Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.11.2005, Qupperneq 73

Fréttablaðið - 17.11.2005, Qupperneq 73
 49FIMMTUDAGUR 17. nóvember 2005 góða skemmtun! CYNIC GURU „Þetta er ný Bítla-plata... ...á þessari plötu er að mínu viti lag ársins, lagið Drugs... ...fjórar stjörnur...“ Andrea Jónsdóttir, Rás 2. Umfjöllun um plötu vikunnar í Popplandi „Iceland er einfaldlega ein besta plata ársins og Cynic Guru er komin í hóp minna uppáhaldshljómsveita. Platan er fersk, frumleg og lætur afar vel í eyrum. Eftir að ég setti Iceland í spilarann er ég nánast búinn að gleyma því hvernig á að skipta um disk.“ Snorri Sturluson X-fm 91.9 „Roland Hartwell, sem er Cynic Guru, er listamaður af Guðs náð. Ef réttlætið ríkti ætti hann að fá gullplötur í flestum löndum jarðkringlunnar.” Guðni Már Henningsson, Rás 2. „Kemur skemmtilega á óvart“ Matti...x-fm 91.9 KOMIN Í VERSLANIR Á föstudagskvöldið var blásið til íslenskrar veislu í Kaupmanna- höfn. Heimildarmyndin Gargandi snilld eftir Ara Alexander Magn- ússon var sýnd fyrir fullu húsi og hljómsveitin Apparat spilaði fyrir bíógesti á eftir. Viðburðurinn var hluti af heimildarmyndahátíðinni cph:dox sem staðið hefur yfir und- anfarnar tvær vikur. Það reyndi hins vegar á þolinmæði bíógesta því sýna þurfti myndina í þremur bútum vegna bilunar á DVD-diskum. Mátti heyra fuss og svei um allan sal enda margir pirraðir á viðvaningslegum vinnu- brögðum starfsfólks. Aðrir gáfust upp og biðu á barnum eftir því að myndin kláraðist. Meðlimum Apparat tókst hins vegar að hressa miskáta bíógesti við eftir myndina. Þessi íslenska veisla heppnaðist því ágætlega. Í það minnsta var ekki annað að sjá en að gestirnir, sem flestir voru íslenskir, væru ánægðir. - KS ARI ALEXANDER ERGIS Gargandi snilld. Gargandi snilld og Apparat í Kaupmannahöfn Hljómsveitin Apparat hélt uppi stuðinu í Köben. leikari sem kom á kynnum okkar og það var ást við fyrstu sýn hjá mér. Ég skil hreint ekki í mér að hafa ekki leitað fyrr út fyrir bæjar- mörkin (skellihlær). Sönn ást sem endaði í heilögu hjónabandi í sumar. Já, þetta er allt saman löglegt (bendir hlæjandi á bumbuna). Við vissum bara að við vildum alltaf vera saman; korteri eftir að við hittumst. Hann á tvö börn sem eru hjá okkur aðra hverja helgi og það er yndislega gaman. Mér finnst ég í fyrsta sinn vera tilbúin til að eignast barn núna og hlakka óstjórnlega til. Hvaða tónlist ertu að kynna fyrir hinu ófædda barni? Ég hlusta frekar lítið á tónlist heima, en þarf endilega að fara að skella Mahler á fóninn og kynna barninu menningarlega tónlist (hlær dátt). Barnið fæðist á mörkum stein- geitar og vatnsbera og þú ert tví- buri. Ertu dæmigerður tvíburi? Já, því ég er algjörlega tvískiptur karakter. Þannig get ég klætt mig eins og tvær gjörólíkar manneskj- ur; verið annars vegar hefðbundin og dömuleg, en hina stundina eins og íþróttaálfurinn. Þá er ég mikil öfgamanneskja og fer annað hvort sex sinnum í viku í ræktina, eða helli mér óskiptri í óhollustu og leti. Fyrir hvern er nýja platan? Hún er fyrir breiðan hóp hlust- enda sem hafa smekk fyrir flottum lögum sem eru þægileg áheyrnar. Ertu ánægð með útkomuna? Já, og mjög stolt. Samt á ég alls ekki auðvelt með að hlusta á sjálfa mig syngja, en finnst það þó bæri- legra „live“. Hvernig sérðu framtíðina fyrir þér? Draumurinn er að halda áfram að leika og syngja, og vera áfram svo lánsöm að fá hlutverk sem eru krefjandi og þroska mann. Nú hef ég líka eignast líf fyrir utan leik- húsið og það er mér mikils virði. Áður gat ég ekki skilið hvernig kollegar mínir gátu hugsað um annað en leikhúsið, en verið með hugann heima, en nú skil ég það allt betur (brosmild). Hvað verður það fyrsta sem litla barnið fær að heyra með mömmu? Það verður einhver teiknimynd sem ég hef ljáð rödd mína. Ég á erfitt með að gera upp á milli þeirra, en vel einhverja með góð- um boðskap. Það var Björn Ingi Hilm- arsson leikari sem kom á kynnum okkar Þorsteins og það var ást við fyrstu sýn hjá mér. Ég skil hreint ekki í mér að hafa ekki leitað fyrr út fyrir bæjarmörkin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.