Morgunblaðið - 18.12.2005, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 18.12.2005, Qupperneq 70
70 SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1  14.00 Útvarpað frá jóla- tónleikum sjö evrópskra útvarps- stöðva til miðnættis með nokkrum hléum. Fyrstu tónleikarnir eru í beinni útsendingu frá Hallgrímskirkju og hljóma samtímis á mörgum út- varpsstöðvum í Evrópu. Fluttir verða tónleikar frá Slóveníu, Finnlandi, Eistlandi, Danmörku, Svíþjóð og Pól- landi. Evrópskir jólatónleikar 07.00-09.00 Reykjavík síðdegis. Það besta úr vikunni. Umsjónarmenn: Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Ásgeir Páll Ágústsson. 09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir 12.00-12.20 Hádegisfréttir og íþróttir 13.05-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 N á tali hjá Hemma Gunn 18.30-19.00 Fréttir 19.00-01.00 Bragi Guðmundsson Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 13 BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunandakt. Séra Haraldur Krist- jánsson, Vík í Mýrdal flytur. 08.15 Frá tónleikum James Davids Christie í Hallgrímskirkju sl. sumar. 09.00 Fréttir. 09.03 Lóðrétt eða lárétt. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Aldarminning Stefáns Jónssonar rithöf- undar. Umsjón: Þorleifur Hauksson. Lesari: Silja Aðalsteinsdóttir. (2:2) 11.00 Guðsþjónusta í Grafarholtssókn,. Séra Sigríður Guðmarsdóttir prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Fléttuþáttur: Sex dagar í desember eft- ir Jón Karl Helgason. Um Nóbelshátíð- ina1955 þegar Halldór Kiljan Laxness tók á móti bókmenntaverðlaununum. Hljóð- vinnsla: Anna Melsteð. (Áður flutt 1993). 14.00 Jólatónleikar evrópskra útvarpsstöðva - EBU. Tónleikar Ríkisútvarpsins í Hallgríms- kirkju. Lög í anda jóla og aðventu eftir inn- lend og erlend tónskáld. Flytjendur: Mót- ettukór Hallgrímskirkju, Ísak Ríkharðsson drengjasópran, Sigurður Flosason saxófón- leikari og Björn Steinar Sólbergsson org- elleikari. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. 15.00 Jólatónleikar evrópskra útvarpsstöðva - EBU. Frá tónleikum Ríkisútvarpsins í Slóv- eníu. Barna og unglingakór Slóvneska út- varpsins undir stjórn Anka Jazbec syngja jólalög frá Slóveníu með málm - og tréblást- urshljóðfæraleikurum Sinfóníuhljómsveitar Slóvenska útvarpsins. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Bókaþing. 17.00 Jólatónleikar evrópskra útvarpsstöðva - EBU. Frá tónleikum Ríkisútvarpsins í Finn- landi. Teppo Lampela kontratenór og Bar- okksveitin í Helsinki, ásamt orlgelleik- aranum Markku Mäkinen flytja verk eftir Dietrich Buxtehude og Alessandro Scarlatti; Aapo Häkkinen stjórnar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.26 Seiður og hélog. Þáttur um bók- menntir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Jólatónleikar evrópskra útvarpsstöðva - EBU. Frá tónleikum eistneska útvarpsins. Kammerkór eistnesku fílharmóníunnar leikur tónlist eftir Arvo Pärt o.fl.;Paul Hillier stjórn- ar. 20.00 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Orms- son. (e). 20.40 Slæðingur. Umsjón: Kristín Ein- arsdóttir. (e). 21.00 Jólatónleikar evrópskra útvarpsstöðva - EBU. Frá tónleikum danska útvarpsins. Á efnissrká eru norræn og ensk jólalög frá miðöldum. Flytjendur: Esk-dúóið og Sus- anne Ansorg fiðluleikari. 21.55 Orð kvöldsins. Unnur Halldórsdóttir flytur. 22.00 Jólatónleikar evrópskra útvarpsstöðva - EBU. Frá tónleikum sænska útvarpsins í Stokkhólmi. Á efnisskrá eru jólatónverk eftir August Söderman, Arcangelo Corelli, Dag Wirén og Gunnar Wennerberg auk sænskra jólalaga og Lúsíusöngva. Barnahljómsveitin Lilla Akademien leikur, Bo Wannefors og Mark Tatlow stjórna. 23.00 Jólatónleikar evrópskra útvarpsstöðva - EBU. Frá tónleikum Pólska útvarpsins í Varsjá. Á efnisskrá tónleikanna er frumflutt jólatónlist úr Jasna Góra safninu eftir tón- skáld frá átjándu öld. Jasna Góra hljóm- sveitin flytur; Jan Tomasz Adamus stjórnar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir 01.10 Næt- urvörðurinn heldur áfram með Heiðu Eiríksdóttur. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morg- untónar. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Margréti Blöndal. 10.00 Fréttir. 10.05 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Margréti Blöndal. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Sigmari Guðmundssyni. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunn- arsson. (Aftur á þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöld- fréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.26 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 24.00 Fréttir. 08.00 Barnaefni 10.50 Spaugstofan (e) 11.20 HM kvenna í hand- bolta Beint frá leiknum um þriðja sætið sem fram fer í Moskvu. 13.00 Hljómsveit kvölds- ins Gestir eru Ellen Krist- jánsdóttir og KK. (e) 13.25 Kallakaffi (e) (12:12) 13.55 HM kvenna í hand- bolta Beint frá úrslita- leiknum í Moskvu. 15.45 Karen Blixen - Æv- intýraleg örlög ) (e) 16.45 Juan Diego Florez (The South Bank Show: Juan Diego Florez) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Hundaþúfan Finnsk- ur teiknimyndafl. (e) (3:6) 18.40 Lísa Sænskur teikni- myndaflokkur. (10:13) 18.50 Jóladagatal Sjón- varpsins (18:24) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.00 Útkall Rauður - Strandið á sandinum Heimildamynd eftir Hauk Hauksson og Pál Bene- diktsson um strand eins Baldvins Þorsteinssonar EA, á suðurströndinni fyr- ir hálfu öðru ári. 20.35 Örninn (Ørnen II) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (8:8) 21.35 Helgarsportið 22.00 Sómi Bandaríkjanna (American Splendor) Bandarísk bíómynd frá 2003 um sjúkrahússtarfs- manninn Harvey Pekar sem gaf úr teiknimynda- sögur byggðar ævi sinni. Leikstj. Shari Springer Berman og Robert Pulcini. 23.40 HM kvenna í hand- bolta (e) 01.10 Kastljós (e) 01.35 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 11.35 You Are What You Eat (9:17) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 13.55 Neighbours 15.40 Það var lagið 16.40 Supernanny (Of- urfóstran í Bandaríkj- unum) (6:11) 17.35 Oprah (20:145) 18.20 Galdrabókin (18:24) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 Kompás 20.00 Sjálfstætt fólk 20.35 Life Begins 2 (Nýtt líf) (6:8) 21.25 The Closer (Makleg málalok) Bönnuð börnum. (5:13) 22.10 The 4400 (4400) Bönnuð börnum. (10:13) 22.55 Deadwood 2 (Boy- The-Earth-Talks-To) Stranglega bönnuð börn- um. (12:12) 23.50 Idol - Stjörnuleit 3 (5. hópur) 00.45 Idol - Stjörnuleit 3 (Atkvæðagreiðsla um 5. hóp) 01.10 Over There (Á víga- slóð) Bönnuð börnum. (7:13) 01.55 Crossing Jordan (Réttarlæknirinn) (17:21) 02.40 Buffalo Soldiers (Spilling í hernum) Leik- stjóri: Gregor Jordan. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 04.15 The Associate (Með- eigandinn) Laurel Ayres (Whoopi Goldberg) vinnur hjá verðbréfafyrirtæki þar sem allir karlmennirnir í kringum hana fá launa- hækkanir en ekki hún. Að- alhlutverk: Dianne Wiest og Whoopi Goldberg. Leikstjóri: Donald Petrie. 1996. 06.05 Tónlistarmyndbönd 07.10 FIFA World Cup Championship 2006 (L3 - L4) Bein útsending 09.10 Gillette-sportpakk- inn 09.35 Ensku mörkin 10.05 FIFA World Cup Championship 2006 (W3 - W4) Bein útsending . 12.20 Hnefaleikar (Box - John Ruiz vs. Nikolai Valuez) Útsending frá boxbardaga í Þýskalandi sem fram fór í gær. 13.50 Ítalski boltinn (Ítalski boltinn 05/06) Bein útsending frá 16. umferð í ítalska boltanum. 16.00 FIFA World Cup Championship 2006 (L3 - L4) 17.50 Spænski boltinn (Spænski boltinn 05/06) Bein útsending frá 16. um- ferð í spænska boltanum. Meðal liða sem mætast eru Real Madrid - Osasuna, Sevilla - R.Sociedad, Cadiz - Barcelona o.fl. 19.55 FIFA World Cup Championship 2006 (W3 - W4) 21.35 Ameríski fótboltinn (NFL 05/06) Bein útsend- ing. 23.45 Spænski boltinn (Spænski boltinn 05/06) 06.00 The Italian Job 08.00 Agent Cody Banks 10.00 Blues Brothers 12.10 Interstate 60 14.05 Agent Cody Banks 16.00 Blues Brothers 18.10 Interstate 60 20.05 The Italian Job 22.00 Special Forces 24.00 Highway 02.00 American Psycho 2 04.00 Special Forces SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 09.45 Fasteigna- sjónvarpið 10.30 The King of Queens 11.00 Sunnudagsþátt- urinn 12.00 Cheers - öll vikan (e) 14.30 Allt í drasli (e) 15.00 House (e) 16.00 Sirrý (e) 17.00 Innlit / útlit (e) 18.00 Judging Amy (e) 19.00 Stargate SG-1 (e) 20.00 Popppunktur - lokaþáttur 21.00 Rock Star: INXS Í þættinum Rockstar er leitað að nýjum söngvara fyrir áströlsku rokksveit- ina INXS. 21.30 Boston Legal 22.25 Rock Star: INXS (framhald) 23.40 C.S.I. (e) 00.35 Sex and the City (e) 02.05 Cheers (e) 02.30 Fasteigna- sjónvarpið (e) 02.40 Óstöðvandi tónlist 15.35 Real World: San Diego 16.00 Veggfóður 16.50 Summerland (3:13) 17.35 Friends 5 (13:23) (e) 18.00 Idol extra 2005/ 2006 18.30 Fréttir NFS 19.00 Girls Next Door (7:15) 19.30 Party at the Palms (4:12) 20.00 Ástarfleyið (9:11) 20.40 Laguna Beach (11:11) 21.05 Fabulous Life (5:20) 21.30 Fashion Television (7:34) 21.55 Smallville (1:22) 22.40 So You Think You Can Dance (11:12) 23.30 Rescue Me (11:13) ÞÁ ER hann afstaðinn, loka- þáttur Íslenska batsjelórs- ins. Sautján íslenskar konur fengu að keppa um hylli iðn- aðarmannsins Steingríms Randvers og úrslitin eru ráðin: Jenný frá Selfossi hreppti hnossið. Ég átti ekki von á góðu í upphafi en þátturinn hefur reynst hin ágætasta skemmtun og heltekið vissa hópa í samfélaginu. Þannig virðist Dagblaðið geta velt sér endalaust upp úr minnstu smáatriðum í einka- högum þátttakenda og ljós- vakaskríbentar Morg- unblaðsins hafa verið óþreytandi að fjalla um aulahrollinn sem hríslast um þá í hvert skipti sem stillt er á Batsjelórinn. Ég slysaðist til að horfa á þáttinn endrum og sinnum. Það var fyrir hendingu frek- ar en ásetning að ég horfði á lokaþáttinn á fimmtudag, sem var í senn smáborg- aralegasta og einlægasta sjónvarpsstund sem ég hef upplifað í lengri tíma. Það var með öllu óborg- anlegt þegar Steini hafði sagt Jenný hvað hún væri frábær, hvað þau hefðu átt góðar stundir saman, og hvað hann væri hrifinn af henni, en sagði síðan: „Því miður er ég ekki með rós handa þér.“ Brosið á Jenný snerist strax í skeifu, þar til hann bætti við: „Heldur er ég með hring.“ Þá var mér skemmt. Óneitanlega var það skelf- ing sætur endir þegar Jenný og Steingrímur kysstust, þó mér virtist ekki mikið fara fyrir kossatilþrifunum hjá þeim (en varla von á öðru þegar heilt upptökulið vom- ir yfir). Væmnin var líka al- veg svakaleg svo við lá á köflum að ég skríkti af kæti: „Ég er brjálæðislega skotinn í þér,“ hvíslaði hann að henni eftir að hafa reitt fram hringinn. Það má lengi deila um gagn og gæði þessara þátta. Í aðra röndina má gagnrýna þá karlrembu að leyfa karl- manni að velja úr kvenna- hjörð, en í hina má hrósa því hvað þátttakendur voru venjulegir: góðar íslenskar stúlkur af ýmsum gerðum og úr ýmsum áttum, jafnvel með barn í eftirdragi og træbal-tattú á upp- handleggnum, en ekki stíf- málaðar plastbombur eins og yfirleitt prýða skjái landsmanna. Annars vegar má gagnrýna væmnina og smáborgaraháttinn sem or- sakaði meiri aulahroll en áð- ur hefur þekkst, en hins veg- ar var enginn í þáttunum að þykjast, blekkja, eða leika rullu. Eftir stendur venjulegur íslenskur strákur sem er skotinn í venjulegri íslenskri stelpu, og kannski er það miklu betra en allir gervi- strákarnir og gervistelp- urnar sem verða gerviskotin í öllum hinum þáttunum. LJÓSVAKINN Hann Steini er ekki að þykjast. Einlæg væmni Ásgeir Ingvarsson Á HVERJU ári, síðasta sunnudag fyrir jól, býður EBU aðildarstöðvum sínum upp á jólatónleika í beinni útsendingu frá ýmsum lönd- um og í ár taka tólf lönd þátt í hátíðinni, þeirra á meðal Ís- land. Það eru Mótettukór Hallgrímskirkju, Sigurður Flosason, Björn Steinar Sól- bergsson og Ísak Ríkharðs- son, undir stjórn Harðar Ás- kelssonar sem flytja úrval nýrri og eldri jólalaga, og þeirra á meðal nokkur lög sem til hafa orðið sem jóla- lög Ríkisútvarpsins. Tón- leikarnir verða sendir beint til 27 útvarpsstöðva víðs- vegar í heiminum. Sam- kvæmt áreiðanlegum tölum frá höfuðstöðvum EBU í Genf í Sviss munu 5.840.000 manns hlusta á þessa útsend- ingu. Sex milljónir áheyrenda Mótettukór Hallgrímskirkju. Tónleikarnir eru á dagskrá Rásar 1 í dag klukkan 14. Jólatónleikar Rásar 1 SIRKUS ÚTVARP Í DAG 11.20 Aston Villa - Man. Utd. Leikur frá 17.12. 13.20 Middlesbrough - Tottenham (beint) 15.50 Arsenal - Chelsea (beint) 18.15 Portsmouth - W.B.A. Leikur frá 17.12. 20.30 Helgaruppgjör Val- týr Björn Valtýsson sýnir mörk helgarinnar. 21.30 Helgaruppgjör (e) 22.30 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN LOKAÞÁTTUR í spennu- myndaflokknum Örninn sem hlaut á dögunum alþjóðlegu Emmy-verðlaunin sem besta leikna þáttaröðin er í kvöld. Þættirnir eru um hálfíslensk- an rannsóknarlögreglumann í Kaupmannahöfn. EKKI missa af… … Erninum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.