Fréttablaðið - 20.12.2005, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 20.12.2005, Blaðsíða 65
Til sölu Skovby borðstofa frá Valhús- gögnum úr Kirsuberjavið. Borð, 12 stól- ar, 2 skenkar og 1 efri skápur. Ný 940.000 en selst á rúml. hálfvirði.Uppl.í s. 896 1067. Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt- ingar. Styttum buxur meðan beðið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552 0855. Hvolpa- og hundagrindur með og án hurða. 3 stærðir, Dýrabær Hlíðasmára 9. www.dyrabaer.is Kisa hvarf af Rauðavaði í Norðlingaholti 15. des. Kolsvört siamblanda, með hvít- an blett á bringu. Vins. hafið samband í 896 0791 eða 567 3460. Hundaræktunin í Dals- mynni Var beðin um að selja Chihuahua 7 mán. Uppl. í s. 566 8417. Hvolpur gefins Gefins tík, 3 mán. Skosk-íslensk. Uppl. í s. 846 1384. Hvolpur óskast! Fjölskylda með góða aðstöðu óskar eftir ódýrum smáhundi, má vera blendingur. S. 822 7007. Jóla Hvolpar! Hvolpa vantar nýtt heimili og góðan fé- lagsskap. Hreinræktaðir laugarásbúar. S. 865 5613. Yndislegir Silki-Terrier hvolpar til sölu. Ættbókarfærðir og heilsufarsskoðaðir til afhendingar 2. jan. Verð 150 þús. Uppl. í s. 690 2908. www.sportvorugerdin.is Sérmeðhöndlaður spænir frá Snowfla- ke. Nánari uppl. á www.snowfla- ke.ltd.uk Sími 864 5172, Ægir. Bújörð Til leigu jörð í Borgarfirði 143 fm ein- býli, hesthús og útihús. Tilvalið fyrir hestamenn og fl. Sími 694 2171. Tekur þú myndir? Eru þær í öruggri geymslu? Fyrir 9,95 US$ á mánuði færðu 15 gígabita öruggt geymslupláss, 100 framkallaðar myndir á gæðapapp- ír, gefins vörur að verðgildi 40 - 60US$ og heildsöluver á öðrum vörum. Og þetta er í hverjum mánuði. Aðrir áskrift- arpakkar í boði. Hafið samband, Heims- mynd ehf s.699-1114 www.heims- mynd.myphotomax.com Glæsileg íbúð eða allt húsið til sölu eða leigu. Tvær 170 m2 íbúðir til leigu, önn- ur með húsgögnum. Einnig er hægt að kaupa fasteignina samtals 440m2 og þá fylgir til viðbótar 80m2 íbúð eða vinnustofa. Mjög skemmtilega staðsett umkringt útivistarsvæðum neðst í Breiðholti, nálægt Mjódd, skólar, kirkjur, íþróttamiðstöð og verslanir í göngufjar- lægð. Nánari upplýsingar á netinu www.pulsinn.com/hus Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulist- inn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Til leigu íbúð 65 fm á Seltjarnarnesi. Uppl. í s. 661 5761. Unufell 21. 4ra herb. íbúð til leigu. Laus 1. jan. Uppl. í s. 698 5563. Reglusöm, reyklaus kona óskar eftir 2-3 herb. íbúð á sv. 170, 107, 101. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 860 0262. Óska eftir bílskúr á leigu undir lager, helst í Austurbæ Rvk. eða í Kópavogi. S. 892 4588. Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð- ir á brettum. Starfað í 18 ár. S. 567 4046 & 892 2074. Sækjum og sendum búslóðirnar. 26 fm. bílskúr við Krummah. til leigu. Verð kr. 25 þ. á mán. Uppl. í s. 822 8216 eftir kl. 20. Snæland Video Rvk, Kóp., Hafn. óska eftir starfsfólki í fullt starf eða hlutastarf. áhugasamir hringi í 693 3777 Pétur eða petursma@isl.is Reykjanesbær Vantar smiði og múrara eða vana menn í byggingavinnu. Einnig vantar gröfu- mann með meirapróf. Nesbyggð ehf. Upplýsingar í síma 840-6100 (Páll) Vilt þú vinna heima og byggja upp vax- andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10 klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar- fræðingur, sími 861 4019 www.Hall- doraBjarna.is Hellulagnir. Óska eftir starfsmönnum vönum hellulögnum í 2-3 vikur. Upplýs- ingar í síma 861 2295 Vélstjóra vantar ísfisktogara. Uppl. í s. 843 4215. Dekkjaverkstæði Óskum eftir rösku fólki til starfa hjá hjólbarðaverkstæði Bílkó tímabundið. Framtíðarstarf möguleiki. Uppl. í s. 660 0560 Smurstöð Vanir menn á smurstöð hjá Bílko. Ósk- um eftir umsjónarmanni og vönum mönnum á smurstöð okkar Bílko. Frek- ari upplýsingar um stöðunar gefur Guðni í s. 660 0560. Óska eftir smiðum og verkamönnum í vinnu. Mikil vinna framundan, góð laun í boði fyrir rétta menn. Uppl. í s. 616 9434. Kötturinn okkar sem heitir Negró er týndur, hann fór að heiman frá sér á Heiðarveginum í Keflavík aðfaranótt laugardags 17. des og hefur ekki sést síðan eftir það. Hans er sárt saknað. Hann er heimakær og félagslindur. Þeir sem geta hafa séð hann vinsamlega hringja í síma 895 7155. Fundarlaun ef óskað er. Nýtt nýtt. Engin þarf að vera makalaus á Íslandi ! www.makalaus.is Partý og matarklúbur á síðunni. Íslendingur sem býr erlendis og er að flytja til Íslands óskar eftir að komast í samband við konu á aldrinum 50-55 ára. Uppl. um persónuhagi og mynd óskast. Svör sendist Kritóferi Magnús- syni Husebyveien 61, 1621 Gressbik Norge. Einkamál Tapað - Fundið Bón og þvottastöðin Sól- túni 3 Óskar eftir að ráða duglega menn í vinnu. Mikil vinna framundan og góðir tekjumöguleikar. Æskilegur aldur 18-30. Uppl. gefur Jónas verkstjóri á staðnum eða í s. 551 4820. Ræstingar Ræstingar. Óskum eftir að ráða fólk til starfa við ræstingar, vinnu- tími frá 08-17. Upplýsingar í síma 699 8403 Bónbræður ehf. BÍLSTJÓRAR Olíudreifing ehf. óskar eftir að ráða bílstjóra í framtíðarstarf á Reyðarfirði. Umsækjendur þurfa að hafa meirapróf. Starfið stendur báðum kynjum jafnt til boða. Allar nánari upplýsingar veitir: Már í síma 474-1525 tölvupóstfang mar@odr.is Atvinna í boði Bílskúr Geymsluhúsnæði Atvinnuhúsnæði Húsnæði óskast Húsnæði í boði Ljósmyndun Hestamennska www.sportvorugerdin.is Fyrir veiðimenn 40% Afsláttur Af öllum fugla , fiska og nagdýra- búrum fram til Jóla. Fuglabúr frá kr 2.340 m-afsl. Hamstrabúr frá kr. 2.520 m-afsl. Kanínubúr frá kr. 4.260 m-afsl. Fiskibúr með öllu frá kr. 4.788 m- afsl. Dýraland Mjódd, s. 587 0711, Dýraland Kringlan, s. 588 0711 Dýraland Spöng. s. 587 0744. Gæludýrabúr 50% af- sláttur. Öll fuglabúr, hundabúr, nagdýra- búr, kattarbúr og fiskabúr með 50% afslætti. Allar aðrar vörur 30% afsláttur. Full búð af nýjum vörum. Tokyo Hjallahrauni 4. Hfj. Dýrahald Til sölu minkapelsar Síður og stuttur, blárefapels, skinnkragar, ullarkápur og jakkar t.d. yfirst. Verð frá 5 þ. K.S. Díana s. 551 8481. Fatnaður Húsgögn 14 SMÁAUGLÝSINGAR --- 20. desember 2005 ÞRIÐJUDAGUR TIL SÖLU TILKYNNINGAR BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 411 3000 • MYNDSENDIR 411 3090 Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar tillögur að breytingum á deiliskipulagi í Reykjavík. Háskóli Íslands, Háskólatorg. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Háskóla Íslands vegna Háskólatorgs. Tillagan gerir ráð fyrir m.a. stækkun á einum byggingareit, einum nýjum byggingareit ofan- jarðar auk byggingareits neðanjarðar. Hámarksbyggingamagn er samtals 10.000m2. Tillagan gerir ráð fyrir að Alexandersstígur með tilheyrandi gróðri verði áfram áhrifamikil tenging innan Háskólasvæðisins. Bílastæðum, á því svæði sem breytingin nær til, leiðir til þess að bílastæðum fækkar um 81 stæði og verður þeim komið fyrir á Háskóla- svæði austan Suðurgötu. Gengið verður út frá samnýtingu bílastæða á Háskólasvæðinu og eru hugmyndir um gjaldtöku fyrir bílastæði sem gæti dregið úr bílastæðaþörf. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Kjalarnes, Lykkja. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni Lykkju á Kjalarnesi. Tillagan gerir ráð fyrir m.a að afmarkaðir eru nýjir byggingareitir fyrir gistiaðstöðu/þjón- ustuhús þar sem nú eru hlaða/hesthús og á byggingareit A1 (á korti) er gert ráð fyrir heilunar- og menntasetri. Grunnflötur mið- stöðvar verður allt að 700m2. Ekki er gert ráð fyrir breytingum á núverandi íbúðarhúsi Lykkju. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Elliðavað – Búðavað. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Norðlingaholt, vegna lóðanna við Elliðavað 1 - 17 og Búðavað 1 -23. Tillagan gerir ráð fyrir m.a að byggingareitir verða stækkaðir og breyttir, einstaka bygg- ingaeiningar stækka og breyting verður á legu húsagatna. Við Elliðavað verða tvær raðhúsa- lengjur í stað þriggja. Megin ástæða fyrir breytingu er að koma fyrir innbyggðum bíl- skúrum án þess að skerða um of íbúðarrými húsanna. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur- borgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 20. desember til og með 1. febrúar 2006. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta eru hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipulagsfulltrúa) eigi síðar en 1. febrúar 2006. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 20.desember 2005 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur 58-63 smáar 19.12.2005 15:03 Page 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.