Morgunblaðið - 18.12.2005, Side 66

Morgunblaðið - 18.12.2005, Side 66
66 SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 2 og 5.20 B.i. 12 Sýnd kl. 2 og 5.20 eee -M.M.J. Kvikmyndir.com eee -H.J. Mbl. eee -L.I.B.Topp5.is ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY ROSE ER ÓHUGNANLEGRA EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! eee S.K. DV eee Topp5.is eee S.V. Mbl. Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára fór beint á toppinn í bandaríkjunum Alls ekki fyrir viðkvæma Áætlunin er margbrotnari, útfærslan er flóknari og leikurinn skelfilegri en nokkru sinni fyrr Sýnd kl. 8 og 10.10 B.i. 16 ára FRÁ LEIKSTJÓRA GROUND- HOG DAY OG ANALYZE THIS Sýnd kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20 Yndisleg jólamynd fyrir alla fjölskylduna kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20 fór beint á toppinn í bandaríkjunum hversu langt myndir þú ganga til að halda lífi hversu langt myndir þú ganga til að halda lífi FRÁ LEIKSTJÓRA GROUNDHOG DAY OG ANALYZE THIS HÆTTULEGIR ÞJÓFAR Á HÁLUM ÍS! BAD SANTA JÓLAMYND Í ANDA eeee Ó.Ö.H / DV Sýnd kl. 6 og 8 B.i. 16 ára Sýnd kl. 4, 8 og 10 Yndisleg jólamynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 B.i. 16 ára KOLSVARTUR HÚMOR! MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI! ...ÞAÐ GERÐIST Á AÐFANGA- DAGSKVÖLD HÆTTULEGIR ÞJÓFAR Á HÁLUM ÍS! BAD SANTA JÓLAMYND Í ANDA eeee Ó.Ö.H / DV Sími 564 0000Miðasala opnar kl. 13.30 Jólamyndin 2005 Upplifðu ástina og kærleikann Hún er að fara að hitta foreldra hans …hitta bróður hans …og hitta jafnoka sinn Jólamyndin 2005 Upplifðu ástina og kærleikann Hún er að fara að hitta foreldra hans …hitta bróður hans …og hitta jafnoka sinn Sara Jessica Parker tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna Sara Jessica Parker tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna Forsýnd kl. 4 Sýnd kl. 6 B.i. 16 ára Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400 KR. ATH! SÝNINGAR SÉRMERKTAR MEÐ RAUÐU *** M.M.J. / Kvikmyndir.com “The Family Stone er bráðfyn- din en ljúfsár gamanmynd” *** M.M.J. / Kvikmyndir.com “The Family Stone er bráðfyn- din en ljúfsár gamanmynd”          !" # $%! &'( %')  *'+ ( , # - "%+( $%! ". %&(  (" + % / *( .  /. -  %!0                                ' 1. "%% 1 # 1   "(     !" #$$%# &'(%&'# )*+%,-" .&$#"/&&+,-""#% & 012 2133 2 45 6 %%*1( 5  7 # -  . "+%(*1( /   . 0 /% -   (! ')    7( .# *' . - / 899 ')%.("        5   76     7  20  8  9:;; < '&+$-4$.&&'.$&)=> &"!?!" #? @+%-< >7 ""#  0 "%        $     %'+ % . #(" 2:346 ;0 < =  2:346 ;0 < =  „Æ, ÞAU eru svo leiðinleg þessi blessuðu jólalög,“ er setning sem heyrist ósjaldan þegar þessi tími gengur í garð ár hvert. Ástæðuna fyrir því má rekja til þess að illa hefur verið farið með fjölmörg jólalög – þau hreinlega dáið í eyr- um hlustenda. Ekki er hægt að kenna lögunum sjálfum um – þau eru mörg hver með ágætum – heldur margtuggnum, misgóðum endurtekningum. Á þessari fallegu og einlægu jólaplötu frá systkinunum Krist- jáni Kristjánssyni og Ellen Krist- jánsdóttur er þessu þó öfugt farið. Ég fékk reglulega á tilfinninguna við áheyrn þessarar plötu að um frumflutning væri að ræða, slík er innlifunin hjá systkinunum. Gott dæmi er „Bjart er yfir Betlehem“, sem undirritaður hefur heyrt í ótal útgáfum en fáum sungnum af jafnmikilli innlifun sem þessari. Þá fer „Englakór frá himnahöll“ langt með að vera réttnefni – svo raddfögur eru systkinin og virka að auki vel sem heild; Ellen, með sína ljúfu rödd, virðist alltaf snerta við mér þegar hún hefur upp raust sína og það sama má segja um Kristján. Þau eru bæði gædd þeim mikla hæfileika að hlustandinn trúir því sem þau syngja og fara aldrei fram úr sér – gryfja sem margir söngvarar virðast auðveldlega falla í; kæfa allt í lykkjum og frösum sem þjóna engum tilgangi. Þetta má líka segja um hljóð- færaleik plötunnar sem er mest- megnis í höndum Kristjáns á gít- arnum þó að öðrum hljóðfærum bregði fyrir stöku sinnum. Krist- ján fetar sem endranær hnitmið- aðar leiðir í gítarleiknum – er afar smekklegur í öllum sínum aðgerð- um. Hafði ég sérstaklega gaman af því að heyra hann bregða fyrir sig skælirörinu góða í „Hin fyrstu jól“ sem setur skemmtilegan blæ á lagið og eins í lokalagi plöt- unnar. Það fer vel á því að platan endi á „Heims um ból“ – jólalögin ger- ast vart fallegri – og það kórónar endinn á þessari fallegu jólaplötu. Má ég til með að hrósa KK og Ell- en fyrir þetta framtak enda löngu orðið tímabært að gera jólalög- unum almennileg skil. Það er svo sannarlega upp á teningnum hér. Englakór frá himnahöll TÓNLIST Geisladiskur Kristján Kristjánsson söng, lék á gítar og munnhörpu. Ellen Kristjánsdóttir söng. Klukkuspil og slagverk voru í höndum Péturs Grétars. Sigurður Guðmundsson lék á píanó. Róbert Þórhallsson lék á kontrabassa. Útsett af KK og Ellen. Tek- ið upp í Munaðarnesi, Grjótnámunni, Gamla Hljóðrita og Geimsteini. Ívar Ragnarsson var upptökumaður en hljóð- blöndun var í umsjá Óskars Páls Ein- arssonar. Tónjafnað af Bjarna Braga í Írak. Hönnun umslags og myndvinnsla: Ingiberg Þór Þorsteinsson. 12 tónar gáfu út. KK & Ellen – Jólin eru að koma  Morgunblaðið/Sverrir „Þau eru bæði gædd þeim mikla hæfileika að hlustandinn trúir því sem þau syngja og fara aldrei fram úr sér,“ segir m.a. í dómi. Smári Jósepsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.