Fréttablaðið - 20.12.2005, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 20.12.2005, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 550 5000 ÞRIÐJUDAGUR 20. desember 2005 — 345. tölublað — 5. árgangur ������� ������ ������������������������������������������ �� ����������������������������������� ���������� ����������� ����������������������� JólaKubbur2FrBl 11/30/05, 5:37 PM1 4 DAGAR TIL JÓLA JÓLIN 2005 Veisluhöld um jól og áramót Ljúffengur matur og glitrandi kjólar SÉRBLAÐ FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG ���������� ���������������������������������������������������������� ���������� ��������� ������������������� ����������������������� ���������� ������������ ����������������� ��������������������� EVA LIND OLIVERSDÓTTIR Hélt upp á aðfangadag í eyðimörk í Namibíu jól • heilsa Í MIÐJU BLAÐSINS Eyðir jólunum erlendis Silvía Nótt kemur heim í janúar til að taka þátt í Eurovision. Erlendar stöðv- ar sýna sjónvarpsmanni ársins áhuga. FÓLK 62 VINNUMARKAÐUR Engar reglur gilda um starfsmannaleigur og þær koma til með að verða afar rúmar þegar lög um starfsmannaleigur taka gildi á næstunni. Sá sem vill reka starfs- mannaleigu hér á landi þarf aðeins að tilkynna það til Vinnumálastofn- unar átta dögum áður en starfsemi hefst í fyrsta skipti og láta fylgja með nafn fyrirtækis, kennitölu og heimilisfang ásamt nafni forsvars- manns fyrirtækisins. Sá sem hefur virðisaukaskattsnúmer getur rekið starfsmannaleigu. Athygli vekur að reglur um útleigu á starfsmönnum eru mun rýmri en um útleigu á bílum. Sá sem vill reka bílaleigu þarf starfsleyfi samgönguráðuneytisins. Bílaleigan skal rekin á fastri starfsstöð og skal starfsleyfisumsækjandi hafa starfsábyrgðartryggingu og banka- tryggingu til að bæta tjón. Leyfis- hafi ber ábyrgð á verkum starfs- manna sinna við leigu bíla sem væru þau verk hans sjálfs. „Það er rétt, það eru nánast engar reglur í gildi um starfs- mannaleigur,” segir Gylfi Arn- björnsson, framkvæmdastjóri ASÍ. „Þessi þjónusta er ekki beinlínis leyfisskyld heldur tilkynninga- skyld en ef starfsmannaleigur fylgja ekki lágmarksákvæðum laga þá er heimilt að banna þeim að starfa á markaðnum. Það er ígildi þess að vera með starfsleyfi.“ Starfsmenn Vinnumálastofnunar eru önnur kafnir við að undirbúa gildistöku nýrra laga en samkvæmt þeim á stofnunin að halda skrá yfir þá sem hafa tilkynnt sig. Starfs- mannaleiga sem veitir þjónustu lengur en tíu daga á ári skal hafa fulltrúa hér á landi. Leigan skal gefa Vinnumálastofnuninni yfir- lit yfir alla starfsmenn leigunnar, þann tíma sem áætlað er að þeir starfi hér. Lítil reynsla er komin á starfs- mannaleigurnar þannig að ekki er ljóst hvað gerist ef starfsmanna- leigur ná ekki að standa við skuld- bindingar sínar gagnvart starfs- mönnum. Ekki er vitað hvernig bregðast eigi við verði starfs- mannaleiga gjaldþrota. - ghs Engar kröfur gerðar á starfsmannaleigur Rúmar reglur munu gilda um starfsmannaleigur, rýmri en um bílaleigur. Hver sem er getur rekið starfsmannaleigu. Hvorki þarf að kaupa tryggingar né fá starfsleyfi, aðeins að tilkynna til Vinnumálastofnunar áður en starfsemin hefst. NOREGUR Norðmenn borða meira súkkulaði og sælgæti en nokkru sinni áður. Hver þeirra innbyrð- ir að meðaltali 14,1 kíló á hverju ári. Sælgætisátið hefur vaxið hröð- um skrefum. Árið 1939 átu norsk- ir nammigrísir fjögur kíló hver af sætindum, árið 1970 voru kílóin orðin tæplega átta, 1980 rúmlega tíu en í dag eru þau orðin ríflega fjórtán. Á vefútgáfu VG segir að búast megi við að neyslan hafi náð hámarki og nú fari að draga úr átinu. Norðmenn drekka í dag fjórtán lítrum minna af sykruð- um drykkjum en fyrir átta árum og sykurneyslan hefur sömuleiðis minnkað verulega. Þarna eru því góð teikn á lofti.  Norskir sælgætisgrísir: Borða fjórtán kíló af nammi Blessuð jólin Valgerður Bjarnadóttir legg- ur til að fól hætti að býsnast yfir amstri jólaundirbún- ingsins og hafi í huga að þau eru gleðitími. Í DAG 32 Framfarir, saga og fótbolti Stefán Pálsson og Skúli Sigurðsson setja spurn- ingamerki við hugtakið framfarir og líta til knatt- spyrnunnar í því sambandi. MENNING 42 S Ö N G B Ó K B J Ö R G V I N S H A L L D Ó R S S O N A R 1 9 7 0 - 2 0 0 5 Stórkostleg safnplata í næstu verslun 3CD BAGDAD, AP Á þriðja tug háttsettra embættismanna í ráðuneyti Sadd- ams Hussein hefur verið látinn laus úr varðhaldi, þar á meðal tvær konur sem á sínum tíma unnu að þróun efna- og sýklavopna. Að sögn íraks lögfræðings voru 24 eða 25 manns látnir lausir úr haldi á laugardaginn. Gegndu þeir allir mikilvægum embættum í stjórnartíð Saddams. Bandaríkja- her vildi í gær ekki staðfesta frétt- irnar en sagði að átta manns hefði verið sleppt þar sem hvorki væru þeir álitnir ógn við öryggi lands- ins né væri áformað að sækja þá til saka. Talið er að margir hinna frelsuðu séu þegar farnir úr landi. Talið er að í þessum hópi sé Rahib Taha, sem nefnd hefur verið dr. Sýkill fyrir þátt sinn í sýkla- vopnaframleiðslu á níunda áratugn- um, og Huda Salih Mahdi Ammash, dr. Miltisbrandur, sem er sögð hafa unnið svipuð störf. Fyrstu tölur úr þingkosningun- um sem fram fóru fyrir helgi benda til að flokkum sjía og Kúrda hafi vegnað vel, sérstaklega þar sem fólk sem tilheyrir þessum þjóð- arbrotum er þorri íbúa. Þegar 87 prósent atkvæða höfðu verið talin í Bagdad hafði Sameinaða sjíabanda- lagið fengið 58 prósent þeirra. Mótmæli voru víða höfð í frammi í landinu í gær þegar ríkisstjórnin tilkynnti að hún myndi hækka olíu- verð allt að nífalt. Bensínlítrinn er þó enn í ódýrara lagi í landinu, um tíu íslenskar krónur. - shg Tvær tylftir háttsettra félaga í Baath-flokknum hafa verið látnar lausar: Dr. Sýkill er frjáls ferða sinna FRÚ MILTISBRANDUR Huda Salih Mahdi Ammash var á meðal þeirra sem hand- teknir voru í kjölfar innrásarinnar 2003 en hún er vísindamaður á sviði líftækni. Anna María hætt Sigursælasta körfuknatt- leikskona landsins hefur lagt skóna á hilluna eftir rúmlega 20 ára farsælan feril þar sem hún vann allt sem hægt var að vinna. ÍÞRÓTTIR 52 JÓLAGRÍSIRNIR FÆÐAST Í HÚSDÝRAGARÐINUM Gyltan Gullbrá stóð heldur betur í stórræðum í gær en hún gaut tíu jólagrísum. Unnur Sigurþórsdóttir, deildarstjóri fræðsludeildar Húsdýragarðsins, varð því að hafa hröð handtök að kynnast grísunum tíu áður en krakkarnir komu að vitja þeirra. Þessi mynd var tekin í fjósinu og eins og sjá má er þar hið myndarlegasta jólatré svo þetta er ekki eins og í svínastíu hjá þeim hjónakornum Gullbrá og Aski. FRÉTTABLAÐIÐ/HARI N O RD IC PH O TO S/ AF P HÆGT KÓLNANDI Á landinu. Skúraveður sunnan og vestan til en slydduél síðdegis. Stöku él norðaustan til. Hiti 0-5 stig en kólnar með kvöldinu. VEÐUR 4 VEÐRIÐ Í DAG HARÐUR ÁREKSTUR Bílarnir rákust saman við gatnamót Reykjanesbrautar og Rauð- hellu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK LÖGREGLA Þrennt var flutt á slysa- deild eftir harðan árekstur á gatna- mótum Rauðhellu og Reykjanes- brautar síðdegis í gær. Að sögn lögreglu virðist slysið hafa orðið með þeim hætti að bíll, sem ekið var eftir Reykjanesbrautinni úr austurátt, sveigði í veg fyrir bíl sem kom úr gagnstæðri átt. Báðir bílarnir skemmdust mikið við áreksturinn og hafnaði annar þeirra utan vegar. Reykjanesbraut- in var lokuð fyrir umferð í tæpa klukkustund vegna slyssins. Hin slösuðu voru útskrifuð af bráðamóttökunni undir kvöld með minniháttar meiðsl. - æþe Árekstur á Reykjanesbraut: Þrír slösuðust og tveir sluppu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.