Fréttablaðið - 17.11.2005, Page 43

Fréttablaðið - 17.11.2005, Page 43
FIMMTUDAGUR 17. nóvember 2005 9 Verið velkomin að Dalvegi 18. Gallerí Húsgögn Sími 554 5333 Opið alla virka daga frá 11-18, laugardaga 11-16 og sunnudaga frá 13-16 Í galleríi okkar stendur yfir sýning Torfa Harðarsonar Formosa 3+2+1 til í Hvítu, Svörtu, Brúnu Verð 247.000 JÓLAVERÐ 199.000. New Farniente 3+1+1 dökk brúnt og grátt Verð áður 239.000 JÓLAVERÐ 195.000. Ný kynslóð heilsubótar 100% náttúrulegt og virkar vel á bakverki, vöðvabólgu, tíðarverki og önnur eymsl. Heilsuhitapokinn Sölustaðir: Garðheimar, Heilsudrekinn, Snyrtistofa Rósu, Blóm er list, Hlín blómahús, í húsi blóma, Dekurstofan kringlan, Englakroppar, Runni studio blóm, Galleri Húsgögn, Snyrtistofan Helena Fagra, Snyrtistofan Ásýnd, Snyrtistofa Grafarvogs, Snyrtilindin. JÓLAGJÖFIN Í ÁR Gott úrval sófa á jólatilboði Þægindi og gæði á góðu jólaverði. Vaxtalausir samningar til áramóta. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Í Tékk-kristal fæst stellið Central Park. Það er hannað með það í huga að tengja náttúru og borg eins og sam- nefndur garður í New York. Stellið Central Park er hannað af finnska hönnuðinum Mikaelu Dörfel. Það er framleitt í hinni 250 ára gömlu Furstenberg post- ulínsverksmiðju í Þýskalandi en er þó í hæsta máta nútímalegt og ferskt. Það er hvítt með rúnn- uð form og mjúkar línur. Það samanstendur af fimm atriðum, bollum, diskum, skálum, könnum og fötum. Hver hlutur fyrir sig hefur mikið notagildi og hægt er að raða hlutunum saman á margan máta. Stóru skálarnar eru líka flottar á borðstofuborðið bara einar og sér. Bollarnir eru með ávölum línum eins og annað. Hægt er að raða hlutunum saman á ótal vegu Föt og diskar eru í ýmsum stærðum. Epal hefur gefið út bók í tilefni þrjátíu ára afmælis síns. Í nýju bókinni um Epal er stiklað á stóru í sögu fyrirtækisins þau þrjátíu ár sem það hefur sett svip sinn á íslenskan veruleika. Sagan er sögð á þann sérstaka hátt að birta úrklippur úr blöðum og tímaritum, ásamt myndum af ýmsum þeim hlutum sem Epal er þekkt fyrir og af sýningum sem haldnar hafa verið á vegum þess. Allt er að sjálfsögðu sett upp á fágaðan hátt og listrænan. Ljóð eftir Hallgrím Helgason er eitt af því sem sett er á þrykk í Epalbók- inni góðu. Þar er þetta erindi. Að velja jafnan erfitt er í innbúið hverju sinni. Fallegur hlutur er hluti af þér hlýðir þú sálu þinni. Saga Epal í úrklippum STELLIÐ: CENTRAL PARK Sýnishorn af síðu Epal- bókarinnar.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.