Morgunblaðið - 24.11.2005, Side 11

Morgunblaðið - 24.11.2005, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2005 11 FRÉTTIR 20% afsláttur af ýmsum vörum Laugavegi 84 ● sími 551 0756 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 20% afsláttur af öllum peysum og blússum A U G LÝ S IN G A S T O FA S K A PA R A N S E H F. Aðalfundur Evrópusamtakanna Aðalfundur Evrópusamtakanna verður haldinn í Kornhlöðunni v. Lækarbrekku fimmtudaginn 24. nóvember kl.17.00. Dagskrá: 1. Hefðbundin aðalfundarstörf 2. Evrópumaður ársins, kjöri lýst 3. Ofursterk örmynt-hver er framtíð hennar? Ingólfur Bender, forstöðumaður greiningardeildar Íslandsbanka 4. Önnur mál. S í m i : 5 6 8 - 1 6 2 6 Stærðir 36-56 20% afsláttur af öllum bolum fimmtud. til sunnud. w w w . s t a s i a . i s Bola dagar 15% afsláttur af öllum vörum tískuvöruverslun, Laugavegi 82 Við opnum Laugaveginn Tax Free helgi fimmtudag til laugardags Dömu síðbuxur Ullarpeysur/bolir 20% afsláttur 24.-26. nóv. Ásnum – Hraunbæ 119 – Sími 567 7776 Opið virka daga kl. 11:00-18:00 – laugardaga kl. 11:00-14:00 Heimsferðir bjóða einstakt tækifæri. 15 nátta dvöl á Kanarí við frá- bærar aðstæður á ótrúlegum kjörum. Þú kaupir 2 flugsæti en greiðir aðeins fyrir 1. Fjölbreyttir gistimöguleikar í boði. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is 2 fyrir 1 til Kanarí 5. desember frá kr. 19.990 Munið Mastercard ferðaávísunina Gisting frá kr.1.290 Netverð á mann nóttin, m.v. 2 í íbúð á Paraiso. Verð frá kr.19.900 Flugsæti með sköttum. Tveir fyrir einn tilboð, 5. desember. Netverð á mann. Allra síðustu sætin VELFERÐARRÁÐ Reykjavík- urborgar samþykkti á fundi sínum í gær að veita fé til Rauða kross Íslands til þess að Konukot, at- hvarf fyrir heimilislausar konur, verði opið allan sólarhringinn. Fel- ur ráðið Velferðarsviði útfærslu þessa. Ekki liggur fyrir hvað þessi aðgerð mun kosta borgina, en í dag er Konukot opið frá kl. 19–10 á morgnana. Björk Vilhelmsdóttir, formaður velferðarráðs, segir að vonandi verði hægt að lengja opn- unartímann strax á næstu dögum. Þar sem ekki sé búið að útfæra ákvörðunina sé ekki hægt að segja til um hversu mörgum starfs- mönnum þarf að bæta við, ekki sé búið að reikna út hver heild- arkostnaðurinn verði og hvernig þetta verður fjármagnað. Heildarendurskoðun á þjónustunni að fara í hönd „Við í velferðarráði fólum Vel- ferðarsviði að útfæra þetta í sam- ráði við Rauða krossinn,“ segir Björk. „Ég vona að við getum öll brett upp ermar og farið að vinna hratt og örugglega að þessu.“ Á næstunni á að sögn Bjarkar að fara í heildarendurskoðun á þjón- ustu borgarinnar við utangarðsfólk. Í starfsáætlun velferðarráðs kemur fram að fara eigi í nokkur verkefni sem eiga að auka og bæta þjónustu við utangarðsfólk. Eitt er að flytja Gistiskýlið sem borgin rekur og opið er allan sólarhringinn, í nýtt og betra húsnæði og auka á þjón- ustu og stuðning við þann hóp ein- staklinga sem dvelur langdvölum í Gistiskýlinu, annars vegar með því að bjóða upp á ráðgjöf á staðnum og hins vegar dagdvöl þar sem hverjum einstaklingi verður hjálp- að að auka sín lífsgæði. Þá á að móta stefnu um málefni utangarðs- fólks af báðum kynjum og síðan verður gerð tilraun í samvinnu við þjónustumiðstöð miðbæjar að setja á laggirnar rýnihópa með utan- garðsfólki af báðum kynjum til að greina möguleg úrræði fyrir hóp- inn. Aðspurð hvort búið væri að taka ákvörðun um að borgin taki alfarið að sér rekstur Konukots á næsta ári þegar tilraunaverkefni Rauða krossins og borgarinnar rennur út, segir Björk ekki hægt að segja til um hvað verður fyrr en búið er að fara í stefnumótunarvinnuna og meta þörfina, m.a. í samráði við ut- angarðsfólkið sjálft. Konukot verði opið allan sólarhringinn Leitað til utangarðsfólksins sjálfs við stefnumótun í málefnum þess Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is ÍSLENSKIR friðargæslulið- ar sinna eingöngu borgara- legum verkefnum þótt þeir þurfi að bera tignarheiti og klæðast einkennisbúningum, sagði Geir H. Haarde utan- ríkisráðherra á Alþingi í gær. Steingrímur J. Sigfússon, for- maður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs og Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, spurðu hins vegar hvernig hægt væri að komast að annarri niður- stöðu en þeirri að íslenskir friðargæsluliðar í Afganistan væru að minnsta kosti vísir að her. Steingrímur, málshefjandi umræðunnar, vitnaði m.a. í grein Davíðs Loga Sigurðs- sonar, blaðamanns á Morg- unblaðinu, og sagði að í henni hefði verið vitnað í ofursta í Afganistan sem hefði undir- strikað hið hernaðarlega hlut- verk svokallaðra athugunar- sveita, sem íslensku friðar- gæsluliðarnir hafa verið aðilar að í Afganistan. Steingrímur spurði ráð- herra m.a. að því hvort til stæði að móta stefnu eða setja lög um starfsemi ís- lensku friðargæslunnar. Geir ítrekaði að íslenskir friðar- gæsluliðar sinntu eingöngu borgaralegum verkefnum. Hann sagði jafnframt að legið hefði fyrir að nauðsynlegt væri að skilgreina betur mörg atriði í kringum friðargæsl- una. „Sennilega verður það best gert með því að setja lög um þá starfsemi, þótt það sé ekki komið á ákvörðunar- stig,“ sagði hann. Friðargæsl- an verði skilgreind betur ÞINGFUNDUR hefst kl. 10.30 í dag. Á dagskrá eru atkvæða- greiðslur. Að því búnu verður önn- ur umræða um fjárlagafrumvarp næsta árs. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.