Fréttablaðið - 20.12.2005, Blaðsíða 65
Til sölu Skovby borðstofa frá Valhús-
gögnum úr Kirsuberjavið. Borð, 12 stól-
ar, 2 skenkar og 1 efri skápur. Ný
940.000 en selst á rúml. hálfvirði.Uppl.í
s. 896 1067.
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt-
ingar. Styttum buxur meðan beðið er.
Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552
0855.
Hvolpa- og hundagrindur með og án
hurða. 3 stærðir, Dýrabær Hlíðasmára
9. www.dyrabaer.is
Kisa hvarf af Rauðavaði í Norðlingaholti
15. des. Kolsvört siamblanda, með hvít-
an blett á bringu. Vins. hafið samband í
896 0791 eða 567 3460.
Hundaræktunin í Dals-
mynni
Var beðin um að selja Chihuahua 7
mán. Uppl. í s. 566 8417.
Hvolpur gefins
Gefins tík, 3 mán. Skosk-íslensk. Uppl. í
s. 846 1384.
Hvolpur óskast! Fjölskylda með góða
aðstöðu óskar eftir ódýrum smáhundi,
má vera blendingur. S. 822 7007.
Jóla Hvolpar!
Hvolpa vantar nýtt heimili og góðan fé-
lagsskap. Hreinræktaðir laugarásbúar.
S. 865 5613.
Yndislegir Silki-Terrier hvolpar til sölu.
Ættbókarfærðir og heilsufarsskoðaðir til
afhendingar 2. jan. Verð 150 þús. Uppl.
í s. 690 2908.
www.sportvorugerdin.is
Sérmeðhöndlaður spænir frá Snowfla-
ke. Nánari uppl. á www.snowfla-
ke.ltd.uk Sími 864 5172, Ægir.
Bújörð
Til leigu jörð í Borgarfirði 143 fm ein-
býli, hesthús og útihús. Tilvalið fyrir
hestamenn og fl. Sími 694 2171.
Tekur þú myndir? Eru þær í öruggri
geymslu? Fyrir 9,95 US$ á mánuði
færðu 15 gígabita öruggt geymslupláss,
100 framkallaðar myndir á gæðapapp-
ír, gefins vörur að verðgildi 40 - 60US$
og heildsöluver á öðrum vörum. Og
þetta er í hverjum mánuði. Aðrir áskrift-
arpakkar í boði. Hafið samband, Heims-
mynd ehf s.699-1114 www.heims-
mynd.myphotomax.com
Glæsileg íbúð eða allt húsið til sölu eða
leigu. Tvær 170 m2 íbúðir til leigu, önn-
ur með húsgögnum. Einnig er hægt að
kaupa fasteignina samtals 440m2 og
þá fylgir til viðbótar 80m2 íbúð eða
vinnustofa. Mjög skemmtilega staðsett
umkringt útivistarsvæðum neðst í
Breiðholti, nálægt Mjódd, skólar, kirkjur,
íþróttamiðstöð og verslanir í göngufjar-
lægð. Nánari upplýsingar á netinu
www.pulsinn.com/hus
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulist-
inn.is eða hafðu samb. við okkur í s.
511 1600.
Til leigu íbúð 65 fm á Seltjarnarnesi.
Uppl. í s. 661 5761.
Unufell 21. 4ra herb. íbúð til leigu. Laus
1. jan. Uppl. í s. 698 5563.
Reglusöm, reyklaus kona óskar eftir 2-3
herb. íbúð á sv. 170, 107, 101. Skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í s. 860 0262.
Óska eftir bílskúr á leigu undir lager,
helst í Austurbæ Rvk. eða í Kópavogi. S.
892 4588.
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð-
ir á brettum. Starfað í 18 ár. S. 567
4046 & 892 2074. Sækjum og sendum
búslóðirnar.
26 fm. bílskúr við Krummah. til leigu.
Verð kr. 25 þ. á mán. Uppl. í s. 822 8216
eftir kl. 20.
Snæland Video Rvk, Kóp., Hafn. óska
eftir starfsfólki í fullt starf eða hlutastarf.
áhugasamir hringi í 693 3777 Pétur eða
petursma@isl.is
Reykjanesbær
Vantar smiði og múrara eða vana menn
í byggingavinnu. Einnig vantar gröfu-
mann með meirapróf. Nesbyggð ehf.
Upplýsingar í síma 840-6100 (Páll)
Vilt þú vinna heima og byggja upp vax-
andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10
klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar-
fræðingur, sími 861 4019 www.Hall-
doraBjarna.is
Hellulagnir. Óska eftir starfsmönnum
vönum hellulögnum í 2-3 vikur. Upplýs-
ingar í síma 861 2295
Vélstjóra vantar ísfisktogara. Uppl. í s.
843 4215.
Dekkjaverkstæði
Óskum eftir rösku fólki til starfa hjá
hjólbarðaverkstæði Bílkó tímabundið.
Framtíðarstarf möguleiki. Uppl. í s. 660
0560
Smurstöð
Vanir menn á smurstöð hjá Bílko. Ósk-
um eftir umsjónarmanni og vönum
mönnum á smurstöð okkar Bílko. Frek-
ari upplýsingar um stöðunar gefur
Guðni í s. 660 0560.
Óska eftir smiðum og verkamönnum í
vinnu. Mikil vinna framundan, góð laun
í boði fyrir rétta menn. Uppl. í s. 616
9434.
Kötturinn okkar sem heitir Negró er
týndur, hann fór að heiman frá sér á
Heiðarveginum í Keflavík aðfaranótt
laugardags 17. des og hefur ekki sést
síðan eftir það. Hans er sárt saknað.
Hann er heimakær og félagslindur. Þeir
sem geta hafa séð hann vinsamlega
hringja í síma 895 7155. Fundarlaun ef
óskað er.
Nýtt nýtt. Engin þarf að vera makalaus á
Íslandi ! www.makalaus.is Partý og
matarklúbur á síðunni.
Íslendingur sem býr erlendis og er að
flytja til Íslands óskar eftir að komast í
samband við konu á aldrinum 50-55
ára. Uppl. um persónuhagi og mynd
óskast. Svör sendist Kritóferi Magnús-
syni Husebyveien 61, 1621 Gressbik
Norge.
Einkamál
Tapað - Fundið
Bón og þvottastöðin Sól-
túni 3
Óskar eftir að ráða duglega menn
í vinnu. Mikil vinna framundan og
góðir tekjumöguleikar. Æskilegur
aldur 18-30.
Uppl. gefur Jónas verkstjóri á
staðnum eða í s. 551 4820.
Ræstingar
Ræstingar. Óskum eftir að ráða
fólk til starfa við ræstingar, vinnu-
tími frá 08-17.
Upplýsingar í síma 699 8403
Bónbræður ehf.
BÍLSTJÓRAR
Olíudreifing ehf. óskar eftir að
ráða bílstjóra í framtíðarstarf
á Reyðarfirði.
Umsækjendur þurfa að hafa
meirapróf.
Starfið stendur báðum kynjum
jafnt til boða.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Már í síma 474-1525
tölvupóstfang mar@odr.is
Atvinna í boði
Bílskúr
Geymsluhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
Ljósmyndun
Hestamennska
www.sportvorugerdin.is
Fyrir veiðimenn
40% Afsláttur
Af öllum fugla , fiska og nagdýra-
búrum fram til Jóla.
Fuglabúr frá kr 2.340 m-afsl.
Hamstrabúr frá kr. 2.520 m-afsl.
Kanínubúr frá kr. 4.260 m-afsl.
Fiskibúr með öllu frá kr. 4.788 m-
afsl.
Dýraland Mjódd, s. 587 0711,
Dýraland Kringlan, s. 588 0711
Dýraland Spöng. s. 587 0744.
Gæludýrabúr 50% af-
sláttur.
Öll fuglabúr, hundabúr, nagdýra-
búr, kattarbúr og fiskabúr með
50% afslætti. Allar aðrar vörur
30% afsláttur. Full búð af nýjum
vörum.
Tokyo Hjallahrauni 4. Hfj.
Dýrahald
Til sölu minkapelsar
Síður og stuttur, blárefapels,
skinnkragar, ullarkápur og jakkar
t.d. yfirst. Verð frá 5 þ.
K.S. Díana s. 551 8481.
Fatnaður
Húsgögn
14
SMÁAUGLÝSINGAR
--- 20. desember 2005 ÞRIÐJUDAGUR
TIL SÖLU
TILKYNNINGAR
BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 411 3000 • MYNDSENDIR 411 3090
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Auglýsing um breytingar á
deiliskipulagsáætlunum
í Reykjavík
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygg-
ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum,
eru hér með auglýstar tillögur að breytingum
á deiliskipulagi í Reykjavík.
Háskóli Íslands, Háskólatorg.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir
Háskóla Íslands vegna Háskólatorgs.
Tillagan gerir ráð fyrir m.a. stækkun á einum
byggingareit, einum nýjum byggingareit ofan-
jarðar auk byggingareits neðanjarðar.
Hámarksbyggingamagn er samtals 10.000m2.
Tillagan gerir ráð fyrir að Alexandersstígur
með tilheyrandi gróðri verði áfram áhrifamikil
tenging innan Háskólasvæðisins.
Bílastæðum, á því svæði sem breytingin nær
til, leiðir til þess að bílastæðum fækkar um 81
stæði og verður þeim komið fyrir á Háskóla-
svæði austan Suðurgötu. Gengið verður út frá
samnýtingu bílastæða á Háskólasvæðinu og
eru hugmyndir um gjaldtöku fyrir bílastæði
sem gæti dregið úr bílastæðaþörf.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Kjalarnes, Lykkja.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni
Lykkju á Kjalarnesi.
Tillagan gerir ráð fyrir m.a að afmarkaðir eru
nýjir byggingareitir fyrir gistiaðstöðu/þjón-
ustuhús þar sem nú eru hlaða/hesthús og á
byggingareit A1 (á korti) er gert ráð fyrir
heilunar- og menntasetri. Grunnflötur mið-
stöðvar verður allt að 700m2. Ekki er gert ráð
fyrir breytingum á núverandi íbúðarhúsi Lykkju.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Elliðavað – Búðavað.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir
Norðlingaholt, vegna lóðanna við Elliðavað 1
- 17 og Búðavað 1 -23.
Tillagan gerir ráð fyrir m.a að byggingareitir
verða stækkaðir og breyttir, einstaka bygg-
ingaeiningar stækka og breyting verður á legu
húsagatna. Við Elliðavað verða tvær raðhúsa-
lengjur í stað þriggja. Megin ástæða fyrir
breytingu er að koma fyrir innbyggðum bíl-
skúrum án þess að skerða um of íbúðarrými
húsanna.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála
skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur-
borgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl.
8:20 – 16:15, frá 20. desember til og með 1.
febrúar 2006. Einnig má sjá tillögurnar á
heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru
þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta eru
hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum
og athugasemdum við tillögurnar skal skila
skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til
skipulags- og byggingarsviðs (merkt
skipulagsfulltrúa) eigi síðar en 1. febrúar
2006.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan
tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar.
Reykjavík, 20.desember 2005
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
58-63 smáar 19.12.2005 15:03 Page 6