Morgunblaðið - 09.12.2005, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 2005 11
FRÉTTIR
GÓÐAR JÓLAGJAFIR
HANDA HANNYRÐAKONUNNI
FALLEGIR ÚTSAUMSPÚÐAR,
PRJÓNABÆKUR OG GARN
Laugavegi 59 • sími 551 82 58
Stærð 37-41
Stærð 41-50
Stærð 41-47
ÞAÐ
BESTA
FYRIR ÞIG
Stærð 37-46
Stærð 41-46
Stærð 41-45
Stærð 41-48
1
2
3
4
5
6
7
Góðir skór á alla
fjölskylduna
í stærðum 16 - 50
H Æ Ð A S M Á R A 4 • S Í M I 5 4 4 5 9 5 9
OPIÐ
LAUG
ARDA
G
FRÁ K
L. 11-
18
OG S
UNNU
DAG
FRÁ K
L. 14-
18
I
.
.
Lagerútsala
á Paul & Shark-vörum verður á
Fiskislóð 83, 2. hæð, laugardaginn
10. desember frá kl. 13.00-16.00.
sími 511 1135
MESTA HANSKAÚRVAL
LANDSINS
Stærsta töskuverslun landsins
Skólavörðustíg 7, Rvík,
sími 551 5814
Ný sending af
hönskum
Verð frá
kr. 2.200
Strákar! Stóru stærðirnar komnar
VINNUFATABÚÐIN
Verð, gæði og persónuleg þjónusta
Laugavegi 76 ◆ sími 551 5425 ◆ Opið laugardag frá kl 10-18 ◆ sunnudag frá kl. 13-18
ÍSLANDSDEILD Amnesty Inter-
national heldur bréfamaraþon á
morgun, laugardag, í þágu mann-
réttinda. Í meira en 30 löndum taka
Amnesty-félagar og almenningur
þátt í bréfaskrifum á alþjóðlega
mannréttindadaginn. Maraþonið
mun hefjast kl. 11 og standa til kl. 17.
Bréfamaraþonið verður á skrif-
stofu deildarinnar í Hafnarstræti 15,
í Reykjavík. Þar verður boðið upp á
veitingar og fólk getur skrifað eigin
bréf, aðrir skrifa undir bréf, sumir
skrifa á póstkort, sem Íslandsdeildin
útvegar, eða það kemur með sjálft.
Hægt er að fá leiðsögn, líka er hægt
að skrifa stutta kveðju á póstkort á
íslensku og til mannréttindasamtaka
víða um heim, sem vinna að mann-
réttindum, og senda kveðju.
Bréfamaraþon
Íslandsdeildar Amnesty
ELDRI borgarar og öryrkjar ætla
að efna til göngu og útifundar í dag,
föstudaginn 9. desember. Gengið
verður frá Hallgrímskirkju kl. 16.30
og útifundur á Austurvelli hefst kl.
17. Skólahljómsveit Kópavogs fer
fyrir göngunni.
Ávörp flytja: Margrét Margeirs-
dóttir, formaður Félags eldri borg-
ara í Reykjavík, og Sigursteinn
Másson, formaður Öryrkjabanda-
lags Íslands. Ólafur Ólafsson, for-
maður Landssambands eldri borg-
ara, afhendir forseta Alþingis
undirskriftalista með áskorun til
stjórnvalda.
Einnig munu öryrkjar afhenda
alþingismönnum jólagjöf. Þá verða
flutt ýmis skemmti- og tónlistar-
atriði.
Ganga og útifundur
eldri borgara og öryrkja