ólafur, Ant-
on og Pétur ásamt Gísla og Þórði sem
komust áfram á Íslandsmótið.
Brids í Borgarfirði og víðar
Fimmtudaginn 7. apríl hófst opna
Borgarfjarðarmótið í tvímenningi,
samstarfsverkefni Akurnesinga,
Borgfirðinga og Borgnesinga. 30 pör
taka þátt í keppninni sem spiluð
verður á þremur kvöldum. Fyrsta
kvöldið var spilað á Akranesi en
næstu tvö verða spiluð í Logalandi.
Það má með sanni segja að Akurnes-
ingar hafi nýtt sér heimavöllinn því
þeir eiga sex pör í fyrstu níu sæt-
unum. Þeirra bíða hins vegar tvö erf-
ið „útikvöld“ þannig að ljóst má vera
að þeir Borgfirðingar sem einhvers
mega sín ætla nú heldur betur að
spýta í lófana. Staða efstu para eftir
fyrsta kvöldið.
Jón V. Jónmundss. – Þorvaldur Pálmas. 89
Sigurður Tómass. – Hallgr. Rögnvaldss. 89
Karl Alfreðsson – Bjarni Guðmundss. 73
Stefán Kalmanss. – Sigurður M. Einarss. 64
Óli Björn Gunnarsson – Sölvi Karlsson 59
Karl Ó. Alfreðss. – Alfreð Þór Alfreðss. 49
Svæðamót Norðurlands vestra
Á Svæðismóti Norðurlands vestra
í brids, sem haldið var á Sauðárkóki
sl. laugardag, spiluðu 14 pör um rétt
þriggja para til að taka þátt á Ís-
landsmóti í tvímenningi og urðu úr-
slitin þessi:
Ari Már Arason Bf. Siglufirði og Ásgrímur
Sigurbjörnsson Bf. Sauðárkróki 60 stig
Jón Sigurbjörnsson Bf. Siglufjarðar og
Kristján Blöndal fr. Reykjavík 49 stig
Jón Sigurðsson Bf. Sauðárkróks og Stefán
Benediktsson Bf. Fljótamanna 46 stig
Ágúst Sigurðsson og Eyjólfur Sigurðsson Bf.
Sauðárkróks 25 stig
Björn Friðriksson Bf. Blönduóss og Björn
Friðriksson Bf. Sauðárkróks 23 stig
Gunnar Sveinsson og Ingibergur Guðmunds-
son Bf. Skagastrandar 6 stig
BRIDS
Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Sigurvegararnir á svæðismóti Norðurlands vestra sem fram fór á Króknum
sl. laugardag. Frá vinstri: Jón Sigurbjörnsson, Kristján Blöndal, Ari Már
Arason, Ásgrímur Sigurbjörnsson, Jón Sigurðsson og Stefán Benediktsson.