Morgunblaðið - 24.11.2005, Síða 18
Blönduós | Tryggvi Björnsson,
tamningamaður á Blönduósi, er
þekktur fyrir störf sín. Varla líð-
ur sá dagur að Tryggvi bregði
sér ekki á bak og breyti böldn-
um fola í gæðing og þennan
reyndum knapa á óvart. Er hér
er komið sögu þá hafa Tryggvi
og félagar riðið framhjá sjúkra-
húsinu, sýsluskrifstofunni og
framundan er greið leið á
Blöndubakka.
óvenju góða nóvemberdag nýtti
Tryggi út í ystu æsar. Hundar
Tryggva fylgja honum eins og
skugginn, kanna móinn og sjá
um að ekkert sé framundan sem
geti komið lítt tömdu hrossi og
Morgunblaðið/Jón Sigurðsson
Eins og skugginn
Á
Blöndu-
bakka
Höfuðborgin | Austurland | Akureyri | Landið
Minnstaður
Höfuðborgarsvæðið Brjánn Jónasson, brjann@mbl.is, sími 569-1100. Suðurnes Helgi
Bjarnason, helgi@mbl.is, sími 569-1310 og 669-1310. Akureyri Margrét Þóra Þórsdóttir,
maggath@mbl.is og Kristján Kristjánson, krkr@mbl.is, sími 461-1600. Vesturland Ásdís
Haraldsdóttir, asdish@mbl.is, sími 898-5258. Austurland Steinunn Ásmundsdóttir, aust-
urland@mbl.is, sími 669-1115. Árborgarsvæðið og Landið Helgi Bjarnason, helgi@mbl.is,
sími 569-1310 og 669-1310 og Guðrún Aðalsteinsdóttir, frett@mbl.is, sími 569-1290.
Mínstund frett@mbl.is
Úr
bæjarlífinu
Fjarðabyggð | Nýlega var haldinn fyrsti
fundur sveitarstjórna Fjarðabyggðar,
Mjóafjarðarhrepps, Fáskrúðsfjarð-
arhrepps og Austurbyggðar, eftir að sam-
eining sveitarfélaganna var samþykkt í
kosningum 8. október sl. Þar var farið yfir
ýmis málefni og þeim komið í fastan farveg
en sameiningin tekur gildi 6. júní á næsta
ári. Meðal þess sem var farið yfir voru mál-
efni tengd álagningarstofnum, stjórnsýslu
og bókahaldi sveitarfélaganna. Þá var einn-
ig skipuð samstarfsnefnd sem skipuleggja
mun vinnu við samræmingu ýmissa sam-
þykkta sveitarfélaganna og meta þörf fyrir
aðra samræmingu. Munu niðurstöður
hennar svo teknar til umræðu og afgreiðslu
í sveitarstjórnunum. Oddvitar sveitarfélag-
anna, Smári Geirsson, Guðmundur Þor-
grímsson, Sigfús Vilhjálmsson og Friðmar
Gunnarsson sitja í nefndinni.
Fimmtán ára afmæli | Oddafélagið, fé-
lag áhugamanna um sögu og endurreisn
fræðaseturs í Odda á Rangárvöllum, verður
15 ára fimmtudaginn 1. desember nk., full-
veldisdaginn. Félagið hefur staðið að ým-
iskonar menningaratburðum og fræðslu um
sögu og náttúru, einkum í Rangárþingi, svo
sem með árlegri ráðstefnu félagsins, Odda-
stefnu. Oddi var að fornu mikið menningar-
og valdasetur. Þar var skóli Oddaverja sem
Sæmundur fróði Sigfússon gerði frægan og
heimili sonarsonar hans, Jóns Loftssonar,
valdamesta höfðingja landsins á sinni tíð.
Hjá Jóni í Odda ólst upp og mótaðist Snorri
Sturluson. Oddafélagið heldur afmælis- og
kynningarfund í Norræna húsinu 1. desem-
ber nk., um hádegið, með nokkrum stuttum
erindum.
urstofustjóri flytur erindi
um veðurathuganir í
Stykkishólmi – lykill að
sögu loftslags á Íslandi. Á
milli atriða munu Linda
María Nielsen og Guðný
Birna Ármannsdóttir
syngja við undirleik
Bjarne Ómars Nielsen.
Jólablærinn færist yfir
Norska húsið og það er
Í ár er þess minnst að160 ár eru liðin síðanÁrni Thorlacius hóf
reglubundnar veð-
urathuganir og verður
þess minnst með athöfn
við íþróttavöllinn og dag-
skrá í Norska húsinu.
Lionsklúbbur Stykk-
ishólms hefur látið gera
rafrænt veðurskilti sem
sett verður upp til minn-
ingar um veðurathuganir
Árna Thorlacius. Kveikt
verður á skiltinu við
íþróttavöllinn kl. 13.45 og
eftir það verður farið í
Norska húsið þar sem
skiltið verður afhent
Stykkishólmsbæ til eign-
ar. Þá mun Eyþór Bene-
diktsson segja frá störfum
Árna Thorlaciusar.
Trausti Jónsson veð-
urfræðingur fjallar um
gagnsemi veðurathugana
Árna Thorlaciusar á okk-
ar tímum og Páll Berg-
þórsson fyrrverandi veð-
skreytt með jólaskrauti,
jólatrjám, jólakortum og
öðru sem tengist liðnum
jólum. Krambúð hússins
er einnig í jólabúningnum
og þar er ýmislegt að sjá
og skoða. Í búðinni er boð-
ið upp á heitan epladrykk
og piparkökur og í eldhús-
inu er hægt að krækja sér
í flís af hangikjöti.
Rafrænt veðurskilti
Margar glæpasög-ur koma út fyrirjólin og það
verður Rúnari Kristjáns-
syni á Skagaströnd yrk-
isefni:
Margir snara bók á borð,
býsna auragjarnir.
Gera út á glæpi og morð
gróðahöfundarnir.
Síðan yrkir Rúnar á eng-
ilsaxnesku:
If I am ready – rich of care,
I reckon that is good.
And act as steady Icelander
in overcoming mood.
And for my part I sow the
seed,
the simple faith of mine,
and try with heart to help in
need,
I hope my goal is fine.
In every station all around
with eagles mighty wing,
I want my nation sweet and
sound
to seek the better thing.
Af
glæpasögum
pebl@mbl.is
Árnessýsla | Rögnvaldur Guðmundsson,
eigandi fyrirtækisins Rannsóknir og ráð-
gjöf ferðaþjónustunnar, fékk Uppsveita-
brosið 2005,
viðurkenningu
sem ferðamála-
fulltrúi upp-
sveit Árnes-
sýslu veitir
árlega. Ásborg
Arnþórsdóttir
afhenti Rögn-
valdi viður-
kenninguna á samráðsfundi um sögu-
tengda ferðaþjónustu sem haldinn var á
Þjóðminjasafninu fyrir skömmu.
Rögnvaldur Guðmundsson hefur unnið
að fjölmörgum verkefnum í uppsveitum
Árnessýslu undanfarin ár. Á vefnum sveit-
ir.is er frá því sagt að hann hafi aðstoðað
við umfangsmikla stefnumörkun fyrir
svæðið í heild sem ráðist var í á árinu 1996.
Var það upphafið að samstarfinu við Rögn-
vald. Hann hefur stýrt umfangsmiklu Evr-
ópuverkefni á sviði sögutengdrar ferða-
þjónustu sem uppsveitirnar eru aðilar að,
Destination Viking Sagalands.
Uppsveitabrosið varð til í hugmynda-
vinnu við endurskoðun fyrrnefndrar
stefnumótunar fyrir tveimur árum og er nú
afhent í annað sinn. Hugmyndin að baki
viðurkenningunni er að senda út jákvætt
áreiti, bros, til einhvers aðila sem hefur
staðið sig vel á vettvangi ferðamála og ekki
síst með áherslu á samvinnu.
Uppsveitalistakona, Þuríður Steinþórs-
dóttir í Galleríi Laugarvatni, hannaði grip-
inn sem fylgdi viðurkenningunni en það er
stjaki úr smíðajárni á íslenskum steini.
Rögnvaldur
fær upp-
sveitabrosið
Héðinsfjörður | Búið er að fara leiðangur
frá Siglufirði í Héðinsfjörð til að sækja
fimm kindur sem þar voru. Nokkrir menn
fóru á vélsleðum frá Siglufirði og fluttu
kindurnar niður að sjó þar sem þær voru
selfluttar út í bát sem þangað var kominn í
þeim tilgangi að flytja þær til Siglufjarðar.
Kindurnar, tvær ær og þrjú lömb, voru
allar úr Fljótum en áður voru Ólafsfirð-
ingar búnir að fara í Héðinsfjörð á vélsleð-
um og sækja þær kindur sem þeir áttu þar.
Telja leiðangursmenn að nú sé búið að ná
öllu fé úr firðinum, en seinni göngur þar
féllu niður vegna ótíðar í haust.
Eftirlegu-
kindur sóttar
♦♦♦
HÉÐAN OG ÞAÐAN
Meistarar | Unglingameistaramót Íslands
fór fram um helgina á Akureyri og var góð
þátttaka, alls 37 keppendur. Jafnframt var
keppt um Drengjameistara Íslands og
Telpnameistara Íslands.
Dagur Arngrímsson frá Taflfélagi
Reykjavíkur sigraði örugglega á Unglinga-
meistaramótinu, hlaut 6,5 v. af 7. Í 2.-5. sæti
urðu Hjörvar Steinn Grétarsson Taflfélagi
Hellir, Vilhjálmur Pálmason Taflfélagi
Reykjavíkur, Ágúst Bragi Björnsson Skák-
félagi Akureyrar og Jóhanna Björg Jó-
hannsdóttir Taflfélagi Hellir 5,5 v. Jóhanna
Björg varð Telpnameistari Íslands og í
drengjaflokki urðu þeir jafnir Hjörvar
Steinn og Vilhjálmur og þurfa að heyja ein-
vígi.
!
!
" #
$
%
&'
(
)
* + ,
' -
*
.
$&
/
01
1 1 +&1 2'
3
&
4
3
-'
5
0
&'
&'
0%
*' 5!
0
- 7* 8
9
1 5(
71221
1*
:
;& '
5.
&1 * 7
1 ;'
)1-
*%
,
< =
>
MÁLIÐ ER
Í MIÐJUN
NI Á MOG
GANUM Í
DAG