Fréttablaðið - 17.11.2005, Page 41

Fréttablaðið - 17.11.2005, Page 41
FIMMTUDAGUR 17. nóvember 2005 7 � � � � � � � � � � � � ���������������� ����������� ����������������������������������������� ChristmasJólastemningJ������������������������� �������������������������������� ������������ ���� Rautt ullarteppi í stærðinni 130X190 cm. Fæst í Ullarhúsinu í Austurstræti 1 og kostar 3.980 krónur. Vænt ullarteppi í pastellitum, 140X200 cm að stærð. Fæst í Ullarhúsinu og kostar 4.950 kr. Þegar haustkuldinn læðist að líkamanum á kvöldin er fátt betra en breiða yfir sig værðarvoð. Nafnið værðarvoð segir allt sem segja þarf. Hvað er betra á köld- um kvöldum en að sveipa sig mjúku teppi þar sem maður situr í „lazyboy“- stólnum eða sófanum góða? Margar gerðir og misjafnlega þykkar eru til af værðarvoðum og henta þær mismunandi aðstæð- um. Þær hlýjustu eru hreinar ull- arvoðir og eiginleikar ullarinnar nýtast vel í slíkum kostagripum því þær veita ómældan yl, jafnvel þótt þær séu ekki þéttofnar. En ekki eru allir ullarvinir og sumir hafa jafnvel ofnæmi fyrir þessu eðalefni. Þá er gott að teygja sig í flísteppi eða hvað annað sem hentar betur til að halda hæfi- legri hlýju á kroppnum. ■ Værðarvoðir gegn vetrarkuldanum Köflótt teppi úr Rúmfatalagernum í stærð- inni 145X200 cm úr 65% akrýl og 35% bómull. Kostar 2.490 krónur. Má þvo á 30 gráðum og setja í þurrkara. Rósótt teppi úr Rúmfatalagernum 130X180 cm úr 100% polyester. Verðið er 790 krónur. Létt og þægilegt akrýlteppi úr IKEA,130X170 að stærð. Nefnist Felicia Throw og kostar 1.490 krónur.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.