Morgunblaðið - 23.04.2005, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 23.04.2005, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 23. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Taktu höndum saman með öðrum til þess að láta hjólin snúast. Notaðu dag- inn til líkamlegrar áreynslu eða íþróttaiðkunar. Allt sem þú gerir er til bóta. Naut (20. apríl - 20. maí)  Metnaður nautsins lætur á sér kræla og það finnur sig knúið til þess að koma sér áleiðis. Ræddu sparnaðarhugmyndir við yfirmann eða foreldra, þú færð snjallar hugmyndir. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburar sem starfa á sviði fjölmiðlunar, menntunar, læknisfræði og lögfræði koma svo sannarlega á óvart í dag. Hug- myndir hans eru djarfar og hann hikar ekki við að koma þeim áleiðis. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn sér ýmsar leiðir til umbóta í eigin lífi og annarra um þessar mundir. Fólk ætti að leggja við hlustirnar í dag. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Leggðu öðrum lið við að bæta kjör barna í dag og stilltu þig um að reyna að breyta makanum. Notaðu orkuna í að hjálpa öðrum og endurnýja. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Staða himintunglanna gerir meyjunni auðveldara en ella að bæta heilsufar sitt. Gerðu allt sem þú getur, hreyfðu þig, bættu mataræðið og stundaðu íþróttir. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Skapandi og listrænar vogir ná árangri í því sem þær taka sér fyrir hendur í dag. Þær koma auga á nýjar leiðir til þess að ná markmiðum sínum og þora að prófa. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Í dag er upplagt að sinna viðgerðum á heimilinu, hvort sem um er að ræða stór verkefni eða smá. Allt sem þú gerir gengur vel og hratt fyrir sig. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn er einstaklega sannfær- andi í dag og gæti selt ís á norð- urpólnum, ef út í það væri farið. Þá er ráð að bera sig eftir því sem maður vill. Enginn stenst þig. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Nú er rétti tíminn til þess að auka tekj- urnar, steingeitin er bæði kraftmikil og kæn þessa dagana og hikar ekki við að bregðast við með hraði og dirfsku. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Reyndu að hreyfa þig eitthvað í dag, ef þú getur. Hvaðeina sem þú gerir færir þér ávinning. Teygjuæfingar, jóga og fimleikar koma sérstaklega að gagni. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn kemst hugsanlega á snoðir um forvitnileg leyndarmál í dag. Ein- hver ljóstrar upp leyndardómi. Notaðu upplýsingarnar af varfærni og virðingu. Stjörnuspá Frances Drake Naut Afmælisbarn dagsins: Þú hefur góða leikræna hæfileika og áttar þig á gildi réttrar tímasetningar. Einnig skilur þú gangverk mannskepnunnar. Þú ert samvinnufús við vinnufélagana og leggur þig fram við að tryggja eigið öryggi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 skapstilltar, 8 sápulögur, 9 mannsnafn, 10 eldiviður, 11 steinn, 13 slota, 15 fáni, 18 éta, 21 kyn, 22 þrjót, 23 fífl, 24 pretta. Lóðrétt | 2 stríðin, 3 nirfill, 4 skapvond, 5 aldan, 6 fæ í minn hlut, 7 feiti, 12 kropp, 14 greinir, 15 sjávardýr, 16 stétt, 17 hamingjan, 18 verk, 19 hyggst, 20 leðju. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 hnupl, 4 tæpur, 7 landi, 8 orkan, 9 ris, 11 röng, 13 kimi, 14 átuna, 15 meyr, 17 lögg, 20 sag, 22 náinn, 23 undur, 24 tunga, 25 torgi. Lóðrétt | 1 hólar, 2 unnin, 3 leir, 4 tros, 5 pakki, 6 runni, 10 iðuna, 12 gár, 13 kal, 15 mennt, 16 ylinn, 18 öldur, 19 garri, 20 snúa, 21 gust.  Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Myndlist 101 gallery | Helgi Þorgils Friðjónsson – Ská- halli tilverunnar (Theo van Doesburg, Goya og aðrir). Banananas | Davíð Örn Halldórsson sýnir veggmyndir og málverk sem fást við hug- myndina frummynd og eftirmynd. Café Karólína | Myndlistarsýning Baldvins Ringsted. Eden, Hveragerði | Davíð Art Sigurðsson sýnir olíumálverk. Energia | Málverkasýning aprílmánaðar. Ólöf Björg. Gallerí Dvergur | Baldur Bragason sýnir skúlptúra. Gallerí Gangur | Haraldur Jónsson – Afgang- ar. Gallerí Gyllinhæð | 17% Gullinsnið kl. 14–17. Sýnendur eru Árni Þór Árnason, Maríó Músk- at og Sindri Már Sigfússon. Gallerí i8 | Hrafnkell Sigurðsson. Gallerí Sævars Karls | Kristján Jónsson. Gallery Terpentine | Odd Nerdrum og Stefán Boulter. Gerðuberg | María Jónsdóttir – Gullþræðir. Klippimyndir, verk úr muldu grjóti, olíu- málverk og fleira í Boganum. Grafíksafn Íslands | Sýning á vatns- litamyndum eftir Daða Guðbjörnsson verður opnuð kl. 15 í dag. Grensáskirkja | Guðbjörg Hákonardóttir (Gugga) sýnir málverk í forsal. Hafnarborg | Í samvinnu við Sophienholm í Kaupmannahöfn og Hafnarborg, hefur Jo- hannes Larsen-safnið sett saman sýningu um danska og íslenska listamenn og túlkun þeirra á íslenskri náttúru á 150 ára tímabili. Jóhannes Dagsson - einkasýning. Hallgrímskirkja | Vignir Jóhannsson – Sól- stafir. Hrafnista Hafnarfirði | Stefán T. Hjaltalín sýnir akrílmyndir og fleiri listmuni í Menning- arsalnum á fyrstu hæð. Kaffi Krús | Sýning Birgis Breiðdal er opin til 30. apríl. Kaffi Sólon | Birgir Breiðdal eitt verk, ekkert upphaf né endir. Listasafn ASÍ | Helgi Þorgils Friðjónsson. Listasafnið á Akureyri | Erró. Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1930– 1945. Rúrí – Archive Endangered waters. Síðasta sýningarhelgi. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Fjórar glerlistasýningar. Listasafn Reykjanesbæjar | Erlingur Jóns- son og samtímamenn. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið. Yfirlitssýning. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Nían – Myndasögumessa. Brynhildur Þorgeirsdóttir – Myndheimur/Visual World. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Markmið XI. Hörður Ágústsson – Yfirlitssýn- ing. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Bára ljós- myndari – Heitir reitir. Norræna húsið | Farfuglarnir, sýning sex nor- rænna myndarlistarmanna frá Finnlandi, Danmörku og Íslandi. Norska húsið í Stykkishólmi | Málverkasýn- ing Péturs Péturssonar. Saltfisksetur Íslands | Fríða Rögnvalds- dóttir sýnir „Fiskar og fólk“. Allar myndirnar eru unnar með steypu á striga. Salurinn | Andi Manns er heiti á sýningu Leifs Breiðfjörðs. Stórir steindir gluggar, svíf- andi glerdrekar, eru uppistaða sýningar. 24. apríl kl. 14 verður Leifur með leiðsögn um sýninguna. Salurinn | Frönsk 20. aldar píanótónlist fyrir tvo kl. 13 - Tónleikar kennara Tónlistarskóla Kópavogs. Nína Margrét Grímsdóttir, píanó, Sólveig Anna Jónsdóttir, píanó. Verk eftir Fauré, Debussy og Milhaud. Salurinn | Píanótónleikar, kl. 16. Kristín Jón- ína Taylor. Verk eftir Edvard Grieg, Alexander Skrjabín, Claude Debussy, Þorkel Sigur- björnsson og Samuel Barber. Yzt – gallerí og listverslun | Vatnsheimar – verk Mireyu Samper. Þjóðminjasafn Íslands | Ljósmyndasýning- arnar Í Vesturheimi 1955 – ljósmyndir Guðna Þórðarsonar og Íslendingar í Riccione – ljós- myndir úr fórum Manfroni-bræðra. Þrastalundur, Grímsnesi | Sveinn Sig- urjónsson frá Galtalæk 2 í Rangárvallasýslu sýnir olíumálverk í Þrastalundi. Smáralind | Sýning Amnesty International, „Dropar af regni“. Tónlist Akureyjakirkja | Kirkjulistaviku lýkur um helgina með kantötuguðsþjónustu kl. 11 á sunnudag. Fluttir verða þættir úr kantötunni: „Es ist euch gut dass ich hingehe“ eftir Bach. Í messunni prédikar sr. Jón A. Bald- vinsson, vígslubiskup. Hátíðartónleikar kl. 16. Flutt verða verk eftir Widor og Duruflé. Æðruleysismessa kl. 20.30. Bústaðakirkja | Tónleikar í Bústaðakirkju kl. 17. Flytjendur eru Craigclowan Senior Choir, strengjasveit og sekkjapípuleikarar frá Perth í Skotlandi og nemendur Tónlistarskóla Bessastaðahrepps. Stjórnandi: Ástmar Ólafsson. Aðgangur er ókeypis. Félagsheimilið Goðaland | Kvennakórinn Ljósbrá er með vortónleika á Goðalandi í dag. Einsöngvari Gísli Stefánsson, tvísöngur Guðríður Júlíusdóttir og Margrét Harpa Guð- steinsdóttir. Undirleikarar Arnhildur Val- garðsdóttir og Margrét Harpa Guðsteins- dóttir. Stjórnandi Eyrún Jónasdóttir. Gerðuberg | Íslandsdeild EPTA (Evrópusam- band píanókennara) stendur fyrir námskeiði í píanóleik (Masterclass) fyrir píanónemendur í grunnstigi og miðstigi í Gerðubergi, kl. 13– 17. Fyrirhugað námskeið sunnudaginn 24. apríl fellur niður. Kennari Anna Málfríður Sig- urðardóttir. Allir velkomnir. Hlégarður | Karlakórinn Stefnir og Karlakór Eyjafjarðar syngja saman á vortónleikum í Hlégarði kl. 16. Stjórnendur Atli Guðlaugsson og Petra Björk Pálsdóttir. Kaffi Hljómalind | Hljómsveitirnar Fut- ureFuture og Days of our Lives halda tón- leika í dag kl. 21. Frítt inn og staðurinn er áfengis- og tóbakslaus. Kaffi Hljómalind | Tónleikar kl. 17 með Lada Sport og Kingstone. Hlynur Magnússon sýnir teiknimyndir kl. 20. Uhu leikur kl. 21. Langholtskirkja | Skagfirska söngsveitin heldur tónleika í Langholtskirkju kl. 17–19. Leikskálar | Hljómsveitartónleikar kl. 14, þar sem Skólahljómsveit Kópavogs kemur fram. Á efnisskránni er tónlist úr kvikmyndunum o.fl. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Norræna húsið | Auður Agla Óladóttir víólu- leikari heldur tónleika í Norræna húsinu 17. Með henni spilar Kristinn Örn Kristinsson. Á efnisskrá eru verk eftir J. S. Bach, Ernest Bloch, Johannes Brahms og Áskel Másson. Aðgangur ókeypis. Seltjarnarneskirkja | Vortónleikar Lúðra- sveitar verkalýðsins kl. 14 í Seltjarnar- neskirkju. Tryggvi M. Baldvinsson stjórnar. Þetta verða kveðjutónleikar Tryggva sem stjórnanda. M.a. verða verk eftir Fucik, Grieg og John Stanley. Smekkleysa Plötubúð – Humar eða frægð | Hljómsveitirnar Bacon og Uhu troða upp í Gallerí Humri eða frægð kl. 15. Bacon fagnaði nýlega sinni annarri skífu, Jenny. Uhu spilar ósungið fönk. Ráðhúsið | Stórsveitamaraþon. 9 íslenskar stórsveitir og ein færeysk. Sveitirnar sem koma fram eru: Kl 13 Stórsveit Tónmennta- skóla Reykjavíkur og Tónskóla Sigursveins D. Krisinssonar. Kl. 13:30 Stórsveit Tónlist- arkóla Hafnarfjarðar, yngri og eldri deild. Kl.14 Stórsveit Tónlistarskólans í Þórshöfn í Færeyjum. Kl 14:30 Stórsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, yngri deild. kl. 15:00 Stór- sveit Tónlistarskóla FIH. Kl 15:30 Stórsveit Tónlistarskóla Seltjarnarnes. Kl. 16 Stórsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, eldri deild. Kl. 16:30 Stórsveit Reykjavíkur. Listasýning Suðsuðvestur | Birta Guðjónsdóttir sýnir í Suðsuðvestri. Verkin á sýningunni eru unnin útfrá vangaveltum um upplifun okkar á tím- anum. Opið fimmtud. og föstud. frá 16–18, um helgar frá 14–17. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn – hús skáldsins er opið kl. 10–17. Hljóð- leiðsögn um húsið, margmiðlunarsýning um ævi skáldsins. Sími 5868066 netfang: gljufrasteinn@gljufrasteinn.is. Þjóðmenningarhúsið | Hallgrímur Pétursson (1614–1674) er skáld mánaðarins í Þjóð- menningarhúsinu. Hallgrímur er eitt fremsta skáld Íslendinga fyrr og síðar. Sýningin gefur innsýn í verk hans og útgáfur á þeim hér á landi og erlendis og þann innblástur sem þau veita listamönnum, ekki síst í nútímanum. Drepið er á æviatriði Hallgríms og staldrað við atburði sem marka hvörf í hans ferli. Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning Þjóð- minjasafnsins, Þjóð verður til – menning og samfélag í 1.200 ár. Ómur – Landið og þjóðin í íslenskri hönnun. Ljósmyndasýningarnar Í vesturheimi 1955 ljósmyndir Guðna Þórð- arsonar og Íslendingar í Riccione, ljósmyndir úr fórum Manfroni-bræðra. Fréttir ITC samtökin á Íslandi | Landsþing ITC á Ís- landi verður haldið dagana 29.–30. apríl, í Oddfellow-húsinu, Vonarstræti 10 í Reykjavík og er öllum opið. Uppl. fást: www.simnet.is/ itc, eða s: 698–7204/897–4439. Mannfagnaður Wesak-hátíðin | Helgasta hátíð ljóssins, We- sak-hátíðin, verður haldin í Síðumúla 15, 3. hæð, um helgina. Á hátíðinni verða flutt ýmis erindi, tónlist, miðlun, hugleiðslur og fleira. Dagskráin á laugardag og sunnudag er kl. 13– 17. Breiðfirðingabúð | Kvennadeild Barðstrend- ingafélagsins heldur sumarfagnaður fyrir Barðstrendinga 65 ára og eldri, kl. 14, í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Hressó | Tilfinningatorg kl. 14–18. Elísabet Jökulsdóttir tekur á móti gestum. Veitingar. Réttó 1953 | Þeir sem fæddir eru 1953 og voru í Breiðagerðis- eða Réttarholtsskóla ætla að hittast í tilefni þess að í vor eru 35 ár frá því að þeir hættu í skólanum. Þeir sem ætla að mæta þurfa að bóka sig fyrir 27. apr- íl. Nánari upplýsingar veita: Gústi, 898– 3950, Edda, 848–3890, Einar, 426–8137, Gunnar J., 551–4925, Jónas, 894–6994 og á edda@simnet.is. Skemmtanir Ari í Ögri | Dúettinn Acoustics skemmtir. Broadway | Síðustu sýningar af söng- kabarettinum „Með næstum allt á hreinu“. Broadway | Hljómsveitin Hunang með Kalla Örvars leikur. Frítt inn. Cafe Amsterdam | Hljómsveitin Veðurguð- irnir. Glæsibær | Dansleikur Félags harm- onikkuunnenda í Reykjavík kl. 21.30. Klúbburinn við Gullinbrú | Hljómsveitin Kung Fú. Kringlukráin | Hljómsveitin Logar frá Vest- mannaeyjum. Lukku-láki, Grindavík | Hljómsveitin Hraun heldur tónleika og fylgir þeim eftir með partýballi í kvöld kl. 22.30. Players, Kópavogi | Hljómsveitin Bermuda. Fundir Kraftur | Aðalfundur Krafts, stuðningsfélag ungs fólks sem hefur greinst með krabba- mein og aðstandendur, verður haldinn þriðju- daginn 26. apríl nk. að Skógarhlíð 8, 4. hæð. Venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir. Veitingar í boði Krafts. ReykjavíkurAkademían | „Hvað segir mað- ur eða gerir fyrir 32ja ára gamlan mann sem missti konu sína og tvo unga syni?“ Þannig skrifar Hildur Magnúsdóttir hjúkrunarfræð- ingur Rauða krossins frá Banda Aceh á Indónesíu. Hildur, Hólmfríður Garðarsdóttir og Birna Halldórsdóttir gefa innsýn í störf sín á flóðasvæðum í Asíu í dag, kl. 12–14. Spoex | Aðalfundur SPOEX, Samtaka psori- asis- og exemsjúklinga, verður haldinn 27. apríl kl. 20, á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38. Auk venjulegra aðalfundarstarfa fjallar Ragnheiður Alfreðsdóttir hjúkrunardeild- arstjóri um: Bláa lónið – Ný húðlækn- ingastöð. Einnig verður fjallað um breytingar á húsnæði félagsins. Norræna húsið | Alþingismennirnir Jónína Bjartmarz og Magnús Þór Hafsteinsson segja frá ferð sinni til Palestínu á opnum fundi sem Félagið Ísland-Palestína heldur 24. apríl kl. 15. Systkinin Díana og Mohamad Ein- ar Laham syngja nokkur lög í upphafi fundar. Kynning Heilunarsetrið | Opið hús kl. 12–16. Gestir geta kynnt sér þjónustuna gegn vægu gjaldi m.a nudd, heilun, spámiðlun, höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferð o.fl. Te og spjall. Allir velkomnir. Skógræktarfélag Íslands | Skógrækt- arfélögin kynna starfsemi sína í Smáralind og Kringlunni um helgina, með það að mark- miði að laða nýja félagsmenn til liðs við hreyfinguna. Þetta er liður í dagskrá vegna 75 ára afmælis Skógræktarfélags Íslands á þessu ári. Námskeið MS-félag Íslands | Helgarnámskeið fyrir landsbyggðarfólk um MS-sjúkdóminn verður haldið 29.–30. apríl, fyrir fólk með nýlega greiningu MS, upp að 2–3 árum. Tauga- sérfræðingur, félagsráðgjafi, hjúkrunarfræð- ingur, iðjuþjálfi og sjúkraþjálfari veita fræðslu. Námskeiðið verður í húsi MS-félags Íslands á Sléttuvegi 5, Reykjavík. Upplýs- ingar veitir Margrét, félagsráðgjafi, í síma 5688620, 8970923. www.ljosmyndari.is | Þriggja daga námskeið (12 klst.) fyrir stafrænar myndavélar, 18., 20. og 21. apríl og 25., 27. og 28. apríl kl. 18–22, alla dagana. Verð 14.900 kr. Skráning á www.ljosmyndari.is eða í síma 898–3911. Ráðstefnur Háskóli Íslands | Ráðstefna um vísindi og trú verður í Háskóla Ísl., Lögbergi 101, kl. 10– 16.30. Fyrirlesarar: Atli Harðarson heimsp., Carlos Ferrer sóknarpr., Guðmundur Ingi Markúss. trúarbragðafræð., Gunnjóna Una félagsráðgj., Pétur Hauksson geðlækn., Steindór Erlingsson líf- og vísindasagnfræð- ingur. Allir velkomnir. Frístundir Mýrdalshreppur | Gönguferð á Dyrhólaey í dag. Safnast verður saman kl. 13 á bílastæð- inu við Skorpunef, sem er á suð-austurhorni Dyrhólaeyjar. Nánar á www.atvinnuferda.is. Útivist Hópferðamiðstöðin–Vestfjarðaleið ehf. | Sumri heilsað á Snæfellsnesi 23.–24. apríl. Útivera og söguskoðun með gönguferðum Undir Jökli í fylgd heimamanns, Sæmundar Kristjánssonar. Gist að Hofi. Pantanir hjá Hópferðamamiðstöðinni–Vestfjarðaleið, s. 562 9950 og Ferðafélagi Íslands, s. 568 2533. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.