Morgunblaðið - 09.12.2005, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 09.12.2005, Qupperneq 62
Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is Fullkomið brúðkaup Fös. 9.des. kl. 21 UPPSELT Lau. 10.des. kl. 21 UPPSELT Fös. 16.des. kl. 20 Örfá sæti Lau. 17.des. kl. 19 Örfá sæti Lau. 17.des. kl. 22 AUKASÝNING Mið. 28.des. kl. 20 Nokkur sæti Fim. 29.des. kl. 20 Nokkur sæti Fös. 30.des. kl. 20 Laus sæti Ævintýrið um Augastein Lau 10. des kl. 14 1. kortasýn Örfá sæti Sun 11. des kl. 14 2. kortasýn Örfá sæti Mán. 12. des kl. 10 UPPSELT Miðasalan opin virka daga frá 13-17 og allan sólarhringinn á netinu. Stóra svið Salka Valka Su 11/12 kl. 20 Mi 28/12 kl. 20 Woyzeck Fö 9/12 kl. 20 Fi 29/12 kl. 21 Fö 30/12 kl. 21 Kalli á þakinu Su 11/12 kl. 14 Má 26/12 kl. 14 Su 8/1 kl. 14 Brot af því besta! Rithöfundar lesa úr nýjum bókum Í kvöld kl. 20 Guðrún Eva Mínervudóttir, Hallgrímur Helgason, Hreinn Vilhjálmsson, Ingibjörg Hjartardóttir, Ólafur Gunnarsson, Þórarinn Eldjárn Léttur jóladjass og kaffihúsastemning. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis Leikhópurinn Perlan Frumsýnir Jólasveinasögu í leikgerð eftir sögu Bergljótar Arnalds. Su 11/12 kl. 15. Miðaverð 1000 kr. Aðeins þessi eina sýning Nýja svið/Litla svið Lífsins tré Su 11/12 kl. 20 Síðasta sýning! Þrjár systur e. Tsjekhov Nemendaleikhúsið, aðeins sýnt í desember Í kvöld kl. 20 Lau10/12 kl. 20 Þr 13/12 kl. 20 Fö 16/12 kl. 20 Lau 17/12 kl. 20 Su 18/12 kl. 20 Manntafl Mi 28/12 kl. 20 Alveg brilljant skilnaður Fi 29/12 kl. 20 AUKASÝNING Fö 30/12 kl. 20 AUKAS. Síðustu sýningar Carmen frumsýnt í janúar 2006 Forsala laugardaginn 10/12 Miðaverð í forsölu 2.600, almennt miðaverð 3.600. Milli 14 og 16 verða sýnd atriði úr Carmen í forsal Borgarleikhússins. Kaffi og piparkökur í boði. Allir velkomnir. www.kringlukrain.is sími 568 0878 HLJÓMSVEITIN SIXTIES Í KVÖLD leikhúsgestir munið glæsilegan matseðilinn LAU. 10. DES kl. 20 FIM. 29. DES kl. 20 Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn. ÖSKUBUSKA - La Cenerentola eftir ROSSINI Frumsýning sun.5. feb. kl. 20 2. sýn. fös. 10. feb. kl. 20 – 3. sýn. sun. 12. feb. kl. 20 – 4. sýn. sun. 19. feb. kl. 20 GJAFAKORT Í ÓPERUNA – jólagjöf sem gleður! Verð við allra hæfi. www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Jólaævintýri Hugleiks - gamanleikur með söngvum fyrir alla fjölskylduna. Í kvöld, uppselt Lau. 10.12. kl. 16, örfá sæti laus Sun. 11.12. Laus sæti Lau. 17.12. Laus sæti Sun. 18.12. Laus sæti Síðustu sýningar fyrir jól. Sýnt í Tjarnarbíói, sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir í síma 551 2525 og á www.hugleikur.is . Útgáfutónleikar Jóla- og aðventusöngvar Kammerkórinn Vox Academica Háteigskirkja laugardaginn 10. desember kl. 17:00 Stjórnandi: Hákon Leifsson Miðar á 1.000 kr. í síma 893 6276 og við innganginn ÁÐUR en tónskáldið Alexander Scriabin fékk áhuga á guðspeki samdi hann tónlist sem sumir líktu við Chopin. Það fór óskaplega í taugarnar á honum og ekki að undra, því þó ein og ein laglína minni vissu- lega á Chopin er í rauninni ekkert svipað með þeim tveimur. Scriabin er eitt af uppáhaldstón- skáldunum mínum; tónlist hans er einstök, hvort sem hún tilheyrir róm- antíska tímabilinu eða þeim tíma er hann var á kafi í dulspeki og reyndi að brúa bilið á milli þessa heims og annars með verkum sínum. Íslenskir geisladiskar með tónlist Scriabins eru ekki margir og er nýr diskur með Jóni Sigurðssyni píanó- leikara því eftir- tektarverður, því þar er ekki aðeins að finna eina tón- smíð eftir Scriab- in, heldur tvær. Þetta eru sónata nr. 2 op. 19 og pólónesa op. 21. Sú síðarnefnda er afar sjald- heyrð, sem er synd því tónlistin er skemmtilega brjálæðisleg og dæmi- gerð fyrir tónskáldið. Tæknilega öruggur píanóleikur Jóns kemur óvart, því tónlistiner síð- ur en svo auðveld í flutningi. Túlkun- in er líka í anda Scriabins, öfgafull og ástríðuþrungin. Hinsvegar er áslátturinn full hörkulegur á tímabili og dregur hann nokkuð úr ánægjunni við hlustunina. Sónatan eftir Scriabin er jafnframt á margan hátt sannfærandi, túlkunin er markvisst byggð upp, allskonar blæbrigði koma fyrir og undiraldan í tónlistinni er auðfundin. Hvort sem það er upptökunni að kenna eða spilamennskunni sjálfri, þá er bassinn þó heldur yfirgnæf- andi, með einkennilegum glymjanda í kjölfarið. Hugsanlega hefði meiri skýrleiki í flutningnum verið til bóta. Svipaða sögu er að segja um flutn- inginn á nokkrum etýðum eftir Moszkowski; þær eru fjörlega leikn- ar en hraðar nótnarunur eru ekki alltaf nægilega jafnar. Útkoman er dálítið ófáguð. Hins vegar er gaman að þremur völsum eftir ameríska tónskáldið Wynn-Anne Rossi, en þeir eru heillandi innhverfir og Jón leikur þá af listrænu innsæi. Þess ber að geta að þetta er frumflutningur á völs- unum á geisladiski. Sama er ástatt um fúgu eftir Laur- en Bernofsky, en það er skemmtileg tónsmíð þrátt fyrir að vera ekki sér- lega frumleg. Loks ber að nefna Excursions op. 20 eftir eitt helsta tónskáld Banda- ríkjanna, Samuel Barber. Túlkun Jóns er lífleg, litrík og kraftmikil og kemur ágætlega út. Þó ég sé hvorki sáttur við allt í flutningnum, né í upptökunni, þá er þetta athyglisverður geisladiskur. Bara pólónesan eftir Scriabin gerir hann þess virði að eiga. Skemmtilega brjálæðisleg tónlist TÓNLIST Íslenskur geisladiskur Jón Sigurðsson píanóleikari flytur tónsmíðar eftir Barber, Scriabin, Moszkowski, Rossi og Bernofsky. Polarfonia 2005. Jón Sigurðsson Jónas Sen Jón Sigurðsson Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn 62 FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.