Fréttablaðið - 20.12.2005, Blaðsíða 67
20. desember 2005 ÞRIÐJUDAGUR16
Maður & kona er ný snyrtivöru-
verslun við Laugaveg með glæsilegt
úrval af snyrtivörum frá: Cartier,
Givenchy, Burberry, Paul Smith,
Moschino, Versace, Dolce &
Gabbana, Roberto Cavalli, Britney
Spears, Gant og fleirum.
Við óskum ykkur til hamingju með
þessa glæsilegu verslun!
Laugavegur 7, 101 Reykjavík, sími 56 11 5 11
�
�
�
�
��
�
�
GUÐMUNDUR KRISTINN
JÓNSSON SEGIR FLESTA
DAGA TILEINKAÐA TÓNLIST.
...að Haka Sukur var fljótastur allra
til að skora í úrslitakeppni HM? Það
tók hann 11 sekúndur að skora gegn
Suður Kóreu 2002.
...að fljótastur að fá reisupassann á
HM var Rúmeninn Ion Vladoiu en
hann var rekinn af velli eftir þriggja
mínútna leik gegn Sviss á HM 1994?
...að sá sem skoarað hefur flest
mörk í úrslitakeppni er Just Fontaine
en hann skoraði 13 mörk í úrslita-
keppni HM 1958 í Svíþjóð en það er
met sem seint verður slegið.
...að Peter Shilton hélt markinu oftar
hreinu en nokkur markmaður fyrr
og síðar á HM 1982, 1986 og 1990?
Hann lék 17 leiki og hélt hreinu í
10 þeirra.
...að þegar Ástralir sigruðu Samóa
31-0 í undankeppni HM 2002 settu
þeir markamet?
...að Péle er yngsti leikmaðurinn til
að skora í úrslitakeppni HM?
...að hann var aðeins 17 ára og 239
daga gamall?
...að yngsti leikmaður á HM var
17 ára og 41 dags gamall er hann
þreytti frumraun sína?
... að hann var frá Norður Írlandi og
hét Norman Whiteside?
...að goðsögnin Roger Milla er elstur
allra sem tekið hafa þátt í HM sem
leikmenn?
...að hann er jafnframt elstur allra til
að skora á HM?
...að bæði metin sló hann í leik
gegn Rússum árið 1994? Hann var
þá 42 ára og 39 daga gamall.
...að í sama leik sló Oleg Salenko
annað met? Hann skoraði 5 mörk í
einum og sama leiknum.
...að Claudio Suarrez er leikjahæsti
landsliðsmaður í heimi? Hann lék
171 landsleik fyrir Mexíkó á árunum
1992 til 2003.
VISSIR ÞÚ
Í hverju felst starf þitt?
Ég vinn sem hljóðmaður hjá RÚV
og eins er ég gítarleikari í Hjálmum
og Baggalút og rek hljóðver í Kefla-
vík sem heitir Geimsteinn.
Hvernig er venjulegur dagur í
þínu lífi?
Þeir eru voða ólíkir. Flestir dagar
byrja á því koma börnunum í
leikskólann og svo fer ég annað
hvort upp í RÚV eða í Geimstein
til að grúska eitthvað í músík. Svo
fara kvöld og helgar mikið í Hjálma
eða Baggalút, en það er aðallega
um helgarnar.
Hefurðu gaman af þessu?
Já, mjög.
HVUNN-
DAGURINN
Tileinkaðir
tónlist