Fréttablaðið - 17.11.2005, Side 35

Fréttablaðið - 17.11.2005, Side 35
FIMMTUDAGUR 17. nóvember 2005 1 Glæsilegur samkvæmisfatnaður SKIPHOLTI 21 (NÓATÚNSMEGIN) SÍMI 561 0847 TEXTÍLGALLERY Margar konur upplifa það að passa ekki í föt sem hönnuð eru á íðilfagr- ar og súpergrannar fyrirsætur. Ekki hafa allar konur kálfa á við upphandlegg og reynist því erfitt að finna stígvél sem passa. Annaðhvort eru þau of þröng eða of víð og oft er það einskær heppni að finna fullkomnu stígvélin sem smellpassa. Breska keðjan Buckles & Bows er farin af stað með nýja hágæðalínu af stígvélum. Hönnunarlínan miðar að því að stærðin passi hverjum einstaklingi, óháð ummáls kálfans. Línan er fjöl- breytt og endurspegl- ar nýjustu skótískuna í Evrópu en, sem eru bestu tíðindin, er örlít- ið ódýrari. Áhugasamir geta skoðað vefsíðuna www.bucklesand- bows.co.uk og kynnt sér betur þessi skemmtilegu stígvél. skótíska } Stígvél sem passa SUMUM KONUN REYNIST ERFITT AÐ FINNA STÍGVÉL SEM PASSA 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Vogue hefur safnað fötum eftir ýmsa fræga hönnuði og mun halda söfnunarsölu í lok nóvember. Ritstjórar tíma- ritsins Vogue hafa hvatt til söfnun- ar til styrktar hjálparstarfinu í Pakistan. Þeir hafa beðið fræga og smekklega vini sína að gefa föt á sérstaka söfnunarsölu en meðal þess sem verður í boði eru föt frá YSL, Roland Mouret, Prada, Mulberry, Gharani Strok, Chanel, Bur- berry, Alexander McQueen, Matthew Williamson, Louis Vuitton og Alice Temperley ásamt mörgum fleirum. Peningarnir verða notaðir til að kaupa skjól fyrir munaðarlaus börn í Pakistan en þar mun verða mjög kalt í vetur. Salan verður haldin í London 29. nóvember og geta fata- og merkjaóðir skellt sér í innkaupa- ferð þangað út og styrkt gott mál- efni um leið. Ódýrar merkjavörur fyrir fátæk börn Föt eftir Alexander McQueen eru meðal þess sem verður á sérstakri sölu í London. Náttföt 15% afsláttur á náttfötum til mánaðarmóta Diza Ingólfsstræti 6 • www.diza.is opið 11-18 virka daga • 12-16 laugardaga 1 dálkur 9.9.2005 15:17 Page 2

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.