Morgunblaðið - 09.12.2005, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 09.12.2005, Qupperneq 67
Þetta var hið fullkomna frí þangað til þau fundu fjársjóðinn! Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i. 12 ára 400 KR Í BÍÓ* * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY ROSE ER ÓHUGNANLEGRA EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM  S.K. DV  Topp5.is  S.V. Mbl. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 hversu langt myndir þú ganga til að halda lífi Áætlunin er margbrotnari, útfærslan er flóknari og leikurinn skelfilegri en nokkru sinni fyrr fór beint á toppinn í bandaríkjunum Alls ekki fyrir viðkvæma Alls ekki fyrir viðkvæma Alls ekki fyrir viðkvæma Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA - ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA Þeir voru leiddir í gildru... nú þarf einhver að gjalda! kl. 8 B.i. 16 ára FRÁ FRAMLEIÐANDA AM ERICAN PIE Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 14 ára kl. 5.45 B.i. 12 ára  MBL TOPP5.IS  hversu langt myndir þú ganga til að halda lífi Alls ekki fyrir viðkvæma Áætlunin er margbrotnari, útfærslan er flóknari og leikurinn skelfilegri en nokkru sinni fyrr fór beint á toppinn í bandaríkjunum 553 2075Bara lúxus ☎ ...ÞAÐ GERÐIST Á AÐFANGADAGSKVÖLD HÆTTULEGIR ÞJÓFAR Á HÁLUM ÍS! Sími 551 9000 Miða sala opn ar kl. 17.00 ...ÞAÐ GERÐIST Á AÐFANGADAGSKVÖLD HÆTTULEGIR ÞJÓFAR Á HÁLUM ÍS! JÓLAMYNDIN 2005 FRÁ LEIKSTJÓRA GROUNDHOG DAY OG ANALYZE THIS KOLSVARTUR HÚMOR! MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI! Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16ára Sýnd kl. 5.30  H.J. Mbl.  -M.M.J. Kvikmyndir.com  -L.I.B. Topp5.is Sýnd kl. 6, 8 og 10 STRANGLEGA B.i. 16 ára Ekki abbast uppá fólki ð sem þjónar þér til borðs því það gæti kom ið í bakið á þér MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 2005 67 Hvað segirðu gott? Allt það besta, enda var ég að koma úr upplestrarferð á Sauðárkrók þar sem nemendur 10. bekkjar grunn- skólans fræddu mig á því að ég hefði fæðst sama dag og Led Zeppelin spiluðu í Höllinni. Ekki skrítið þótt Robert Plant og meintur launsonur hans komi fyrir í fyrstu skáldsögunni minni, Regnboga í póstinum. Hvað varstu gömul þegar þú hættir að sofa uppi í rúmi eða inni í her- bergi hjá foreldrum þínum? (Spurn- ing frá síðasta aðalsmanni, Þór Ólafs- syni) Ég svaf aldrei þar, heldur inni í her- berginu mínu þar sem ég gerði fimm krossmörk út í loftið árum saman til að draugarnir hefðu sig hæga rétt á meðan ég svaf. Kanntu þjóðsönginn? Já, en syng hann makalaust illa. Hvenær fórstu síðast til útlanda og hvert? Mér var boðið til Oslóar í haust þar sem bókin mín Jóladýrin var á nor- rænni myndabókasýningu sem kem- ur hingað til lands í upphafi næsta árs. Uppáhaldsmaturinn? Hamborgarhryggur er góður. Bragðbesti skyndibitinn? Bananar eru frábærir. Þeir eru bragðgóðir, bráðhollir og fara vel í hendi. Besti barinn? Þessa dagana finnst mér ósköp nota- legt á B5. Annars er alltaf gaman þar sem vinkonur mínar eru. Hvaða bók lastu síðast? Penelópukviðuna eftir Margaret Atwood sem er hrein dásemd. Hvaða leikrit sástu síðast? Brim. En kvikmynd? The Revenge of the Sith. Hvaða plötu ertu að hlusta á? Extraordinary Machine með Fionu Apple og Christmas with Dino þar sem Dean Martin tekur klassíkina. Sænska fyllisvínið Fred Åkerström er heldur aldrei langt undan. „Jag ger dig min morgon“ er örugglega eitt fallegasta lag í heimi. Uppáhaldsútvarpsstöðin? Ég hlusta stundum á fréttir á Rás 1. Mikið sem ég sakna Tvíhöfða. Besti sjónvarpsþátturinn? Will and Grace en síðan er líka gam- an að fylgjast með Rockstar; INXS og ég missti aldrei af America’s Next Top Model. Gætirðu hugsað þér að taka þátt í raunveruleikaþætti í sjónvarpi? Nei. G-strengur eða venjulegar nær- buxur? Uppáhaldsnærhaldið er fornfáleg ull- arsamfella með skálmum niður á lær. Hún er opin í bakhlutann til að flýta fyrir þegar mikið liggur við. Helstu kostir þínir? Áreiðanleg, skipulögð og sjálfri mér nóg. En gallar? Óþolinmóð. Besta líkamsræktin? Gönguferðir um bæinn er sú al- skemmtilegasta. Hvaða ilmvatn notarðu? Coco Mademoiselle er uppáhalds- ilmvatnið mitt en svo var ég að upp- götva Gucci Rush 2 sem er líka mjög gott. Ertu með bloggsíðu? Nei, ég þarf þess ekki því ég skrifa pistla í Fréttablaðið og er ötul við að senda vinum mínum tölvupósta um það sem mér liggur á hjarta og jafn- vel bréf í alvöruumslagi með frímerki og stöku límmiðum. Pantar þú þér vörur á netinu? Það er orðið langt síðan en þá keypti ég bækur og geisladiska á Amazon. Flugvöllinn burt? Og þurfa að aka til Keflavíkur til að komast til Akureyrar? Nei. Hvers viltu spyrja næsta aðalsmann? Hefðirðu ekki frekar viljað að Nellie Olson hefði orðið blind en Marie Ingalls fyrst einhver þurfti að verða blind? Íslenskur aðall | Gerður Kristný Sænska fyllisvínið aldrei langt undan Gerður Kristný er kona ritaðra orða, hef- ur sent frá sér skáld- sögur, skrifað í Frétta- blaðið og verið ritstjóri Mannlífs. Á dögunum kom svo út bókin Myndin af pabba þar sem Gerður ritar átak- anlega sögu Thelmu Ásdísardóttur. Morgunblaðið/Árni Sæberg Gerður Kristný syngur þjóðsönginn makalaust illa, að eigin sögn. Fréttir á SMS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.