Morgunblaðið - 09.12.2005, Side 69

Morgunblaðið - 09.12.2005, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 2005 69 S.V. MBL ÁLFABAKKI KRINGLAN Stranglega bönnuð innan 16 ára. Stattu á þínu og láttu það vaða. Jólalegasta jólamynd ársins er komin með Óskarsverðlaunahafanum, Susan Sarandon, blómarósinni Penelope Cruz ásamt frábærum leynileikara sem á eftir að koma öllum á óvart. Hörkulegasta kvikmynd ársins er komin. Kýldu á þessa. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Stattu á þínu og láttu það vaða. JUST LIKE HEAVEN kl. 4 - 6 - 8 - 10.10 HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 6 - 9 B.i. 10 ára. NOEL kl. 3.50 - 5.50 - 8 SERENITY kl. 10.10 B.i. 16 ára. LITLI KJÚLLIN m/Ísl. tali kl. 4 . Hörkulegasta kvikmynd ársins er komin. Kýldu á þessa.  H.J. Mbl. V.J.V. topp5.is Þau eru góðu vondu gæjarnir. Þar sem er vilji, eru vopn. S.V. MBL Þar sem er vilji, eru vopn. HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 4.10 - 5 - 7.20 - 8.10 - 10.30 B.i. 10 ára. HARRY POTTER OG ELDBIKARINN VIP kl. 5 - 8.10 JUST LIKE HEAVEN kl. 3.50 - 6 - 8.10 - 10.20 GREENSTREET HOOLIGANS kl. 8 - 10.30 B.i. 16 ára. LORD OF WAR kl. 8 - 10.30 B.i. 16 ára. Litli Kjúllin m/ísl. tali kl. 4 - 6 TIM BURTON´S CORPSE BRIDE kl. 4 ELIZABETH TOWN kl. 5.50 Flott jólagjöf Ullar- jakkar verð 12.990 Laugavegi 54 sími 552 5201 Póstsendum ÞRIÐJA Andspyrnuhátíð ársins verður haldin í kvöld í húsi Tónlist- arþróunarmiðstöðvarinnar. Alls troða 10 hljómsveitir og lista- menn upp og skemmta viðstöddum. Hljómsveitin I Adapt skartar nýjum bassaleikara og nýju efni. Fighting Shit eru þekktir fyrir skrautlega sviðsframkomu og Hellvar er nýleg hljómsveit samsett af Elvari úr Dys, Heiðu Heiðingja og Flosa úr Drep og Ham. Finnegan er glæný hljóm- sveit sem var fulltrúi Íslands í al- þjóðlegu Global Battle of the Bands í London í mánuðinum en í gær kom fram að þrátt fyrir frábæra frammi- stöðu varð þeim því miður ekki káp- an úr klæðinu. Morðingjarnir leika drullugan pönkbræðing og auk þess koma fram Terminal Wreckage, The south coast killing company og Halli trúbador. Morgunblaðið/KristinnHarðkjarnasveitin I Adapt leikur á tónleikunum í kvöld. Tónlist | Andspyrnuhátíð við Hólmaslóð Morðingjar og Finnegan Hátíðin verður haldin í Tónlistar- þróunarmiðstöðinni við Hólma- slóð 2 í kvöld og milli klukkan 18 og 23. Ekkert aldurstakmark en 500 króna aðgangseyrir. SPENNUGAMANMYNDIN The Ice Harvest er frumsýnd í Smára- bíói, Regnboganum og Borgarbíói Akureyri í dag. Myndin er byggð á skáldsögu eftir Scott Phillips og er nýjasta leikstjórnarverkefni Harold Ramis sem leikstýrði m.a. mynd- unum um Draugabanana. Það er aðfangadagskvöld í regn- votri Wichita-borg í Kansas og þetta árið hugsar Charlie Arglist (John Cusack) sér gott til glóð- arinnar. Charlie er lögmaður hjá vafasömu fyrirtæki og er aðstoð- armaður hans, Vic Cavanaugh (Billy Bob Thornton), nýbúinn að ræna rúmum 2 milljónum dollara af yfirmanni þeirra, Bill Guerrard (Randy Quaid). Besta jólagjöfin sem Charlie getur hugsað sér er að láta draum sinn rætast um að stinga af úr bænum með hinni fögru Renötu (Connie Nielsen) og fulla vasa af peningum. En á þeim 12 klukkustundum sem eftir eru af aðfangadagskvöldi á ýmislegt óvænt eftir að koma upp á, en allir frá Pete Van Heuten (Oliver Platt), drykkjufélaga Charlies, til lögregl- unnar á staðnum taka að forvitnast um hvaða óhreinindi Charlie kunni að hafa í jólapokahorninu. Frumsýning | The Ice Harvest Jóladraumur smákrimmans John Cusack og Oliver Platt eltast við jólapoka fullan af peningum í The Ice Harvest. ERLENDIR DÓMAR Roger Ebert 75/100 Hollywood Reporter 60/100 Metacritic 64/100 Variety 70/100 The New York Times 30/100 (allt skv. Metacritic.com)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.