Fréttablaðið - 17.11.2005, Page 75

Fréttablaðið - 17.11.2005, Page 75
FIMMTUDAGUR 17. nóvember 2005 51 Reggísveitin Hjálmar fékk afhenta gullplötu af útgefanda sínum Rún- ari Júlíussyni fyrir sína fyrstu plötu, Hljóðlega af stað, sem kom út í fyrra. Athöfnin fór fram eftir vel heppnaða útgáfutónleika Hjálma á Flúðum síðastliðinn föstudag. Platan hefur selst í yfir sex þúsund eintökum en nýjasta plata Hjálma hefur þegar náð þrjú þús- und eintaka sölu. Hjálmar munu spila víða fram að jólum, meðal annars á Húsavík 2. desember, Sjallanum 10. desember og Nasa þann fimmtánda. ■ Hjálmar fengu gullplötu MEÐ GULLPLÖTUNA Reggísveitin Hjálmar fékk afhenta gullplötu á útgáfutónleikum sínum á Flúðum. MEÐ VATNIÐ SITT Jón Ólafsson lét vatnið renna ljúflega niður á meðan Jakob Frímann Magnússon og Páll Valsson ræddu málin. FRÉTTABLAÐIÐ / VALGARÐ

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.