Morgunblaðið - 24.11.2005, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.11.2005, Blaðsíða 18
Blönduós | Tryggvi Björnsson, tamningamaður á Blönduósi, er þekktur fyrir störf sín. Varla líð- ur sá dagur að Tryggvi bregði sér ekki á bak og breyti böldn- um fola í gæðing og þennan reyndum knapa á óvart. Er hér er komið sögu þá hafa Tryggvi og félagar riðið framhjá sjúkra- húsinu, sýsluskrifstofunni og framundan er greið leið á Blöndubakka. óvenju góða nóvemberdag nýtti Tryggi út í ystu æsar. Hundar Tryggva fylgja honum eins og skugginn, kanna móinn og sjá um að ekkert sé framundan sem geti komið lítt tömdu hrossi og Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Eins og skugginn Á Blöndu- bakka Höfuðborgin | Austurland | Akureyri | Landið Minnstaður Höfuðborgarsvæðið Brjánn Jónasson, brjann@mbl.is, sími 569-1100. Suðurnes Helgi Bjarnason, helgi@mbl.is, sími 569-1310 og 669-1310. Akureyri Margrét Þóra Þórsdóttir, maggath@mbl.is og Kristján Kristjánson, krkr@mbl.is, sími 461-1600. Vesturland Ásdís Haraldsdóttir, asdish@mbl.is, sími 898-5258. Austurland Steinunn Ásmundsdóttir, aust- urland@mbl.is, sími 669-1115. Árborgarsvæðið og Landið Helgi Bjarnason, helgi@mbl.is, sími 569-1310 og 669-1310 og Guðrún Aðalsteinsdóttir, frett@mbl.is, sími 569-1290. Mínstund frett@mbl.is Úr bæjarlífinu Fjarðabyggð | Nýlega var haldinn fyrsti fundur sveitarstjórna Fjarðabyggðar, Mjóafjarðarhrepps, Fáskrúðsfjarð- arhrepps og Austurbyggðar, eftir að sam- eining sveitarfélaganna var samþykkt í kosningum 8. október sl. Þar var farið yfir ýmis málefni og þeim komið í fastan farveg en sameiningin tekur gildi 6. júní á næsta ári. Meðal þess sem var farið yfir voru mál- efni tengd álagningarstofnum, stjórnsýslu og bókahaldi sveitarfélaganna. Þá var einn- ig skipuð samstarfsnefnd sem skipuleggja mun vinnu við samræmingu ýmissa sam- þykkta sveitarfélaganna og meta þörf fyrir aðra samræmingu. Munu niðurstöður hennar svo teknar til umræðu og afgreiðslu í sveitarstjórnunum. Oddvitar sveitarfélag- anna, Smári Geirsson, Guðmundur Þor- grímsson, Sigfús Vilhjálmsson og Friðmar Gunnarsson sitja í nefndinni.    Fimmtán ára afmæli | Oddafélagið, fé- lag áhugamanna um sögu og endurreisn fræðaseturs í Odda á Rangárvöllum, verður 15 ára fimmtudaginn 1. desember nk., full- veldisdaginn. Félagið hefur staðið að ým- iskonar menningaratburðum og fræðslu um sögu og náttúru, einkum í Rangárþingi, svo sem með árlegri ráðstefnu félagsins, Odda- stefnu. Oddi var að fornu mikið menningar- og valdasetur. Þar var skóli Oddaverja sem Sæmundur fróði Sigfússon gerði frægan og heimili sonarsonar hans, Jóns Loftssonar, valdamesta höfðingja landsins á sinni tíð. Hjá Jóni í Odda ólst upp og mótaðist Snorri Sturluson. Oddafélagið heldur afmælis- og kynningarfund í Norræna húsinu 1. desem- ber nk., um hádegið, með nokkrum stuttum erindum.    urstofustjóri flytur erindi um veðurathuganir í Stykkishólmi – lykill að sögu loftslags á Íslandi. Á milli atriða munu Linda María Nielsen og Guðný Birna Ármannsdóttir syngja við undirleik Bjarne Ómars Nielsen. Jólablærinn færist yfir Norska húsið og það er Í ár er þess minnst að160 ár eru liðin síðanÁrni Thorlacius hóf reglubundnar veð- urathuganir og verður þess minnst með athöfn við íþróttavöllinn og dag- skrá í Norska húsinu. Lionsklúbbur Stykk- ishólms hefur látið gera rafrænt veðurskilti sem sett verður upp til minn- ingar um veðurathuganir Árna Thorlacius. Kveikt verður á skiltinu við íþróttavöllinn kl. 13.45 og eftir það verður farið í Norska húsið þar sem skiltið verður afhent Stykkishólmsbæ til eign- ar. Þá mun Eyþór Bene- diktsson segja frá störfum Árna Thorlaciusar. Trausti Jónsson veð- urfræðingur fjallar um gagnsemi veðurathugana Árna Thorlaciusar á okk- ar tímum og Páll Berg- þórsson fyrrverandi veð- skreytt með jólaskrauti, jólatrjám, jólakortum og öðru sem tengist liðnum jólum. Krambúð hússins er einnig í jólabúningnum og þar er ýmislegt að sjá og skoða. Í búðinni er boð- ið upp á heitan epladrykk og piparkökur og í eldhús- inu er hægt að krækja sér í flís af hangikjöti. Rafrænt veðurskilti Margar glæpasög-ur koma út fyrirjólin og það verður Rúnari Kristjáns- syni á Skagaströnd yrk- isefni: Margir snara bók á borð, býsna auragjarnir. Gera út á glæpi og morð gróðahöfundarnir. Síðan yrkir Rúnar á eng- ilsaxnesku: If I am ready – rich of care, I reckon that is good. And act as steady Icelander in overcoming mood. And for my part I sow the seed, the simple faith of mine, and try with heart to help in need, I hope my goal is fine. In every station all around with eagles mighty wing, I want my nation sweet and sound to seek the better thing. Af glæpasögum pebl@mbl.is Árnessýsla | Rögnvaldur Guðmundsson, eigandi fyrirtækisins Rannsóknir og ráð- gjöf ferðaþjónustunnar, fékk Uppsveita- brosið 2005, viðurkenningu sem ferðamála- fulltrúi upp- sveit Árnes- sýslu veitir árlega. Ásborg Arnþórsdóttir afhenti Rögn- valdi viður- kenninguna á samráðsfundi um sögu- tengda ferðaþjónustu sem haldinn var á Þjóðminjasafninu fyrir skömmu. Rögnvaldur Guðmundsson hefur unnið að fjölmörgum verkefnum í uppsveitum Árnessýslu undanfarin ár. Á vefnum sveit- ir.is er frá því sagt að hann hafi aðstoðað við umfangsmikla stefnumörkun fyrir svæðið í heild sem ráðist var í á árinu 1996. Var það upphafið að samstarfinu við Rögn- vald. Hann hefur stýrt umfangsmiklu Evr- ópuverkefni á sviði sögutengdrar ferða- þjónustu sem uppsveitirnar eru aðilar að, Destination Viking Sagalands. Uppsveitabrosið varð til í hugmynda- vinnu við endurskoðun fyrrnefndrar stefnumótunar fyrir tveimur árum og er nú afhent í annað sinn. Hugmyndin að baki viðurkenningunni er að senda út jákvætt áreiti, bros, til einhvers aðila sem hefur staðið sig vel á vettvangi ferðamála og ekki síst með áherslu á samvinnu. Uppsveitalistakona, Þuríður Steinþórs- dóttir í Galleríi Laugarvatni, hannaði grip- inn sem fylgdi viðurkenningunni en það er stjaki úr smíðajárni á íslenskum steini. Rögnvaldur fær upp- sveitabrosið Héðinsfjörður | Búið er að fara leiðangur frá Siglufirði í Héðinsfjörð til að sækja fimm kindur sem þar voru. Nokkrir menn fóru á vélsleðum frá Siglufirði og fluttu kindurnar niður að sjó þar sem þær voru selfluttar út í bát sem þangað var kominn í þeim tilgangi að flytja þær til Siglufjarðar. Kindurnar, tvær ær og þrjú lömb, voru allar úr Fljótum en áður voru Ólafsfirð- ingar búnir að fara í Héðinsfjörð á vélsleð- um og sækja þær kindur sem þeir áttu þar. Telja leiðangursmenn að nú sé búið að ná öllu fé úr firðinum, en seinni göngur þar féllu niður vegna ótíðar í haust. Eftirlegu- kindur sóttar ♦♦♦ HÉÐAN OG ÞAÐAN Meistarar | Unglingameistaramót Íslands fór fram um helgina á Akureyri og var góð þátttaka, alls 37 keppendur. Jafnframt var keppt um Drengjameistara Íslands og Telpnameistara Íslands. Dagur Arngrímsson frá Taflfélagi Reykjavíkur sigraði örugglega á Unglinga- meistaramótinu, hlaut 6,5 v. af 7. Í 2.-5. sæti urðu Hjörvar Steinn Grétarsson Taflfélagi Hellir, Vilhjálmur Pálmason Taflfélagi Reykjavíkur, Ágúst Bragi Björnsson Skák- félagi Akureyrar og Jóhanna Björg Jó- hannsdóttir Taflfélagi Hellir 5,5 v. Jóhanna Björg varð Telpnameistari Íslands og í drengjaflokki urðu þeir jafnir Hjörvar Steinn og Vilhjálmur og þurfa að heyja ein- vígi.                                                   ! ! " # $  %   &' ( ) * + ,  '   -  *  . $&  / 01  1 1 +&1 2'         3    &   4  3 -'  5 0 &'    &'   0%  *' 5! 0 -  7* 8 9   1 5( 71221  1*    :  ;&  '     5.  &1 * 7 1 ;'  )1- *%   ,    < = >  MÁLIÐ ER Í MIÐJUN NI Á MOG GANUM Í DAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.